Gætu sett fjármuni í leigufélög Framkvæmdastjóri LSR útilokar ekki að sjóðurinn komi að fjármögnun íbúðafélaga, en segir bréfin í Heimavöllum hafi verið of dýr. 1.400 íbúðir byggðar í fyrsta áfanga Bjargs, leiguíbúðafélags án hagnaðarmarkmiða. Innlent 20. júní 2018 07:00
Georg keypti íbúðir metnar á þrjá milljarða Georg Gíslason hefur keypt leigufélagið Velli 15 sem á um 180 íbúðir sem metnar eru á um þrjá milljarða í bókum félagsins. Seljendur voru ODT Ráðgjöf, sem er í eigu Ólafs D. Torfasonar, stofnanda Íslandshótela, með 58 prósenta hlut og Íslandshótel með 42 prósenta hlut, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 20. júní 2018 07:00
Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera. Viðskipti innlent 18. júní 2018 07:00
Byggja fjölbýlishús á sjö mánuðum Modulbyggingar ehf., Moelven ByggModul AS og þróunarfélagið Klasi ehf., hafa undirritað samning um byggingu fyrsta fjölbýlishússins á Íslandi sem byggt er með einingahúsaaðferðum Moelven í Noregi. Viðskipti innlent 14. júní 2018 08:08
Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Innlent 13. júní 2018 18:55
S&P segir aukna áhættu fylgja sókn lífeyrissjóða í húsnæðislán Áhætta er fólgin í því að lífeyrissjóðir hafa aukið lánveitingar til heimila á kostnað bankakerfisins á undanförnum árum. Viðskipti innlent 13. júní 2018 07:00
Ráðherra skýtur á Miðflokkinn Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra setur spurningarmerki við lagafrumvarp þingmanna Miðflokksins. Innlent 13. júní 2018 06:30
Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. Innlent 5. júní 2018 07:54
Almenna leigufélagið fær að reka gistiheimili Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kaupa Almenna leigufélagsins. Viðskipti innlent 5. júní 2018 06:00
Reglurnar verði líkari reglum á Norðurlöndum Framkvæmdastjóri SI lítur yfirlýsingu norrænna ráðherra um að Norðurlöndin eigi að verða samþættasti byggingamarkaður í heimi jákvæðum augum. Formaður Sjálfsbjargar vill fá á hreint hver útgangspunktur vinnunnar eigi að vera. Viðskipti innlent 4. júní 2018 08:00
Heimavellir fá lungann af leiguíbúðalánunum Íbúðalánasjóður hefur veitt 18 milljarða króna af lánum vegna leiguíbúða. Skilyrði er að félögin séu ekki rekin í hagnaðarskyni. Þó hafa 12 milljarðar verið lánaðir til félaga sem ekki teljast félagsleg. Viðskipti innlent 1. júní 2018 08:00
Íbúðalánasjóður gæti gjaldfellt lán leigufélaga verði þau uppvís að óeðlilegum viðskiptaháttum Íbúðalánasjóður sendi tuttugu leigufélögum bréf í liðinni viku þar sem kallað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar um lán sjóðsins séu uppfyllt. Viðskipti innlent 29. maí 2018 15:15
Vilja skýrari reglur um leigu Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Innlent 26. maí 2018 08:00
Telur vaxtalækkun geta lækkað leigu Forstjóri Heimavalla segir umræðu um hátt leiguverð ekki hafa verið félaginu til góðs. Helmings lækkun vaxta gæti lækkað leiguverð um 20 prósent. Viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands hefjast í dag. Viðskipti innlent 24. maí 2018 08:00
Húsnæðisöryggi og kaupleiga í Reykjavík Húsnæðisöryggi er mikilvægast fyrir flesta í þeim skilningi að íbúi sem efnir skyldur sínar geti búið í íbúð sinni svo lengi sem hann kýs. Skoðun 24. maí 2018 07:00
Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar. Innlent 23. maí 2018 18:08
44 nýjar íbúðir byggðar á Selfossi fyrir fólk á leigumarkaði Verkefnið verður unnið í samræmi við áherslur Bjargs og Sveitarfélagsins Árborgar í húsnæðismálum. Innlent 23. maí 2018 15:50
Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði, Innlent 23. maí 2018 06:00
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. Innlent 23. maí 2018 06:00
Fasteignaskattar jukust um 6,1 milljarð Ætla má að árlegar tekjur sveitarfélaga af fasteignaskatti hafi aukist um 6,1 milljarð króna á milli áranna 2013 og 2017. Viðskipti innlent 23. maí 2018 06:00
Meiri lúxus Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin. Skoðun 22. maí 2018 10:00
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. Innlent 15. maí 2018 06:00
Segir val kaupenda hvort þeir greiði umsýslugjald fyrir aukaþjónustu Forstjóri Neytendastofu segir fasteignakaupendur ótvírætt eiga rétt á að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar í stað þess að greiða fasteignasölum sérstakt umsýslugjald. Hann segir fasteignasala þurfa að upplýsa kaupendur um þennan rétt sinn og skýra nánar hvað sé innifalið í gjaldinu. Viðskipti innlent 14. maí 2018 20:00
Íbúðaskuldir hafa ekki hækkað meira frá 2009 Í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að í janúar 2016 höfðu íbúðaskuldir heimila að raunvirði lækkað um 4,5 prósent á einu ári en nú í febrúar höfðu þær hækkað um 5,6 prósent, frá því í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 8. maí 2018 08:29
Útboð í Heimavöllum hefst í dag Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Viðskipti innlent 7. maí 2018 08:30
Tíu þúsund fleiri leigjendur Leigjendur á Íslandi eru tíu þúsund fleiri í dag en fyrir sjö árum eða alls um 50 þúsund talsins. Viðskipti innlent 3. maí 2018 07:00
Almenna leigufélagið svarar fyrir sig Segja leiguverð fylgja meðalverði á markaði. Viðskipti innlent 2. maí 2018 21:30
Ragnar Þór segir Gamma leggjast á leigjendur sína Allt að sjötíu prósenta hækkun á leigu á rúmum tveimur árum. Innlent 2. maí 2018 10:27