Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3. ágúst 2021 22:30
Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. Körfubolti 3. ágúst 2021 22:00
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3. ágúst 2021 13:50
Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3. ágúst 2021 07:25
Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2. ágúst 2021 23:01
CJ Burks búinn að semja í Úkraínu Körfuknattleiksmaðurinn CJ Burks mun ekki leika með Keflavík í Dominos deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 1. ágúst 2021 08:00
Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31. júlí 2021 13:44
Keflvíkingar að næla í rúmenska landsliðskonu Kvennalið Keflavíkur í körfubolta undirbýr sig nú að krafti fyrir átökin í Dominos deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 31. júlí 2021 08:01
Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30. júlí 2021 22:01
Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30. júlí 2021 18:01
Nýja þríeyki Lakers liðsins fær fimmtán milljarða í laun fyrir næsta tímabil Russell Westbrook verður leikmaður Los Angeles Lakers 6. ágúst næstkomandi þegar leikmannaskipti Lakers og Washington Wizards geta fyrst gengið í gegn. Körfubolti 30. júlí 2021 12:31
NBA deildin valdi látinn leikmann í nýliðavalinu í nótt Bakvörðurinn Cade Cunningham var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Detroit Pistons tók hann númer eitt. Mjög sérstakt heiðursval vakti athygli. Körfubolti 30. júlí 2021 07:31
Westbrook sagður á leið til Lakers Leikstjórnandinn Russell Westbrook er sagður á leið til Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 29. júlí 2021 22:31
Stórt tap í síðari leiknum í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með 21 stigs mun, 93-72, fyrir Eistlandi í síðari æfingaleik liðanna ytra í dag. Liðið heldur heim á morgun og býr sig undir leiki í forkeppni HM 2023. Körfubolti 29. júlí 2021 17:45
Miklar væntingar gerðar til Styrmis hjá Davidson og hann á von á góðu Jón Axel Guðmundsson segir að miklar væntingar séu gerðar til Styrmis Snæs Þrastarsonar hjá Davidson háskólanum. Körfubolti 29. júlí 2021 10:01
Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29. júlí 2021 08:35
Tólf stiga tap Íslands í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 91-79 fyrir Eistlandi í æfingaleik ytra í dag. Ísland leiddi í hálfleik en strembinn þriðji leikhluti hafði sitt að segja. Körfubolti 28. júlí 2021 18:24
Vonast til að komast að í NBA og möguleikarnir meiri en oftast áður Jón Axel Guðmundsson vonast til að þátttaka sín í sumardeildinni hjálpi sér að komast að hjá liði í NBA-deildinni. Hann hefur hafnað nokkrum tilboðum frá liðum í sterkum deildum í Evrópu til að halda NBA-draumnum lifandi. Körfubolti 28. júlí 2021 10:00
Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28. júlí 2021 07:30
Haukarnir fá besta leikmann deildarinnar frá Hamri Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í körfuboltanum og karlaliðið fékk heldur betur flottan liðstyrk í gær. Körfubolti 27. júlí 2021 17:00
Dabbi Kóngur í íslenska A-landsliðinu sem er á leið til Eistlands Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn eiga þrjá leikmenn í íslenska A-landsliðinu sem mun spila tvo æfingaleiki í Eistlandi í þessari viku. Körfubolti 27. júlí 2021 07:46
Jón Axel leikur með Phoenix Suns í sumardeild NBA Jón Axel Guðmundsson mun leika með Phoenix Suns í sumardeild NBA í næsta mánuði. Körfubolti 26. júlí 2021 16:35
Luka skoraði 48 stig á aðeins 31 mínútu Slóvenski bakvörðurinn Luka Doncic mun fara langt með lið sitt á Ólympíuleikunum í Tókýó ef hann ætlar að spila áfram eins vel og hann gerði í nótt. Körfubolti 26. júlí 2021 10:01
Hörmungarlokakafli skilaði fyrsta tapinu í 17 ár Karlalandslið Bandaríkjanna í körfubolta þurfti að þola 83-76 tap fyrir Frakklandi í fyrstu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum. Bandaríkin hafa ekki tapað leik á Ólympíuleikum síðan 2004. Körfubolti 25. júlí 2021 15:15
Larry Thomas yfirgefur Íslandsmeistarana Larry Thomas, bakvörður Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn, hefur samið við lettneska félagið BK Ventspils um að leika með félaginu á komandi tímabili. Körfubolti 24. júlí 2021 21:00
Fjöldi meiðsla vonbrigði, margir komu á óvart, Bucks unnu verðskuldað og Giannis á nóg inni Vísir ræddi við tvo ofvita þegar kemur að körfubolta um NBA-tímabilið sem endaði nú á dögunum. Milwaukee Bucks stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu. Svöruðu þeir nokkrum spurningum varðandi þetta magnaða tímabil. Körfubolti 24. júlí 2021 08:01
Þrír erlendir leikmenn til Njarðvíkur Kvennalið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur samið við þrjá erlenda leikmenn um að spila með félaginu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 23. júlí 2021 15:45
Giannis stoppaði í bílalúgu með bikarana og pantaði fimmtíu kjúklinganagga Daginn eftir að hafa orðið NBA-meistari með Milwaukee Bucks renndi Giannis Antetokounmpo við í bílalúgu og pantaði sér fimmtíu kjúklinganagga. Körfubolti 22. júlí 2021 12:00
Frá mögrum táningi yfir í besta leikmann deildarinnar Saga Giannis Antetokounmpo – gríska goðsins – er engum lík. Æviskeið hans er ólíkt flestum þeim sem hafa komist á topp NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22. júlí 2021 10:01
Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22. júlí 2021 08:31