Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. Bíó og sjónvarp 17. nóvember 2021 07:49
Enn glímir Jóhann við tónlistarrisana í dómsal Munnlegur málflutningur í máli Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal hófst í Los Angeles í dag. Jóhann er vongóður um að í þetta skiptið hafi hann betur. Innlent 16. nóvember 2021 21:36
Loksins í smá viðtali: Arnaldur Indriðason kveðst ekki nörd og gefur lítið fyrir hrakspár um íslenskuna Það er ekki á hverjum degi sem blaðamenn ná tali af ástsælasta núlifandi rithöfundi þjóðarinnar, Arnaldi Indriðasyni. Í dag gaf maðurinn færi á sér enda nýjasti handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Menning 16. nóvember 2021 20:25
Arnaldur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu. Vera Illugadóttur hlaut sérstaka viðurkenningu íslenskrar tungu. Innlent 16. nóvember 2021 17:29
Katrín vill „svartan fössara“ Íslendingar lesa töluvert mikið, staðhæfir formaður Rithöfundasambandsins á degi íslenskrar tungu. Forsætisráðherra vill að næsti hátíðisdagur í verslun verði kallaður svartur fössari. Innlent 16. nóvember 2021 14:35
Sprenging í miðasölu á tónleika og kvikmyndasýningar Greiðslukortavelta nam rúmum 94 milljörðum króna í október og jókst um 35% samannborið við sama tímabil árið 2020. Veltan stóð nánast í stað frá því í september síðastliðnum. Viðskipti innlent 16. nóvember 2021 14:32
Bein útsending: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar veitt við hátíðlega athöfn Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar verða veitt í dag á degi íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt árlega en auk þeirra eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls. Menning 16. nóvember 2021 14:00
Jón Laxdal er látinn Jón Laxdal Halldórsson myndlistarmaður er látin 71 árs að aldri. Akureyri.net greinir frá andláti Jóns sem fæddist á Akureyri en lést á heimili sínu í Hörgársveit föstudaginn 12. nóvember. Menning 16. nóvember 2021 12:56
Måneskin tóku á móti rokkverðlaununum í Gucci Hljómsveitin Måneskin var valin besta rokksveit ársins á MTV EMA verðlaununum. Hljómsveitin kom fram og tók lagið MAMMAMIA en verðlaunin fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Lífið 16. nóvember 2021 11:30
Dregur úr lestri karla og fjölgar í hópi þeirra sem lesa ekkert Ný lestrarkönnun leiðir í ljós að Íslendingar lesi að meðaltali 2,3 bækur á mánuði og hafa tveir þriðju hlutar þjóðarinnar gefið einhverjum bók á árinu. Tölurnar sýna að landsmenn hafa mikinn áhuga á bóklestri og lestur er almennt mikill. Hins vegar sé umhugsunarefni að sá hópur, sem les lítið sem ekkert, fari stækkandi. Innlent 16. nóvember 2021 08:08
Kaldar kveðjur til Brynjars í nýrri ljóðabók Bubba Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður veltir því fyrir sér að svara kveðskap um sig eftir tónlistarmanninn og ljóðskáldið Bubba Morthens með ljóði. Menning 15. nóvember 2021 17:12
Gátu loksins lesið saman eftir átján mánaða bið Verkið Blóðuga kanínan verður frumsýnt 27. janúar næstkomandi en leikhópurinn er aðeins nýbyrjaður að hittast. Miðasala er nú þegar hafin og verður sýningin sett upp í Tjarnarbíói. Lífið 15. nóvember 2021 17:00
Létt jólapopplag um sigur ljóssins yfir myrkrinu Jólaveröld vaknar er nýtt jólalag eftir Gunnar Inga Guðmundsson og Nínu Richter, í flutningi Rakelar Pálsdóttur. Lagið kom út á miðnætti aðfaranótt 15. nóvember. Tónlist 15. nóvember 2021 15:01
Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. Albumm 15. nóvember 2021 14:30
Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn Suður-afríski metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn, 88 ára að aldri. Útgefandi Smith segir hann hafa andast á heimili sínu í Höfðaborg á laugardag. Menning 15. nóvember 2021 13:33
Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. Tónlist 15. nóvember 2021 09:45
Sprenging í sölu á vínylplötum Plötubúðin.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 15. nóvember 2021 08:58
Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. Erlent 15. nóvember 2021 07:08
„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Albumm 14. nóvember 2021 15:31
„Þau ráða stemningunni rosalega mikið“ Framkvæmdastjóri viðburðasviðs hjá Senu segir áríðandi að heilbrigðirsáðherra og sóttvarnayfirvöld gefi það út að öruggt sé fyrir fólk að mæta á skipulagða viðburði. Hann segist skynja skrítna stemningur í samfélaginu sem sé til komin vegna orðræðu heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14. nóvember 2021 13:09
Fyrsta breiðskífa Kig & Husk er komin út Fyrsta breiðskífa Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall (Ske) og Höskuldi Ólafssyni (Quarashi, Ske), kemur út í dag 11. nóvember. Platan nefnist Kill the Moon og inniheldur 10 frumsamin lög. Albumm 14. nóvember 2021 12:31
RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. Menning 14. nóvember 2021 07:00
Fólk streymdi í hraðpróf í dag en 41 greindist smitaður Fólk streymdi í hraðpróf í dag vegna viðburða um helgina jafnvel þótt það hafi verið óþarfi þar sem hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Innlent 13. nóvember 2021 18:31
Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur. Lífið 13. nóvember 2021 15:30
Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. Albumm 13. nóvember 2021 13:46
„Er til öruggari staður til að vera á?“ Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Lífið 13. nóvember 2021 12:51
Hraðpróf óþörf um helgina Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Innlent 13. nóvember 2021 10:11
Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977. Tónlist 12. nóvember 2021 20:00
Steindi og Auddi stigu sporið á Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 12. nóvember 2021 19:40
Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. Lífið 12. nóvember 2021 15:01