Tenet-tilraunin í BNA dæmd misheppnuð og Wonder Woman seinkað Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 14. september 2020 14:54
Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14. september 2020 08:03
I´m Thinking of Ending Things: Myndin sem ekki er hægt að dæma Charlie Kaufman er nýjasti kvikmyndahöfundurinn sem Netflix tekur undir sinn verndarvæng. Streymisveitan frumsýnd nýjustu kvikmynd hans í síðustu viku. Gagnrýni 13. september 2020 15:25
Fjarlægðu styttu af Suðurríkjahermanni Stytta sem sýnir hermann Suðurríkjanna úr Þrælastríðinu hefur verið tekin niður í borginni Charlottesville í Virginíu. Erlent 13. september 2020 08:43
Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12. september 2020 19:30
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Bíó og sjónvarp 12. september 2020 18:40
Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. Innlent 11. september 2020 19:20
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. Tónlist 11. september 2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11. september 2020 16:00
Fylgja sjálfshatrinu til grafar í nýju myndbandi Reykvíska rokktvíeykið Babes of Darkness gaf í dag út myndband við lag sitt Self-Worthless. Lífið 11. september 2020 15:29
Er Borat að snúa aftur? Sacha Baron Cohen hefur að undaförnu sést víða í gervi Borats, sem hefur leitt af sér getgátur um að ný kvikmynd um kasakstanska fjölmiðlamanninn sé í tökum. Bíó og sjónvarp 11. september 2020 14:30
Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Lífið 11. september 2020 13:30
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11. september 2020 09:00
Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september. Bíó og sjónvarp 10. september 2020 14:30
Leikkonan Diana Rigg er látin Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri. Lífið 10. september 2020 13:48
Krummi frumsýnir nýtt lag og myndband um utangarðsfólk Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarmanninum Krumma Björgvinssyni. Lagið kallast Frozen Teardrops og er af nýrri breiðskífu Krumma sem er væntanleg á nýju ári. Lagið er hreinræktað „útlaga kántrý rokk“ með gospel áhrifum. Tónlist 10. september 2020 12:00
Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. Innlent 10. september 2020 10:15
Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. Erlent 10. september 2020 07:40
„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir. Tónlist 10. september 2020 07:00
Stjörnum prýdd stikla Dune Myndin, sem er stjörnum prýdd, byggir á bókum Frank Herbert og fjallar um Atreides fjölskylduna og baráttu hennar við Harkonnen fjölskylduna um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Bíó og sjónvarp 9. september 2020 21:10
Of Monsters and Men frumsýnir nýtt lag og myndband Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men frumsýndi rétt í þessu nýtt myndband við nýtt lag sem ber heitið Vistor. Lífið 9. september 2020 20:43
Hilmar Snær ungur og upprennandi leikari: „Þessar hreyfingar eru ekki kynferðislegar“ Í síðasta þætti af Tala Saman á Stöð 2 hitti Lóa Björk leikarann Hilmar Snæ sem er ungur og upprennandi og nýfluttur heim til Íslands frá London. Lífið 9. september 2020 15:30
Ótrúlegustu afrek David Blaine Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims. Lífið 9. september 2020 14:29
Íslensk tónlist í nýjustu þáttaröð af Good Girls Í sjötta þætti nýjustu þáttaraðar Good Girls er að finna lagið Dior með Halleluwah. Lagið heyrist í lok þáttarins, sem var frumsýndur 22. mars á NBC en kom í sumar inn á Netflix. Halleluwah skipa þau Sölvi Blöndal og Rakel Mjöll Leifsdóttir og kom lagið út á samnefndri plötu árið 2013. Lífið 9. september 2020 12:00
Selma, Björk og Salka Sól setja á svið grínverk um konur Söng og leikkonurnar Selma Björnsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Björk Eiðsdóttir sameina krafta sína og frumsýna nýtt grínverk í janúar. Þær munu allar leika og syngja í sýningunni. Lífið 9. september 2020 10:09
Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Lífið 9. september 2020 08:58
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8. september 2020 20:23
Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8. september 2020 16:30
Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Lífið 8. september 2020 15:27
Laddi og Jarðarförin mín keppa í Berlín Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Bíó og sjónvarp 8. september 2020 14:01