Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. Sport 24. október 2020 22:01
Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Daniel Cormier leitaði ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir titilbardagann í þungavigt gegn Stipe Miocic um helgina. Sport 14. ágúst 2020 07:00
Margir feður teldu það rugl að hætta í skóla til að láta berja sig í búri Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Halli viðurkennir að vera taugahrúga fyrir hvern bardaga sonarins. Lífið 11. ágúst 2020 14:00
Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Floyd Mayweather vill berjast aftur við Conor McGregor. Forseti UFC segir hins vegar að ekkert gerist fyrr en McGregor hætti við að hætta. Sport 11. ágúst 2020 07:00
Segir að hann myndi klára Conor á innan við tveimur lotum Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Sport 9. ágúst 2020 22:00
Útilokar að Conor snúi aftur á þessu ári en 2021 gæti verið möguleiki Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. Sport 5. ágúst 2020 17:00
Conor fagnaði afmælinu með tæplega 90 milljóna króna úri Conor McGregor, fyrrum bardagakappi, fagnaði 32 ára afmæli sínu í fyrradag en peningar eru ekki vandamál hjá Íranum og það sást á afmælisdeginum. Sport 16. júlí 2020 07:00
Fjallið um hvað hann haldi lengi út á móti Gunnari Nelson: „Ertu til í að veðja?“ Einn besti vinur Hafþórs Júlísar Björnssonar hefur ekki mikla trú á sínum manni á móti Gunnari Nelson. Sport 15. júlí 2020 08:30
Hafþór Júlíus Björnsson vill prófa það að glíma við Gunnar Nelson Gunnar Nelson ætlar að hjálpa Fjallinu við undirbúninginn fyrir komandi boxbardaga við Eddie Hall. Þeir ætla jafnvel að glíma sem margir vildu örugglega fá að fylgjast með. Sport 14. júlí 2020 08:00
UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Sport 6. júlí 2020 08:30
Inga Birna fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið í jiu-jitsu Inga Birna Ársælsdóttir varð í gær fyrsta konan til þess að fá svarta beltið íjiu-jitsu en Inga Birna, Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Ingvarsson fengu beltið í gær. Sport 5. júlí 2020 13:37
Skellti Fury og fær titilbardaga gegn Khabib í september Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje munu berjast á UFC 253 þann 19. sepetember en þetta herma heimildir fjölmiðla í dag. Sport 12. júní 2020 16:30
Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. Sport 10. júní 2020 10:30
Sigraði Gunnar og fær titilbardaga á nýju bardagaeyjunni Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil. Sport 9. júní 2020 23:00
Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Sport 9. júní 2020 09:00
Þurfti hjálp frá systur sinni til að komast í sturtu eftir bardagann Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 248 í marsmánuði. Sport 8. júní 2020 12:30
„Sjáumst eftir fjóra mánuði þegar hann skiptir um skoðun“ Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Sport 7. júní 2020 14:00
Conor segist hættur í enn eitt skiptið UFC-bardagakappinn skrautlegi og Íslandsvinurinn, Conor McGregor, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í morgun að hann væri hættur að berjast. Hann þakkaði fyrir sig og sagðist hættur. Sport 7. júní 2020 10:45
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. Sport 2. júní 2020 08:00
Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst datt upp fyrir vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Sport 29. maí 2020 08:00
Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Sport 28. maí 2020 12:30
Tekur UFC fram yfir Bellator: Líklegra að maður mæti gæja sem notar ekki stera Gunnar Nelson á einn bardaga eftir af núgildandi samningi sínum við UFC bardagasambandið en vonast til að fá nýjan samning og hefur ekki í hyggju að snúa sér til Bellator bardagasambandsins. Betur sé staðið að málum hjá UFC, til að mynda varðandi lyfjaeftirlit. Sport 27. maí 2020 19:00
Gunnar langar að berjast á bardagaeyjunni Gunnar Nelson segir að hugmynd forseta UFC, Dana White, um bardagaeyju sé spennandi. Sport 27. maí 2020 16:00
UFC stjarna skiptir þjálfurunum sínum út fyrir kærustuna Bardagakappinn Mike Perry kennir lélegum ákvörðunum þjálfara sinna um hversu illa hefur gengið hjá honum að undanförnu. Hann sér bara eina lausn á því. Sport 25. maí 2020 10:00
Dana vandar fjölmiðlamönnum ekki kveðjurnar og hraunar yfir blaðamann New York Times Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. Sport 20. maí 2020 09:30
Overeem kláraði Harris með tæknilegu rothöggi | Blóðugt tap í upphitunarbardaga | Myndir Á meðan aðrar íþróttir berjast við að viðhalda tveggja metra reglu þá er UFC í fullu fjöri þessa dagana. Sport 17. maí 2020 11:00
Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Sport 14. maí 2020 12:30
Rétti dómaranum tönnina sína og hélt svo áfram Hinn fertugi Glover Texeira vann frekar óvæntan sigur á Anthony „Ljónshjarta“ Smith í UFC bardaga í nótt. Sport 14. maí 2020 10:30
Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Sport 13. maí 2020 07:30
Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Francis Ngannou vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á UFC 249 bardagakvöldinu um helgina en hann var óhemju snöggur að gera út um sinn bardaga. Sport 11. maí 2020 12:00