Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Atli hættur með Stjörnuna

    Atli Hilmarsson er hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í handbolta. Atli staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild nú fyrir hádegið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Jón Andri: Allt gekk upp

    „Við vorum vel stemmdir frá fyrstu mínútu. Þetta var það sem við ætluðum okkur að gera, klára þetta strax og ekkert bull," sagði Jón Andri Helgason, markahæsti leikmaður Aftureldingar í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron Kristjánsson: Hlynur er að verja alltof mikið frá okkur

    Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þarf að reyna að fá sína menn til þess að mæta af meiri krafti í leikina því annan leikinn í röð misstu þeir Valsmenn langt fram úr sér í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukaliðið bjargaði sér í fyrsta leiknum en varð að sætta sig við tap í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arnór Þór Gunnarsson: Við erum með betra lið en þeir

    Arnór Þór Gunnarsson innsiglaði 22-20 sigur Valsmanna á Haukum í dag í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og staðan í einvíginu er því 1-1. Markið hans Arnórs var hans sjötta í leiknum en líka fyrsta mark liðsins í rúmar ellefu mínútur og kom í veg fyrir að haukarnir næðu aftur að vinna upp vænlegt forskot Valsliðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsmenn héldu núna út á móti Haukum og jöfnuðu einvígið

    Valsmenn unnu tveggja marka sigur á Haukum, 22-20, í Vodafone-höllinni í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir stálu sigrinum í fyrsta leiknum en Valsmenn héldu hinsvegar út á Hlíðarenda í dag og staðan er því jöfn, 1-1, í einvíginu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar Bjarni: Grátlegt og ekki sanngjarnt

    Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, þurfti að horfa upp á sína menn missa frá sér sigurinn í fyrsta úrslitaleiknum á móti Haukum á Ásvöllum í kvöld. Valsliðið spilaði frábærlega fyrstu 50 mínúturnar og var þremur mörkum yfir þegar 7 mínútur voru eftir en tapaði síðustu sjö mínútunum 1-5 og þar með leiknum 22-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Valsmenn urðu bensínlausir

    Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 23-22 sigur og 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu á móti Val með því að skora sigurmarkið fimm sekúndum fyrir leikslok. Haukar voru ekki líklegir til þess að vinna leikinn sjö mínútum áður þegar Valsmenn voru þremur mörkum yfir og búnir að spila frábærlega fyrstu 50 mínútur leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur: Þetta einvígi fer alla leið í oddaleik

    Haukar og Valur leika í kvöld fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta en leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Vísir fékk Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, til þess að fara aðeins í gegnum hvernig einvígið horfir við honum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rúnar: Ætla að vera leiðinlegur og spá þessu 3-0 fyrir Hauka

    Haukar og Valur leika í kvöld fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta en leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Vísir fékk Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Akureyrar, til þess að fara aðeins í gegnum hvernig einvígið horfir við honum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Valsmenn eiga mun meiri möguleika í ár heldur en í fyrra

    Haukar og Valur leika í kvöld fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta en leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Vísir fékk Gunnar Magnússon, þjálfara HK, til þess að fara aðeins í gegnum hvernig einvígið horfir við honum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Reynir tekur við karlaliði Fram

    Handknattleiksdeild Fram gekk í gær frá ráðningu á Reyni Þór Reynissyni sem þjálfara karlaliðs félagsins. Hann tekur við liðinu af Einari Jónssyni sem tók við keflinu af Viggó Sigurðssyni í vetur er hann var rekinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Jónsson í þriggja leikja bann

    Einar Jónsson, þjálfari Fram, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir „grófa óíþróttamannslega framkomu“ eins og segir í fundargerð aganefndar HSÍ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sebastían áfram með Selfoss næsta vetur

    Sebastían Alexandersson mun áfram halda um stjórnartaumana hjá karlaliði Selfoss í handknattleik er liðið leikur í N1-deildinni næsta vetur. Það er sunnlenska.is sem greinir frá þessu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Júlíus verður næsti þjálfari Valsliðsins

    Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum.

    Handbolti