ÍBV setur pressu á Hauka ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 8. mars 2015 16:01
Kristín með tíu í sigri Vals í Árbænum Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7. mars 2015 20:18
Bikarmeistararnir skiptu um gír í seinni hálfleik Grótta náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta með sex marka sigri á FH á heimavelli í dag, 19-13. Handbolti 7. mars 2015 16:02
Aðeins þrír Selfyssingar komust á blað gegn bikarmeisturunum Grótta gjörsigraði Selfoss, 31-10, í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 5. mars 2015 21:50
Jafnt hjá Fylki og Fram | Fimmti sigur Hauka í röð Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 4. mars 2015 22:39
Níu marka sigur Vals á FH Kristín Guðmundsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu báðar fimm mörk. Handbolti 4. mars 2015 19:51
Fimmtán ára með sex mörk í bikarúrslitaleiknum Lovísa Thompson sló í gegn í bikarúrslitaleiknum um helgina en hún skoraði samtals 11 mörk úr þrettán skotum á helginni. Handbolti 2. mars 2015 07:30
Eins og við værum allar í sömu hreyfingu Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum. Handbolti 2. mars 2015 07:00
Stjarnan undir í hálfleik en sneri taflinu við Komið upp að hlið Gróttu á toppnum. Handbolti 1. mars 2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 14-29 | Fyrsti titill Gróttu Grótta tryggði sér sinn fyrsta bikartitil í dag er kvennalið féalgsins slátraði reynslumiklu liði Vals. Valsliðið sá aldrei til sólar í leiknum og yfirburðir Gróttu með hreinum ólíkindum. Þetta er stærsta tap í sögu kvennabikarsins. Handbolti 28. febrúar 2015 00:01
Hverjar fara í úrslitaleikinn í kvöld? | Gróttuliðið með fullt hús Undanúrslit Coca Cola bikars kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og þar berjast Valur og Haukar annarsvegar og ÍBV og Grótta hinsvegar um sæti í úrslitaleiknum á Laugardaginn. Handbolti 26. febrúar 2015 12:30
Sjáið dúkinn fara á hallargólfið fyrir bikarúrslitahelgina | Myndband Bikarúrslitahelgi handboltans er framundan þar sem allir flokkar keppa um bikarmeistaratitilinn, allt frá 4. flokki upp í meistaraflokkana. Fyrsti leikurinn er í kvöld en sá síðasti á sunnudagskvöldið. Handbolti 26. febrúar 2015 10:26
Nýtt nafn á kvennabikarinn í ár? Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur trú á sögulegum sigri í bikarkeppni kvenna í handbolta í ár en úrslitahelgi Coca-Cola-bikarsins hefst með undanúrslitaleikjum kvenna í kvöld. "Þú færð aðeins fleiri fiðrildi í magana fyri Handbolti 26. febrúar 2015 07:00
Andri Snær úr leik með Akureyri Fyrirliðinn að glíma við meiðsli í hæl og verður ekki meira með í vetur. Handbolti 24. febrúar 2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 22-17 | Stjarnan lyfti sér upp fyrir Fram Stjarnan vann öruggan sigur á Fram í TM-höllinni í Garðbæ í frestuðum leik frá því í 17. umferð. Lokatölur 22-17. Með sigrinum lyfti Stjarnan sér upp fyrir Fram í 2. sæti Olís-deildar kvenna. Handbolti 24. febrúar 2015 15:06
Fjórði sigur Hauka í röð | Hrafnhildur fór mikinn í sigri Selfoss Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 21. febrúar 2015 19:43
Ótrúlegur endasprettur Fram | Öruggt hjá Val Fram og Grótta skildu jöfn, 22-22, í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í Safamýrinni í dag. Handbolti 21. febrúar 2015 15:18
Tíu marka sigur Stjörnunnar Stjarnan upp að hlið Fram í öðru sæti Olísdeildar kvenna. Handbolti 20. febrúar 2015 22:03
Eyjamenn spila seinni leikinn báða dagana Handknattleikssamband Íslands hefur nú staðfest leiktíma á undanúrslitaleikjum karla og kvenna í Coca Cola bikarnum sem fara fram í Laugardalshöllinni í næstu viku. Handbolti 18. febrúar 2015 09:15
Auðvelt hjá Fylki gegn botnliðinu | Myndir Fylkir upp fyrir Val í Olísdeild kvenna eftir sigur á ÍR. Handbolti 17. febrúar 2015 21:23
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum í Höllinni Það var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í hádeginu en bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöllinni 26. til 28. mars. Handbolti 17. febrúar 2015 12:27
Laufey Ásta skaut Val í kaf | HK vann FH Laufey Ásta skoraði tíu í sigri Gróttu á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 14. febrúar 2015 16:08
Er þetta víti eða aukakast? Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær. Handbolti 12. febrúar 2015 15:49
Valskonur í Höllina sjötta árið í röð Valur varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna þegar liðið vann eins marks sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22-21. Handbolti 11. febrúar 2015 22:04
Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. Handbolti 10. febrúar 2015 21:03
Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. Handbolti 7. febrúar 2015 18:41
Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7. febrúar 2015 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 17-27 | Stjarnan rúllaði yfir Val í síðari hálfleik Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Val á árinu 2015. Handbolti 7. febrúar 2015 14:10
Sigurbjörg: Kom aldrei til greina að hætta Besti leikmaður Olís-deildar kvenna, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, er úr leik með slitið krossband. Þetta er í annað sinn sem hún slítur krossband. Handbolti 7. febrúar 2015 07:00
Sigurbjörg er með slitið krossband "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband. Handbolti 6. febrúar 2015 13:17
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti