Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Toppliðin í körfunni uggandi

    „Það er ekki ósennilegt að erlendir leikmenn okkar verði látnir fara eins og annars staðar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    FSu í góðri stöðu

    Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu, segir að liðið standi mjög vel hvað varðar það umrót sem hefur átt sér stað í körfuboltahreyfingunni undanfarna daga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Setur tóninn fyrir tímabilið

    Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR bikarmeistari á flautukörfu

    KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kreppufundur á mánudag

    Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR segir upp samningi við Sani og Carr

    Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mikil vinna framundan

    Jón Arnar Ingvarsson segir að ÍR-lið hans örvænti ekki þrátt fyrir tvo skelli í röð gegn KR í haustmótunum. Hann segir þó að allt verði að ganga upp hjá liðinu í vetur ef það eigi að fylgja eftir prýðilegum árangri sínum síðasta vor.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Tindastóll í 8-liða úrslit

    KR og Tindastóll tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR burstaði FSu 97-57 og Stólarnir unnu öruggan sigur á Skallagrími 86-61.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jakob: Ég var bara mikið opinn

    "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jakob skaut ÍR í kaf

    KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón Arnór ekki með KR í kvöld

    KR og ÍR mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í körfubolta í DHL Höllinni klukkan 19:15. KR-ingar verða án Jóns Arnórs Stefánssonar í leiknum en hann er á Ítalíu að ganga frá sínum málum hjá Roma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mikill liðsstyrkur í Herði

    "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR með Bandaríkjamann til reynslu

    Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hraðmót Vals í körfubolta verður um helgina

    Um helgina fer fram árlegt hraðmót Vals í körfubolta þar sem átta lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Liðunum verður skipt í tvo fjögurra liða riðla og þar af eru fjögur lið úr úrvalsdeild og fjögur úr 1. deild.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR fær Bandaríkjamann

    Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Verður á milli tannanna á fólki næstu daga

    Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Var hissa eins og allir aðrir

    KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur.

    Körfubolti