Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Greinir frá á­stæðu þess að hann fór frá Liver­pool

Jordan Hender­son, fyrrum fyrir­liði Liver­pool, hefur greint frá á­stæðu þess að hann skipti yfir til sádi-arabíska liðsins Al-Ettifaq fyrir yfir­standandi tíma­bil. Það gerir hann í ítar­legu við­tali við The At­hletic en fé­lags­skiptin ollu miklu fjaðra­foki á sínum tíma.

NFL Red Zone á Stöð 2 Sport

Bryddað verður upp á nýjung í þeirri um­fjöllun sem Stöð 2 Sport býður á­skrif­endum sínum upp á í tengslum við NFL-deildina í Banda­ríkjunum þetta tíma­bilið því í fyrsta sinn munu á­skrif­endur geta horft á NFL Red Zone á sunnu­dögum á Stöð 2 Sport.

Lagði sitt mat á um­deild at­vik úr stór­leik helgarinnar

Arsenal og Manchester United áttust við um nýliðna helgi í stórleik 4.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Svo fór að Arsenal vann leikinn með þremur mörkum gegn einu, tvö mörk á síðustu andartökum leiksins tryggðu Skyttunum sigurinn. 

„Búnir að blása af Tenerife-ferðir“

Oliver Sigurjónsson, leikmaður karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er virkilega spenntur fyrir komandi verkefni liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en í dag fengu Blikar að vita hvaða liðum þeir myndu mæta í riðlakeppninni. Oliver segir Blika ekki mæta í þessa keppni bara til að taka þátt, þeir ætla sér stig.

Sjá meira