Fylgið sækir sterkt ýmist til hægri eða vinstri Miðflokkurinn tekur nærri því jafn mikið fylgi af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki en mun minna frá öðrum flokkum samkvæmt könnun Stöðvar tvö, Fréttablaðsins og Vísis. 26.10.2017 19:45
Sex þúsund félagslegar íbúðir og hækkun vaxta- og barnabóta Samfylkingin hefur meðal annars á stefnuskránni fyrir komandi kosningar að byggðar verði um sex þúsund leiguíbúðir án hagnaðarsjónarmiða á næstu árum. 25.10.2017 20:00
Sjónræn innrás í gamla Austurbæjarbíó Nýtt safn sem sérhæfir sig í sýningum á ferðasögum útlendinga á Íslandi, náttúru landsins og fréttnæmum atburðum hefur hreiðrar um síg í gamla Austurbæjarbíói við Snorrabraut. 25.10.2017 19:13
Flokkur fólksins vill hækka persónuafslátt og afnema verðtrygginguna Flokkur fólksins vill meðal annars skattleggja inngreiðslur fólks í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna og segir að með því sé hægt að fjármagna aðgerðir til að bæta hag þeirra verst settu. 24.10.2017 21:22
Tvískinnungur að það megi aka fólki á kjörstað en ekki taka myndir fyrir tónleika Skipuleggjendur Vökunnar segja að tvískinnungur felist í afstöðu yfirkjörstjórnar sem ekki geri athugasemdir við að flokkarnir aki fólki á kjörstað. 24.10.2017 20:13
Air Berlin flýgur til Íslands þrátt fyrir skuldir Félagið þarf hins vegar að staðgreiða öll gjöld á flugvellinum jafnóðum. Talsmaður Air Berlin segir kyrrsetninguna ólöglega og óviðunandi. 20.10.2017 19:38
Forystuskipti framundan hjá Öryrkjabandalaginu Ellen Calmon núverandi formaður Öryrkjabandalagsins býður sig ekki aftur fram til embættis formanns á þinginu sem hefst nú síðdegis. 20.10.2017 14:32
Hagnaður í útgerð sýnd en ekki gefin veiði að mati SFS "Það eru eitt þúsund aðilar sem greiða veiðigjald. Sjávarútvegsfyrirtæki eru misjöfn eins og þau eru mörg og við sjáum það alveg að það er ægi misjöfn staða á milli fyrirtækja,“ segir Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 19.10.2017 19:45
Heilbrigðiskerfið ekki nógu samkeppnishæft Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að stefnt hafi í skort á hjúkrunarfræðingum í mörg ár og félagið hafi bent á þetta lengi. 18.10.2017 20:30
Ísland mun betur búið til að mæta áföllum nú en eftir hrun Staða heimilanna hefur einnig stórbatnað á undanförnum árum og horfur eru á áframhaldandi hagvexti á næstu árum. 18.10.2017 19:30