Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Reykjavík – borgin okkar allra Góð borg einkennist af fjölmörgu. Skoðun 7.8.2018 20:42 Homminn og presturinn Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans. Skoðun 7.8.2018 20:42 Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42 Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. Innlent 7.8.2018 21:14 Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16 Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. Erlent 7.8.2018 21:12 Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13 Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. Lífið 8.8.2018 05:18 Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim. Erlent 7.8.2018 21:12 Arion gjaldfærði 250 milljónir vegna kaupauka Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13 Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13 Sala Domino's á Íslandi jókst um 5,5 prósent Sala Domino's á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins jókst um 5,5 prósent frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í árshlutareikningi móðurfélagsins, Domino's Pizza Group, sem birtur var í gær. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13 Ósátt við að ráðherra hafni að greiða 911 milljóna rekstrartap Akureyri krefur ríkið um 911 milljónir vegna taps á rekstri öldrunarheimila bæjarins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir bæinn hafa tekið ákvörðun um að bæta fé í reksturinn og hafnar kröfunni. Innlent 7.8.2018 21:14 Alexis Tsipras lofar því að rífa ólöglegar byggingar Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í gær að rúmlega 3.200 ólöglegar byggingar á Attíkuskaga yrðu rifnar niður hið snarasta Erlent 7.8.2018 21:12 Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. Innlent 6.8.2018 21:58 Náttúruhamfarir Hitabylgjurnar sem lamið hafa á stórum hluta heimsbyggðarinnar síðustu vikur eru ekkert annað en náttúruhamfarir. Skoðun 6.8.2018 21:59 Ekki ljóst hverjir fengu meira en almenna hækkun kjararáðs Í árslok 2011 felldi kjararáð úr gildi launalækkanir sem fylgdu eftir efnahagshrunið. Ákvörðun um launaflokk og yfirvinnueiningar hvers embættis fyrir sig voru sendar hverjum og einum í pósti en ekki birtar. Viðskipti innlent 6.8.2018 22:00 Uppreisnin Undanfarin ár hafa stjórnmálaflokkar sem telja sjálfa sig vera uppreisnargjarna og róttæka átt töluverðu fylgi að fagna í kosningum og skoðanakönnunum. Skoðun 6.8.2018 21:57 Dýrkeypt spaug Eftir verslunarmannahelgina er algengt að landsmenn hugi að daglegri rútínu og undirbúningi fyrir veturinn. Skoðun 6.8.2018 21:59 Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01 Bölvuð kaldhæðnin Við hjá Vegagerðinni fáum okkar skammt af skömmum í þjóðfélaginu. Skoðun 6.8.2018 21:58 Þjónustugjöld á Þingvöllum Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana Skoðun 6.8.2018 21:58 Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær. Lífið 7.8.2018 05:14 Peningaþvætti Danske Bank til saksóknara Talið er að eistneskt dótturfyrirtæki Danske Bank hafi verið notað til að þvætta illa fengið fé rússneskra embættismanna. Áætlað er að um 53 milljarðar danskra króna hafi farið í gegnum bankann. Viðskipti erlent 6.8.2018 22:00 Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á Íslandi Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ Lífið 6.8.2018 21:57 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 7.8.2018 06:00 „Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni. Bílar 7.8.2018 05:09 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. Innlent 6.8.2018 22:00 Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01 Lækka verðmat sitt á TM Greinendur ráðgjafafyrirtækisins Capacent hafa lækkað verðmat sitt á TM um ríflega sjö prósent og meta nú gengi hlutabréfa tryggingafélagsins á 32,2 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.8.2018 22:00 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Homminn og presturinn Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans. Skoðun 7.8.2018 20:42
Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42
Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. Innlent 7.8.2018 21:14
Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16
Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. Erlent 7.8.2018 21:12
Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. Lífið 8.8.2018 05:18
Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim. Erlent 7.8.2018 21:12
Arion gjaldfærði 250 milljónir vegna kaupauka Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13
Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13
Sala Domino's á Íslandi jókst um 5,5 prósent Sala Domino's á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins jókst um 5,5 prósent frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í árshlutareikningi móðurfélagsins, Domino's Pizza Group, sem birtur var í gær. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13
Ósátt við að ráðherra hafni að greiða 911 milljóna rekstrartap Akureyri krefur ríkið um 911 milljónir vegna taps á rekstri öldrunarheimila bæjarins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir bæinn hafa tekið ákvörðun um að bæta fé í reksturinn og hafnar kröfunni. Innlent 7.8.2018 21:14
Alexis Tsipras lofar því að rífa ólöglegar byggingar Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í gær að rúmlega 3.200 ólöglegar byggingar á Attíkuskaga yrðu rifnar niður hið snarasta Erlent 7.8.2018 21:12
Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. Innlent 6.8.2018 21:58
Náttúruhamfarir Hitabylgjurnar sem lamið hafa á stórum hluta heimsbyggðarinnar síðustu vikur eru ekkert annað en náttúruhamfarir. Skoðun 6.8.2018 21:59
Ekki ljóst hverjir fengu meira en almenna hækkun kjararáðs Í árslok 2011 felldi kjararáð úr gildi launalækkanir sem fylgdu eftir efnahagshrunið. Ákvörðun um launaflokk og yfirvinnueiningar hvers embættis fyrir sig voru sendar hverjum og einum í pósti en ekki birtar. Viðskipti innlent 6.8.2018 22:00
Uppreisnin Undanfarin ár hafa stjórnmálaflokkar sem telja sjálfa sig vera uppreisnargjarna og róttæka átt töluverðu fylgi að fagna í kosningum og skoðanakönnunum. Skoðun 6.8.2018 21:57
Dýrkeypt spaug Eftir verslunarmannahelgina er algengt að landsmenn hugi að daglegri rútínu og undirbúningi fyrir veturinn. Skoðun 6.8.2018 21:59
Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01
Bölvuð kaldhæðnin Við hjá Vegagerðinni fáum okkar skammt af skömmum í þjóðfélaginu. Skoðun 6.8.2018 21:58
Þjónustugjöld á Þingvöllum Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana Skoðun 6.8.2018 21:58
Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær. Lífið 7.8.2018 05:14
Peningaþvætti Danske Bank til saksóknara Talið er að eistneskt dótturfyrirtæki Danske Bank hafi verið notað til að þvætta illa fengið fé rússneskra embættismanna. Áætlað er að um 53 milljarðar danskra króna hafi farið í gegnum bankann. Viðskipti erlent 6.8.2018 22:00
Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á Íslandi Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ Lífið 6.8.2018 21:57
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 7.8.2018 06:00
„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni. Bílar 7.8.2018 05:09
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. Innlent 6.8.2018 22:00
Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01
Lækka verðmat sitt á TM Greinendur ráðgjafafyrirtækisins Capacent hafa lækkað verðmat sitt á TM um ríflega sjö prósent og meta nú gengi hlutabréfa tryggingafélagsins á 32,2 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.8.2018 22:00