EM 2020 í fótbolta Danir enn á lífi og gætu komist áfram á færri gulum spjöldum í kvöld Danir eru með bakið upp við vegg og þurfa sigur gegn Rússum á Parken í kvöld til að eiga einhverja von um að komast í 16-liða úrslitin á EM. Lokaleikirnir í B-riðli hefjast kl. 19. Fótbolti 21.6.2021 14:30 Bað tyrknesku þjóðina afsökunar eftir afhroðið á EM Margir spáðu því að Tyrkir yrðu það lið sem myndi koma mest á óvart á EM 2020. Hið þveröfuga gerðist og sennilega hefur ekkert lið valdið meiri vonbrigðum á mótinu. Fótbolti 21.6.2021 13:01 Leikmaður Skota hrósaði Grealish fyrir að vera myndarlegur og sagðist elska kálfana hans Stephen O'Donnell, leikmaður skoska landsliðsins, beitti sérstakri aðferð til að verjast Jack Grealish í leiknum gegn Englandi á EM á föstudaginn. Fótbolti 21.6.2021 12:00 Fullyrða að „Hneykslið í Gijón“ verði ekki endurtekið á EM í dag Austurríkismenn heita því að ekki verði spilað upp á jafntefli við Úkraínu í dag, þó að þau úrslit gætu dugað báðum liðum til að komast áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 21.6.2021 11:46 Hazard: Ég verð aldrei sami leikmaður Belgíski landsliðsmaðurinn Eden Hazard var spurður út í meiðslahrjáð tímabil sín með Real Madrid en kappinn er nú staddur með belgíska landsliðinu á EM. Fótbolti 21.6.2021 10:00 Áfall fyrir Skota: Maður leiksins gegn Englendingum með veiruna Billy Gilmour, sem var valinn maður leiksins þegar Skotland gerði markalaust jafntefli gegn Englandi á EM á föstudaginn, hefur greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 21.6.2021 09:34 „Látið Eriksen í friði“ Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. Fótbolti 21.6.2021 07:01 Sjáðu mörkin fimm úr EM-leikjum dagsins Ítalía tryggði sér fyrsta sætið í A-riðlinum á EM 2020 með sigri á Wales í dag en A-riðilinn kláraðist í dag. Fótbolti 20.6.2021 21:31 Tyrkir heim stigalausir Tyrkland er úr leik á Evrópumótinu þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-1 fyrir Sviss í síðustu umferð A-riðilsins. Fótbolti 20.6.2021 15:31 Ítalir með fullt hús stiga og enn ekki fengið á sig mark Ítalía hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Evrópumótinu 2020 og fer þar af leiðandi nokkuð þægilega upp úr A-riðlinum. Fótbolti 20.6.2021 15:31 Sjáðu 92 metra sprett Ronaldo: „Þvílíkur íþróttamaður“ Cristiano Ronaldo sýndi enn á ný hæfileika sína í fyrsta marki Portúgals gegn Þjóðverjum á EM í gær. Leiknum lauk með 4-2 sigri þeirra þýsku. Fótbolti 20.6.2021 14:30 Fimm sem stálu fyrirsögnunum í annarri umferð Nú þegar annarri umferð Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. Fótbolti 20.6.2021 11:45 „Barnalegt og í rauninni skelfilegt“ Ungverjaland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli á Evrópumótinu í fótbolta í Búdapest í gær. Eftir frábæra frammistöðu gerðu Ungverjar sig seka um ein slæm mistök sem kostuðu þá þrjú stig úr leiknum. Fótbolti 20.6.2021 10:31 Hefur engar áhyggjur af markaþurrð Kane Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Harry Kane en enski landsliðsfyrirliðinn er ekki kominn á blað á EM. Enski boltinn 20.6.2021 08:01 Auddi eins og Pepe en Steindi krakkinn með tyggjóið Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson voru gestirnir EM í dag hjá þeim Helenu Ólafsdóttir og Guðmundi Benediktssyni í gærkvöldi. Fótbolti 20.6.2021 07:00 Sjáðu mörkin: Morata þakkaði traustið og Goalandowski skoraði að sjálfsögðu Spánn og Pólland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðlinum á Evrópumótinu 2020 þar sem framherjar liðanna skoruðu báðir. Fótbolti 19.6.2021 23:02 Aftur misstígu Spánverjar sig Spánverjar eru einungis með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 19.6.2021 18:30 Hatar nútímafótbolta: „Vildi að VAR væri ekki til“ Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool á Englandi og spænska landsliðsins, segist ekki hrifinn af nútímafótbolta. Tæknin sé skaðleg og einstaklingsgæði fái ekki lengur að njóta sín. Fótbolti 19.6.2021 20:00 „Ronaldo var dragbítur á sitt lið varnarlega í dag“ Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari og nú spekingur Stöðvar 2 Sports, hreifst ekki af varnarvinnu Cristiano Ronaldo í leik Portúgals og Þýskalands. Fótbolti 19.6.2021 19:00 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. Fótbolti 19.6.2021 18:19 Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. Fótbolti 19.6.2021 15:31 Hetjuleg frammistaða skilaði Ungverjum stigi gegn hikandi heimsmeisturum Ungverjaland og Frakkland skildu jöfn, 1-1, er þau áttust við í F-riðli Evrópumótsins í Búdapest í dag. Frakkar voru aldrei nálægt því að stela stigunum þremur á lokakaflanum. Fótbolti 19.6.2021 12:31 Sjáðu markið: Allt ætlaði um koll að keyra í Búdapest Attila Fiola kom Ungverjalandi óvænt í 1-0 forystu gegn Frökkum rétt fyrir hálfleik í leik liðanna á Puskás-vellinum í Búdapest. Ástríðan var mikil eftir markið þar sem aðstaða fjölmiðlamanna varð undir. Fótbolti 19.6.2021 14:06 Keane og Souness gagnrýna Kane - „Fótboltinn kemur ekki heim með þessu liði“ Graeme Souness, fyrrum fyrirliði Liverpool og skoska landsliðsins, og Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og Írlands, voru harðorðrr í garð Harry Kane og enska landsliðsins eftir markalaust jafntefli liðsins við Skotland á Wembley í D-riðli EM í gærkvöld. Fótbolti 19.6.2021 14:00 „Skoski Kanté“ sendi SMS á mömmu og pabba fyrir leik og var bestur á Wembley Billy Gilmour, tvítugur miðjumaður Chelsea og skoska landsliðsins, var valinn maður leiksins í markalausu jafntefli Skotlands og Englands í D-riðli Evrópumótsins sem fram fór á Wembley í gærkvöld. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 19.6.2021 12:00 Vill ekki breyta um umdeilt leikkerfi fyrir stórleik dagsins Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að breyta til, en þó ekki um of, fyrir leik liðsins við Evrópumeistara Portúgals í F-riðli Evrópumótsins í dag. Þjóðverjar þurfa sigur eftir tap í fyrsta leik. Fótbolti 19.6.2021 11:31 IKEA, Volvo, ABBA og 4-4-2: Einfalt og virkar Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport í kringum EM í fótbolta, hélt stutta lofræðu um Svíþjóð í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Dómsmálaráðherra misskildi þá aðeins leikkerfi þeirra sænsku. Fótbolti 19.6.2021 07:01 Sjáðu markasyrpu gærdagsins: Fámennt en góðmennt Þrír leikir fóru að venju fram á EM karla í fótbolta víðsvegar um Evrópu í gær. Mörkin létu heldur á sér standa miðað við síðustu daga. Fótbolti 19.6.2021 08:01 „Við þurfum að gera betur“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.6.2021 23:05 Busquets laus við veiruna og mættur til starfa Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins á yfirstandandi Evrópumóti, er laus við kórónuveiruna og er kominn til móts við liðsfélaga sína. Spánn mætir Póllandi í annað kvöld. Fótbolti 18.6.2021 21:31 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 53 ›
Danir enn á lífi og gætu komist áfram á færri gulum spjöldum í kvöld Danir eru með bakið upp við vegg og þurfa sigur gegn Rússum á Parken í kvöld til að eiga einhverja von um að komast í 16-liða úrslitin á EM. Lokaleikirnir í B-riðli hefjast kl. 19. Fótbolti 21.6.2021 14:30
Bað tyrknesku þjóðina afsökunar eftir afhroðið á EM Margir spáðu því að Tyrkir yrðu það lið sem myndi koma mest á óvart á EM 2020. Hið þveröfuga gerðist og sennilega hefur ekkert lið valdið meiri vonbrigðum á mótinu. Fótbolti 21.6.2021 13:01
Leikmaður Skota hrósaði Grealish fyrir að vera myndarlegur og sagðist elska kálfana hans Stephen O'Donnell, leikmaður skoska landsliðsins, beitti sérstakri aðferð til að verjast Jack Grealish í leiknum gegn Englandi á EM á föstudaginn. Fótbolti 21.6.2021 12:00
Fullyrða að „Hneykslið í Gijón“ verði ekki endurtekið á EM í dag Austurríkismenn heita því að ekki verði spilað upp á jafntefli við Úkraínu í dag, þó að þau úrslit gætu dugað báðum liðum til að komast áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 21.6.2021 11:46
Hazard: Ég verð aldrei sami leikmaður Belgíski landsliðsmaðurinn Eden Hazard var spurður út í meiðslahrjáð tímabil sín með Real Madrid en kappinn er nú staddur með belgíska landsliðinu á EM. Fótbolti 21.6.2021 10:00
Áfall fyrir Skota: Maður leiksins gegn Englendingum með veiruna Billy Gilmour, sem var valinn maður leiksins þegar Skotland gerði markalaust jafntefli gegn Englandi á EM á föstudaginn, hefur greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 21.6.2021 09:34
„Látið Eriksen í friði“ Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. Fótbolti 21.6.2021 07:01
Sjáðu mörkin fimm úr EM-leikjum dagsins Ítalía tryggði sér fyrsta sætið í A-riðlinum á EM 2020 með sigri á Wales í dag en A-riðilinn kláraðist í dag. Fótbolti 20.6.2021 21:31
Tyrkir heim stigalausir Tyrkland er úr leik á Evrópumótinu þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-1 fyrir Sviss í síðustu umferð A-riðilsins. Fótbolti 20.6.2021 15:31
Ítalir með fullt hús stiga og enn ekki fengið á sig mark Ítalía hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Evrópumótinu 2020 og fer þar af leiðandi nokkuð þægilega upp úr A-riðlinum. Fótbolti 20.6.2021 15:31
Sjáðu 92 metra sprett Ronaldo: „Þvílíkur íþróttamaður“ Cristiano Ronaldo sýndi enn á ný hæfileika sína í fyrsta marki Portúgals gegn Þjóðverjum á EM í gær. Leiknum lauk með 4-2 sigri þeirra þýsku. Fótbolti 20.6.2021 14:30
Fimm sem stálu fyrirsögnunum í annarri umferð Nú þegar annarri umferð Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. Fótbolti 20.6.2021 11:45
„Barnalegt og í rauninni skelfilegt“ Ungverjaland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli á Evrópumótinu í fótbolta í Búdapest í gær. Eftir frábæra frammistöðu gerðu Ungverjar sig seka um ein slæm mistök sem kostuðu þá þrjú stig úr leiknum. Fótbolti 20.6.2021 10:31
Hefur engar áhyggjur af markaþurrð Kane Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Harry Kane en enski landsliðsfyrirliðinn er ekki kominn á blað á EM. Enski boltinn 20.6.2021 08:01
Auddi eins og Pepe en Steindi krakkinn með tyggjóið Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson voru gestirnir EM í dag hjá þeim Helenu Ólafsdóttir og Guðmundi Benediktssyni í gærkvöldi. Fótbolti 20.6.2021 07:00
Sjáðu mörkin: Morata þakkaði traustið og Goalandowski skoraði að sjálfsögðu Spánn og Pólland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðlinum á Evrópumótinu 2020 þar sem framherjar liðanna skoruðu báðir. Fótbolti 19.6.2021 23:02
Aftur misstígu Spánverjar sig Spánverjar eru einungis með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 19.6.2021 18:30
Hatar nútímafótbolta: „Vildi að VAR væri ekki til“ Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool á Englandi og spænska landsliðsins, segist ekki hrifinn af nútímafótbolta. Tæknin sé skaðleg og einstaklingsgæði fái ekki lengur að njóta sín. Fótbolti 19.6.2021 20:00
„Ronaldo var dragbítur á sitt lið varnarlega í dag“ Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari og nú spekingur Stöðvar 2 Sports, hreifst ekki af varnarvinnu Cristiano Ronaldo í leik Portúgals og Þýskalands. Fótbolti 19.6.2021 19:00
Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. Fótbolti 19.6.2021 18:19
Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. Fótbolti 19.6.2021 15:31
Hetjuleg frammistaða skilaði Ungverjum stigi gegn hikandi heimsmeisturum Ungverjaland og Frakkland skildu jöfn, 1-1, er þau áttust við í F-riðli Evrópumótsins í Búdapest í dag. Frakkar voru aldrei nálægt því að stela stigunum þremur á lokakaflanum. Fótbolti 19.6.2021 12:31
Sjáðu markið: Allt ætlaði um koll að keyra í Búdapest Attila Fiola kom Ungverjalandi óvænt í 1-0 forystu gegn Frökkum rétt fyrir hálfleik í leik liðanna á Puskás-vellinum í Búdapest. Ástríðan var mikil eftir markið þar sem aðstaða fjölmiðlamanna varð undir. Fótbolti 19.6.2021 14:06
Keane og Souness gagnrýna Kane - „Fótboltinn kemur ekki heim með þessu liði“ Graeme Souness, fyrrum fyrirliði Liverpool og skoska landsliðsins, og Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og Írlands, voru harðorðrr í garð Harry Kane og enska landsliðsins eftir markalaust jafntefli liðsins við Skotland á Wembley í D-riðli EM í gærkvöld. Fótbolti 19.6.2021 14:00
„Skoski Kanté“ sendi SMS á mömmu og pabba fyrir leik og var bestur á Wembley Billy Gilmour, tvítugur miðjumaður Chelsea og skoska landsliðsins, var valinn maður leiksins í markalausu jafntefli Skotlands og Englands í D-riðli Evrópumótsins sem fram fór á Wembley í gærkvöld. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 19.6.2021 12:00
Vill ekki breyta um umdeilt leikkerfi fyrir stórleik dagsins Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að breyta til, en þó ekki um of, fyrir leik liðsins við Evrópumeistara Portúgals í F-riðli Evrópumótsins í dag. Þjóðverjar þurfa sigur eftir tap í fyrsta leik. Fótbolti 19.6.2021 11:31
IKEA, Volvo, ABBA og 4-4-2: Einfalt og virkar Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport í kringum EM í fótbolta, hélt stutta lofræðu um Svíþjóð í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Dómsmálaráðherra misskildi þá aðeins leikkerfi þeirra sænsku. Fótbolti 19.6.2021 07:01
Sjáðu markasyrpu gærdagsins: Fámennt en góðmennt Þrír leikir fóru að venju fram á EM karla í fótbolta víðsvegar um Evrópu í gær. Mörkin létu heldur á sér standa miðað við síðustu daga. Fótbolti 19.6.2021 08:01
„Við þurfum að gera betur“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.6.2021 23:05
Busquets laus við veiruna og mættur til starfa Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins á yfirstandandi Evrópumóti, er laus við kórónuveiruna og er kominn til móts við liðsfélaga sína. Spánn mætir Póllandi í annað kvöld. Fótbolti 18.6.2021 21:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent