Mannanöfn Alexander og Emilía vinsælustu nöfn nýfæddra barna Á eftir Alexander komu eiginnöfnin Aron og Mikael en Emma og Elísabet á eftir Emilíu. Þór var langvinsælast sem annað eiginnafn drengja og þar á eftir Máni og Hrafn Innlent 18.12.2017 09:52 Óvinsælasta nefnd Íslands Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín. Bakþankar 28.6.2017 17:16 Hvað á barnið að heita? Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu. Skoðun 20.7.2016 20:22 Hreint Ísland Að undanförnu hef ég spáð í að stofna framboð fyrir næstu þingkosningar. Pólítískt bakland "Hreins Íslands“ yrði á svipuðum slóðum og bakland Le Pen, Svíþjóðardemókrata og líklegs forsetaframbjóðanda sem nú þegar strýkur boga sínum yfir strengi fordóma Bakþankar 9.12.2015 17:24 Hvað felst í nafni? Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr Fastir pennar 30.3.2015 08:53 Innanríkisráðherra vill að fólk ráði nöfnum barna sinna Innanríkisráðuneytið skoðar nú hvort þörf sé á að endurskoða lög um mannanöfn, og biðlar til almennings að koma sínum sjónarmiðum um mannanafnalög á framfæri. Innanríkisráðherra er opinn fyrir breytingum á lögunum. Innlent 10.3.2015 21:03 App með íslenskum nöfnum slær í gegn Nýtt app fyrir íslensk mannanöfn kom í App Store í lok maí. Höfundar appsins segja að hugmyndin með appinu sé að aðstoða nýbakaða foreldra við að finna nöfn á afkomendur sína. Yfir 2.000 manns hafa sótt sér appið. Innlent 11.6.2013 07:00 « ‹ 2 3 4 5 ›
Alexander og Emilía vinsælustu nöfn nýfæddra barna Á eftir Alexander komu eiginnöfnin Aron og Mikael en Emma og Elísabet á eftir Emilíu. Þór var langvinsælast sem annað eiginnafn drengja og þar á eftir Máni og Hrafn Innlent 18.12.2017 09:52
Óvinsælasta nefnd Íslands Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín. Bakþankar 28.6.2017 17:16
Hvað á barnið að heita? Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu. Skoðun 20.7.2016 20:22
Hreint Ísland Að undanförnu hef ég spáð í að stofna framboð fyrir næstu þingkosningar. Pólítískt bakland "Hreins Íslands“ yrði á svipuðum slóðum og bakland Le Pen, Svíþjóðardemókrata og líklegs forsetaframbjóðanda sem nú þegar strýkur boga sínum yfir strengi fordóma Bakþankar 9.12.2015 17:24
Hvað felst í nafni? Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr Fastir pennar 30.3.2015 08:53
Innanríkisráðherra vill að fólk ráði nöfnum barna sinna Innanríkisráðuneytið skoðar nú hvort þörf sé á að endurskoða lög um mannanöfn, og biðlar til almennings að koma sínum sjónarmiðum um mannanafnalög á framfæri. Innanríkisráðherra er opinn fyrir breytingum á lögunum. Innlent 10.3.2015 21:03
App með íslenskum nöfnum slær í gegn Nýtt app fyrir íslensk mannanöfn kom í App Store í lok maí. Höfundar appsins segja að hugmyndin með appinu sé að aðstoða nýbakaða foreldra við að finna nöfn á afkomendur sína. Yfir 2.000 manns hafa sótt sér appið. Innlent 11.6.2013 07:00