Andlát Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30 Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21.3.2020 07:50 Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:32 Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Fótbolti 19.3.2020 18:01 Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40 Apollo-geimfarinn Al Worden látinn Al Worden, bandaríski geimfarinn sem fór á braut um tunglið í Apollo 15-leiðangrinum árið 1971, lést í dag, 88 ára að aldri. Á heimleiðinni varð Worden fyrsti maðurinn til að fara í geimgöngu utan sporbrautar jarðarinnar. Erlent 18.3.2020 22:57 Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. Handbolti 16.3.2020 23:16 Alexei Trúfan látinn Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn. Handbolti 16.3.2020 14:51 Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30 Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9.3.2020 12:47 Útför Ragga Bjarna fór fram í kyrrþey eins og hann hafði óskað Útför Ragnars Bjarnasonar fór fram í kyrrþey í Háteigskirkju í hádeginu í dag. Ragnar var 85 ára þegar hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. febrúar og var hann einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Lífið 6.3.2020 15:15 Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. Erlent 5.3.2020 06:56 Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03 Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. Sport 2.3.2020 08:27 Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27.2.2020 21:34 Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 27.2.2020 07:59 „Get ekki gert þetta neitt betur“ Ragnar Bjarnason tónlistarmaður lést í gærkvöldi á líknardeild Landspítalans áttatíu og fimm ára að aldri. Með honum er fallinn frá einn vinsælasti og ástsælasti listamaður landsins í áratugi. Innlent 26.2.2020 18:40 Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26.2.2020 16:29 Íslendingar kveðja Ragga Bjarna Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað. Lífið 26.2.2020 13:14 Eilífðartöffari kveður sviðið Ferill Ragnars Bjarnasonar, Ragga Bjarna, er samofinn þjóðarsálinni. Innlent 26.2.2020 13:15 Ragnar Bjarnason látinn Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Innlent 26.2.2020 11:25 Hosni Mubarak látinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, er látinn. Erlent 25.2.2020 11:23 Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 25.2.2020 09:23 Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15 Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. Erlent 23.2.2020 12:07 Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44 Leikari úr Notting Hill og Gladiator fallinn frá Breski leikarinn John Shrapnel er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 20.2.2020 10:45 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12 Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56 Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 60 ›
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30
Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21.3.2020 07:50
Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:32
Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Fótbolti 19.3.2020 18:01
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40
Apollo-geimfarinn Al Worden látinn Al Worden, bandaríski geimfarinn sem fór á braut um tunglið í Apollo 15-leiðangrinum árið 1971, lést í dag, 88 ára að aldri. Á heimleiðinni varð Worden fyrsti maðurinn til að fara í geimgöngu utan sporbrautar jarðarinnar. Erlent 18.3.2020 22:57
Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. Handbolti 16.3.2020 23:16
Alexei Trúfan látinn Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn. Handbolti 16.3.2020 14:51
Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30
Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9.3.2020 12:47
Útför Ragga Bjarna fór fram í kyrrþey eins og hann hafði óskað Útför Ragnars Bjarnasonar fór fram í kyrrþey í Háteigskirkju í hádeginu í dag. Ragnar var 85 ára þegar hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. febrúar og var hann einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Lífið 6.3.2020 15:15
Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. Erlent 5.3.2020 06:56
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03
Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. Sport 2.3.2020 08:27
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27.2.2020 21:34
Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 27.2.2020 07:59
„Get ekki gert þetta neitt betur“ Ragnar Bjarnason tónlistarmaður lést í gærkvöldi á líknardeild Landspítalans áttatíu og fimm ára að aldri. Með honum er fallinn frá einn vinsælasti og ástsælasti listamaður landsins í áratugi. Innlent 26.2.2020 18:40
Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26.2.2020 16:29
Íslendingar kveðja Ragga Bjarna Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað. Lífið 26.2.2020 13:14
Eilífðartöffari kveður sviðið Ferill Ragnars Bjarnasonar, Ragga Bjarna, er samofinn þjóðarsálinni. Innlent 26.2.2020 13:15
Ragnar Bjarnason látinn Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Innlent 26.2.2020 11:25
Hosni Mubarak látinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, er látinn. Erlent 25.2.2020 11:23
Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 25.2.2020 09:23
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15
Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. Erlent 23.2.2020 12:07
Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44
Leikari úr Notting Hill og Gladiator fallinn frá Breski leikarinn John Shrapnel er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 20.2.2020 10:45
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12
Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56
Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46