Bretland Þrír stjórnarþingmenn ganga til liðs við klofningshópinn Þrír stjórnarþingmenn breska Íhaldsflokksins hafa sagt sig úr flokknum og gengið til liðs við nýjan hóp þingmanna sem sögðu sig úr Verkamannaflokknum í vikunni. Erlent 20.2.2019 12:33 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. Erlent 19.2.2019 19:20 Klofningur Verkamannaflokksins hryggir Corbyn Sjö breskir þingmenn tilkynntu í gær að þeir hefðu sagt sig úr Verkamannaflokknum og myndu í staðinn sitja á þingi sem bandalag óháðra þingmanna. Í hópnum eru til að mynda fjórir skuggaráðherrar. Erlent 19.2.2019 03:01 Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44 Flúði fimmtán ára í arma ISIS en ætlaði sér ekki að verða auglýsing fyrir samtökin Shamima Begun, skólastúlkan sem flúði Bretland árið 2015, þá fimmtán ára gömul, segist aldrei hafa ætlað sér að verða einhvers konar auglýsing fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. Hún vill nú snúa aftur til Bretlands. Erlent 18.2.2019 14:00 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. Erlent 18.2.2019 11:10 Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08 Hundruð farþega strandaglópar vegna gjaldþrots Flybmi Breska flugfélagið Flybmi sótti um greiðslustöðvun og lýsti yfir gjaldþroti, það skilur fjölda farþega í erfiðri stöðu en öllum flugum var aflýst. Erlent 17.2.2019 14:05 Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31 Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. Erlent 17.2.2019 13:12 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29 Volvo gekk frábærlega í Bretlandi í janúar Sala Volvo-bíla í Bretlandi jókst um heil 80% í Bretlandi í janúar. Bílar 14.2.2019 11:09 Annar ósigur gæti beðið May á þingi Greidd verða atkvæði um ályktun um að lýsa stuðningi við áframhaldandi viðræður May forsætisráðherra við Evrópusambandið. Harðlínumenn í Íhaldsflokknum gætu fellt ályktunina. Erlent 14.2.2019 12:52 Gekk til liðs við ISIS fimmtán ára og vill nú komast aftur heim Shamima Begum var fimmtán ára gömul þegar henni og tveimur vinkonum hennar tókst að ferðast frá Bretlandi til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Erlent 13.2.2019 23:48 Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58 „Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 08:07 Breski seðlabankinn varar við útgöngu án samnings Seðlabankastjóri Bretlands lýsir Brexit án samnings sem efnahagslegu áfalli fyrir landið og mögulega hagkerfi heimsins. Erlent 12.2.2019 17:12 Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15 Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma. Erlent 12.2.2019 08:37 „Við getum ekki skilið hann eftir þarna“ Fjölskylda David Ibbotson, flugmannsins sem talið er að hafi látist er hann flaug knattspyrnumanninum Emilio Sala til Bretlands, leitar nú allra leiða til þess að finna lík hans. Erlent 11.2.2019 11:17 BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA fer fram í Royal Albert Hall í kvöld. Lífið 10.2.2019 18:10 Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29 May biður um lengri tíma Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun óska eftir því við breska þingið að fá lengri tíma til að semja um breytingar á útgöngusamningi við Evrópusambandi, einkum hvað varðar umdeildustu þætti samningsins er varða landamæri Norður-Írlands. Hún hyggist leita til þingsins í vikunni eftir að hafa reynt að sannfæra yfirvöld í Brussel um að gera breytingar fyrirliggjandi samningi á skömmum tíma. Erlent 10.2.2019 10:17 Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46 Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24 Vandi Bretlands ekki leystur með Brexit New Economics Foundation kalla eftir "nýju hagkerfi“ og öðruvísi og grænni leiðum til að skipuleggja það. Framkvæmdastýra segir að breytingarnar verði að vera í samráði við fólk og að ávallt þurfi að gæta að félagslegu jafnr Erlent 9.2.2019 03:02 Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04 Handtekin eftir að fjögur börn þeirra fórust í bruna Lögregla í Bretlandi hefur handtekið karl og konu vegna gruns um manndráp af gáleysi eftir að fjögur börn fórust í eldsvoða í húsi í Stafford á þriðjudaginn. Erlent 8.2.2019 15:52 Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 129 ›
Þrír stjórnarþingmenn ganga til liðs við klofningshópinn Þrír stjórnarþingmenn breska Íhaldsflokksins hafa sagt sig úr flokknum og gengið til liðs við nýjan hóp þingmanna sem sögðu sig úr Verkamannaflokknum í vikunni. Erlent 20.2.2019 12:33
Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. Erlent 19.2.2019 19:20
Klofningur Verkamannaflokksins hryggir Corbyn Sjö breskir þingmenn tilkynntu í gær að þeir hefðu sagt sig úr Verkamannaflokknum og myndu í staðinn sitja á þingi sem bandalag óháðra þingmanna. Í hópnum eru til að mynda fjórir skuggaráðherrar. Erlent 19.2.2019 03:01
Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44
Flúði fimmtán ára í arma ISIS en ætlaði sér ekki að verða auglýsing fyrir samtökin Shamima Begun, skólastúlkan sem flúði Bretland árið 2015, þá fimmtán ára gömul, segist aldrei hafa ætlað sér að verða einhvers konar auglýsing fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. Hún vill nú snúa aftur til Bretlands. Erlent 18.2.2019 14:00
Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. Erlent 18.2.2019 11:10
Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08
Hundruð farþega strandaglópar vegna gjaldþrots Flybmi Breska flugfélagið Flybmi sótti um greiðslustöðvun og lýsti yfir gjaldþroti, það skilur fjölda farþega í erfiðri stöðu en öllum flugum var aflýst. Erlent 17.2.2019 14:05
Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31
Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. Erlent 17.2.2019 13:12
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29
Volvo gekk frábærlega í Bretlandi í janúar Sala Volvo-bíla í Bretlandi jókst um heil 80% í Bretlandi í janúar. Bílar 14.2.2019 11:09
Annar ósigur gæti beðið May á þingi Greidd verða atkvæði um ályktun um að lýsa stuðningi við áframhaldandi viðræður May forsætisráðherra við Evrópusambandið. Harðlínumenn í Íhaldsflokknum gætu fellt ályktunina. Erlent 14.2.2019 12:52
Gekk til liðs við ISIS fimmtán ára og vill nú komast aftur heim Shamima Begum var fimmtán ára gömul þegar henni og tveimur vinkonum hennar tókst að ferðast frá Bretlandi til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Erlent 13.2.2019 23:48
Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58
„Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 08:07
Breski seðlabankinn varar við útgöngu án samnings Seðlabankastjóri Bretlands lýsir Brexit án samnings sem efnahagslegu áfalli fyrir landið og mögulega hagkerfi heimsins. Erlent 12.2.2019 17:12
Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15
Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma. Erlent 12.2.2019 08:37
„Við getum ekki skilið hann eftir þarna“ Fjölskylda David Ibbotson, flugmannsins sem talið er að hafi látist er hann flaug knattspyrnumanninum Emilio Sala til Bretlands, leitar nú allra leiða til þess að finna lík hans. Erlent 11.2.2019 11:17
BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA fer fram í Royal Albert Hall í kvöld. Lífið 10.2.2019 18:10
Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29
May biður um lengri tíma Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun óska eftir því við breska þingið að fá lengri tíma til að semja um breytingar á útgöngusamningi við Evrópusambandi, einkum hvað varðar umdeildustu þætti samningsins er varða landamæri Norður-Írlands. Hún hyggist leita til þingsins í vikunni eftir að hafa reynt að sannfæra yfirvöld í Brussel um að gera breytingar fyrirliggjandi samningi á skömmum tíma. Erlent 10.2.2019 10:17
Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46
Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24
Vandi Bretlands ekki leystur með Brexit New Economics Foundation kalla eftir "nýju hagkerfi“ og öðruvísi og grænni leiðum til að skipuleggja það. Framkvæmdastýra segir að breytingarnar verði að vera í samráði við fólk og að ávallt þurfi að gæta að félagslegu jafnr Erlent 9.2.2019 03:02
Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04
Handtekin eftir að fjögur börn þeirra fórust í bruna Lögregla í Bretlandi hefur handtekið karl og konu vegna gruns um manndráp af gáleysi eftir að fjögur börn fórust í eldsvoða í húsi í Stafford á þriðjudaginn. Erlent 8.2.2019 15:52
Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36