Bretland Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04 Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08 Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52 Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13 Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. Viðskipti erlent 3.2.2020 12:06 Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30 Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07 Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Erlent 1.2.2020 20:53 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. Erlent 31.1.2020 23:03 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. Innlent 31.1.2020 18:09 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00 Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31.1.2020 10:21 Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44 Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. Erlent 31.1.2020 08:15 Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53 Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Erlent 29.1.2020 17:53 Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09 Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. Erlent 29.1.2020 11:05 Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18 Fórnarlömb Jeffrey Epstein hneyksluð á Andrési prins Lögmenn á snærum meintra fórnarlamba barnaníðingsins og viðskiptamannsins Jeffrey Epstein hvetja nú Andrés prins, hertogann af York, til þess að sýna samstarfsvilja í rannsókn bandarískra yfirvalda á meintum kynferðisbrotum Epstein. Erlent 28.1.2020 20:06 Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48 Heimila takmarkaða aðkomu Huawei að uppsetningu 5G Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þátttöku kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei við uppsetningu á 5G kerfi landsins, þó með ákveðnum takmörkunum. Viðskipti erlent 28.1.2020 13:14 Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15 Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17 Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 23.1.2020 23:03 Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. Erlent 23.1.2020 17:37 Vandar Harry og Meghan ekki kveðjurnar og segir tíma til kominn að „hugsa um pabba“ Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist eiga erfiða lífsreynslu að baki og að Meghan og Harry Bretaprins, eiginmaður hennar, eigi að bæta sér hana upp. Lífið 23.1.2020 11:51 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 129 ›
Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04
Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08
Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13
Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32
Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. Viðskipti erlent 3.2.2020 12:06
Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30
Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07
Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Erlent 1.2.2020 20:53
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. Erlent 31.1.2020 23:03
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. Innlent 31.1.2020 18:09
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00
Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31.1.2020 10:21
Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. Erlent 31.1.2020 08:15
Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53
Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Erlent 29.1.2020 17:53
Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09
Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. Erlent 29.1.2020 11:05
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40
Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18
Fórnarlömb Jeffrey Epstein hneyksluð á Andrési prins Lögmenn á snærum meintra fórnarlamba barnaníðingsins og viðskiptamannsins Jeffrey Epstein hvetja nú Andrés prins, hertogann af York, til þess að sýna samstarfsvilja í rannsókn bandarískra yfirvalda á meintum kynferðisbrotum Epstein. Erlent 28.1.2020 20:06
Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48
Heimila takmarkaða aðkomu Huawei að uppsetningu 5G Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þátttöku kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei við uppsetningu á 5G kerfi landsins, þó með ákveðnum takmörkunum. Viðskipti erlent 28.1.2020 13:14
Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17
Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 23.1.2020 23:03
Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. Erlent 23.1.2020 17:37
Vandar Harry og Meghan ekki kveðjurnar og segir tíma til kominn að „hugsa um pabba“ Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist eiga erfiða lífsreynslu að baki og að Meghan og Harry Bretaprins, eiginmaður hennar, eigi að bæta sér hana upp. Lífið 23.1.2020 11:51