Björgunarsveitir

Fréttamynd

Leita göngumanns í Skálavík

Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær.

Innlent
Fréttamynd

Fannst í felum í runna við Ölfusá

Karlmaður um tvítugt gisti fangageymslur á Selfossi í nótt eftir að hafa verið staðinn að því að plata lögregluna. Karlmaðurinn hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti að hann hefði fallið í Ölfusá en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Andris hafin að nýju

Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Leit að skipverjanum hætt í dag

Leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag er lokið í dag. Þetta staðfestir Hinrik Ingólfsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna, í samtali við Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Ganga fjörur í leit að sjómanninum

Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát við Vopnafjarðarhöfn hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Wypadek na górze Úlfarsfell

Zespoły ratunkowe Landsbjörg i karetki pogotowia ratunkowego z Reykjaviku zostały wezwane wieczorem w okolice Úlfarsfell.

Polski
Fréttamynd

Leit að skipverjanum stendur enn yfir

Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag.

Innlent