Danmörk Fer fram á að Britta Nielsen hljóti átta ára dóm Saksóknari segir að brot Nielsen séu einhver alvarlegustu efnahagsbrot sem framin hafa verið í Danmörku. Erlent 10.2.2020 11:21 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Erlent 7.2.2020 17:14 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47 Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. Erlent 7.2.2020 10:43 Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33 Miklar seinkanir á Kastrup vegna verkfalls Flugfarþegar mega eiga von á miklum seinkunum á Kastrup-flugvelli í dag eftir að öryggisstarfsmenn lögðu óvænt niður störf. Erlent 5.2.2020 08:23 Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. Erlent 3.2.2020 15:14 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52 Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03 Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02 Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Sport 27.1.2020 07:51 Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. Viðskipti erlent 16.1.2020 15:25 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. Handbolti 14.1.2020 21:36 Danir innkalla íslenskt súkkulaði Danski verslunarrisinn Coop hefur innkallað súkkulaði frá íslensku sælgætisverksmiðjunni Nóa Síríusi vegna hættu á að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti erlent 14.1.2020 21:09 Slagorð krotuð á Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn Stuðningur við lýðræðismótmæli í Hong Kong var letraður á styttuna af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn í morgun. Styttan er sögð sérstaklega vinsæl á meðal kínverskra ferðamanna. Erlent 13.1.2020 10:38 Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. Erlent 13.1.2020 10:25 Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43 Danir ná merkum áfanga í grænni orku Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. Erlent 2.1.2020 22:06 Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Danske bank er sakaður um að hafa blekkt hluthafa sem krefja bankann um milljarða króna. Viðskipti erlent 27.12.2019 13:32 Afgönsk, á sextugsaldri og tengist börnunum fjölskylduböndum Afgönsk kona á sextugsaldri er í haldi lögreglu í Árósum í tengslum við mál tveggja smábarna sem fundust yfirgefin í borginni á laugardag. Erlent 16.12.2019 14:44 Í haldi vegna yfirgefnu barnanna Lögregla í Árósum handtók tvo til viðbótar en þeim hefur verið sleppt. Erlent 16.12.2019 12:59 Lýst eftir foreldrum yfirgefinna barna í Danmörku Lögreglan á Austur-Jótlandi hafa enn ekki fundið foreldra eða aðra ættingja tveggja ungra barna sem fundust í gær í götunni Park Allé í miðborg Árósa. Lögreglan birti í dag myndir af börnunum, eins árs gamalli stelpu og tveggja og hálfs árs gömlum stráki. Erlent 15.12.2019 16:30 Meintar hótanir Kína gagnvart Færeyjum valda usla Helgi Abrahamsen, viðskiptaráðherra Færeyja, náðist á upptöku ræða það við aðstoðarmann sinn að sendiherra Kína í Danmörku hafi hótað háttsettum embættismönnum Færeyja. Erlent 12.12.2019 08:47 Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í Danmörku Útlit er fyrir að aðgerðirnar hafið verið gerðar til að uppræta hóp íslamista í Danmörku, sem hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Erlent 11.12.2019 14:48 „Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 6.12.2019 10:13 Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 5.12.2019 17:11 Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands, syst á Jótlandi. Erlent 2.12.2019 14:39 Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07 Danir svipta ISIS-liða ríkisborgararétti í fyrsta sinn Ríkisstjórn Danmerkur hefur í fyrsta sinn ákveðið að svipta manni, sem gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS, dönskum ríkisborgararétti. Erlent 26.11.2019 11:20 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 42 ›
Fer fram á að Britta Nielsen hljóti átta ára dóm Saksóknari segir að brot Nielsen séu einhver alvarlegustu efnahagsbrot sem framin hafa verið í Danmörku. Erlent 10.2.2020 11:21
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Erlent 7.2.2020 17:14
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47
Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. Erlent 7.2.2020 10:43
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33
Miklar seinkanir á Kastrup vegna verkfalls Flugfarþegar mega eiga von á miklum seinkunum á Kastrup-flugvelli í dag eftir að öryggisstarfsmenn lögðu óvænt niður störf. Erlent 5.2.2020 08:23
Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. Erlent 3.2.2020 15:14
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03
Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02
Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Sport 27.1.2020 07:51
Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. Viðskipti erlent 16.1.2020 15:25
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. Handbolti 14.1.2020 21:36
Danir innkalla íslenskt súkkulaði Danski verslunarrisinn Coop hefur innkallað súkkulaði frá íslensku sælgætisverksmiðjunni Nóa Síríusi vegna hættu á að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti erlent 14.1.2020 21:09
Slagorð krotuð á Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn Stuðningur við lýðræðismótmæli í Hong Kong var letraður á styttuna af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn í morgun. Styttan er sögð sérstaklega vinsæl á meðal kínverskra ferðamanna. Erlent 13.1.2020 10:38
Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. Erlent 13.1.2020 10:25
Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43
Danir ná merkum áfanga í grænni orku Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. Erlent 2.1.2020 22:06
Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Danske bank er sakaður um að hafa blekkt hluthafa sem krefja bankann um milljarða króna. Viðskipti erlent 27.12.2019 13:32
Afgönsk, á sextugsaldri og tengist börnunum fjölskylduböndum Afgönsk kona á sextugsaldri er í haldi lögreglu í Árósum í tengslum við mál tveggja smábarna sem fundust yfirgefin í borginni á laugardag. Erlent 16.12.2019 14:44
Í haldi vegna yfirgefnu barnanna Lögregla í Árósum handtók tvo til viðbótar en þeim hefur verið sleppt. Erlent 16.12.2019 12:59
Lýst eftir foreldrum yfirgefinna barna í Danmörku Lögreglan á Austur-Jótlandi hafa enn ekki fundið foreldra eða aðra ættingja tveggja ungra barna sem fundust í gær í götunni Park Allé í miðborg Árósa. Lögreglan birti í dag myndir af börnunum, eins árs gamalli stelpu og tveggja og hálfs árs gömlum stráki. Erlent 15.12.2019 16:30
Meintar hótanir Kína gagnvart Færeyjum valda usla Helgi Abrahamsen, viðskiptaráðherra Færeyja, náðist á upptöku ræða það við aðstoðarmann sinn að sendiherra Kína í Danmörku hafi hótað háttsettum embættismönnum Færeyja. Erlent 12.12.2019 08:47
Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í Danmörku Útlit er fyrir að aðgerðirnar hafið verið gerðar til að uppræta hóp íslamista í Danmörku, sem hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Erlent 11.12.2019 14:48
„Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 6.12.2019 10:13
Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 5.12.2019 17:11
Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands, syst á Jótlandi. Erlent 2.12.2019 14:39
Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07
Danir svipta ISIS-liða ríkisborgararétti í fyrsta sinn Ríkisstjórn Danmerkur hefur í fyrsta sinn ákveðið að svipta manni, sem gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS, dönskum ríkisborgararétti. Erlent 26.11.2019 11:20