Serbía Ratko Mladic áfrýjar lífstíðardómi Fyrrverandi hershöfðingi Bosníu-Serba hefur hafið ferli við að áfrýja lífstíðardómi sem Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í málefnum fyrrverandi Júgóslavíu dæmdi hann í árið 2017. Erlent 25.8.2020 13:39 Mótmælendur krefjast þess að Serbíuforseti ríghaldi í Kósovó Mótmæli héldu áfram í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í gær og í nótt. Mótmælin hafa verið nokkuð ofbeldisfull og hafa eldar verið kveiktir og brotist hefur verið inn í þinghúsið. Erlent 11.7.2020 13:28 25 ár liðin frá voðaverkunum í Srebrenica Þess var minnst í gær að 25 ár eru liðin frá innrás hersveita Bosníu-Serba í bæinn Srebrenica í Bosníu. Innrásin markaði versta einstaka voðaverk Bosníustríðsins og versta fjöldamorð í Evrópu frá seinni heimsstyrjöld, en um átta þúsund múslimar voru teknir af lífi á tíu daga tímabili í júlí 1995. Erlent 11.7.2020 11:08 Serbneskir mótmælendur brjótast inn í þinghúsið vegna fyrirhugaðs útgöngubanns Hópur stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar braust inn í serbneska þinghúsið í Belgrad í kvöld. Hópurinn var að mótmæla útgöngubanni í höfuðborginni sem tekur í gildi um næstu helgi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 7.7.2020 22:39 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Kósovóar óánægðir með ákæruna Íbúar í Kósóvó eru ósáttir við Stríðsglæpadómstólinn eftir að forseti landsins var ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 25.6.2020 20:01 Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Sport 23.6.2020 12:48 Vučić herðir tökin Engin raunveruleg stjórnarandstaða verður á serbneska þinginu eftir að Serbneski framfaraflokkurinn hirti stóran meirihluta þingsæta í kosningum gærdagsins. Stjórnarandstæðingar sniðgengu kosningarnar. Erlent 22.6.2020 19:01 Íhaldsflokkur Vucic með yfirburðasigur í Serbíu Útgönguspár benda til að Framfaraflokkur Serbíu (SNS) hafi hlotið rúmlega 62 prósent atkvæða. Erlent 22.6.2020 07:24 Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Fótbolti 11.6.2020 16:31 Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Fótbolti 26.5.2020 12:30 Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Erlent 6.5.2020 20:00 Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00 Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Fótbolti 7.4.2020 07:26 Taka lýðræðið úr sambandi í skjóli faraldursins Eftirlit með símanotkun almennra borgara og þungir fangelsisdómar fyrir að hunsa útgöngubann er á meðal harðra aðgerða sem popúlískir þjóðarleiðtogar í Austur-Evrópuríkjum og víðar hafa gripið til vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sumir þeirra eru sakaðir um að notfæra sér neyðarástandið til þess að sanka að sér völdum. Erlent 2.4.2020 14:38 Einn sá besti í sögunni spilaði tennis við krakka á götum Belgrad | Myndband Myndband birtist af Novak Djokovic, einum besta tenniskappa sögunnar, spila tennis við börn í heimaborg sinni, Belgrad í Serbíu. Sport 18.2.2020 17:18 Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Sport 2.2.2020 12:48 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08 Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. Fótbolti 22.12.2019 18:55 Snéri aftur á bekkinn eftir 41 dags krabbameinsmeðferð Það var tilfinningaþrungin stund í ítalska boltanum um helgina þegar Sinisa Mihajlovic snéri aftur á hliðarlínuna hjá Bologna. Fótbolti 26.8.2019 07:40 Þóttist hafa komið fyrir sprengju til að fá flugfreyju á stefnumót með sér Maður frá Serbíu játaði að bera ábyrgð á sprengjuhótun, sem var þó bara gabb, í von um að fá flugfreyju til að fara á stefnumót með sér. Erlent 20.7.2019 14:46 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. Erlent 19.7.2019 08:05 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24 Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07 Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. Körfubolti 7.7.2019 17:14 Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Serbneska leikkonan Nadja Regin er látin, 87 ára að aldri. Lífið 9.4.2019 08:27 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. Erlent 20.3.2019 19:18 Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. Erlent 27.10.2018 11:02 Fækkun bólusettra leiðir til metfjölda mislingasmita í Evrópu Alls hafa rúmlega 41.000 manns greinst með mislinga í álfunni og 37 hafa látist. Erlent 20.8.2018 13:08 Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. Erlent 12.5.2018 00:50 « ‹ 1 2 3 4 ›
Ratko Mladic áfrýjar lífstíðardómi Fyrrverandi hershöfðingi Bosníu-Serba hefur hafið ferli við að áfrýja lífstíðardómi sem Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í málefnum fyrrverandi Júgóslavíu dæmdi hann í árið 2017. Erlent 25.8.2020 13:39
Mótmælendur krefjast þess að Serbíuforseti ríghaldi í Kósovó Mótmæli héldu áfram í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í gær og í nótt. Mótmælin hafa verið nokkuð ofbeldisfull og hafa eldar verið kveiktir og brotist hefur verið inn í þinghúsið. Erlent 11.7.2020 13:28
25 ár liðin frá voðaverkunum í Srebrenica Þess var minnst í gær að 25 ár eru liðin frá innrás hersveita Bosníu-Serba í bæinn Srebrenica í Bosníu. Innrásin markaði versta einstaka voðaverk Bosníustríðsins og versta fjöldamorð í Evrópu frá seinni heimsstyrjöld, en um átta þúsund múslimar voru teknir af lífi á tíu daga tímabili í júlí 1995. Erlent 11.7.2020 11:08
Serbneskir mótmælendur brjótast inn í þinghúsið vegna fyrirhugaðs útgöngubanns Hópur stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar braust inn í serbneska þinghúsið í Belgrad í kvöld. Hópurinn var að mótmæla útgöngubanni í höfuðborginni sem tekur í gildi um næstu helgi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 7.7.2020 22:39
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Kósovóar óánægðir með ákæruna Íbúar í Kósóvó eru ósáttir við Stríðsglæpadómstólinn eftir að forseti landsins var ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 25.6.2020 20:01
Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Sport 23.6.2020 12:48
Vučić herðir tökin Engin raunveruleg stjórnarandstaða verður á serbneska þinginu eftir að Serbneski framfaraflokkurinn hirti stóran meirihluta þingsæta í kosningum gærdagsins. Stjórnarandstæðingar sniðgengu kosningarnar. Erlent 22.6.2020 19:01
Íhaldsflokkur Vucic með yfirburðasigur í Serbíu Útgönguspár benda til að Framfaraflokkur Serbíu (SNS) hafi hlotið rúmlega 62 prósent atkvæða. Erlent 22.6.2020 07:24
Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Fótbolti 11.6.2020 16:31
Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Fótbolti 26.5.2020 12:30
Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Erlent 6.5.2020 20:00
Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00
Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Fótbolti 7.4.2020 07:26
Taka lýðræðið úr sambandi í skjóli faraldursins Eftirlit með símanotkun almennra borgara og þungir fangelsisdómar fyrir að hunsa útgöngubann er á meðal harðra aðgerða sem popúlískir þjóðarleiðtogar í Austur-Evrópuríkjum og víðar hafa gripið til vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sumir þeirra eru sakaðir um að notfæra sér neyðarástandið til þess að sanka að sér völdum. Erlent 2.4.2020 14:38
Einn sá besti í sögunni spilaði tennis við krakka á götum Belgrad | Myndband Myndband birtist af Novak Djokovic, einum besta tenniskappa sögunnar, spila tennis við börn í heimaborg sinni, Belgrad í Serbíu. Sport 18.2.2020 17:18
Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Sport 2.2.2020 12:48
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08
Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. Fótbolti 22.12.2019 18:55
Snéri aftur á bekkinn eftir 41 dags krabbameinsmeðferð Það var tilfinningaþrungin stund í ítalska boltanum um helgina þegar Sinisa Mihajlovic snéri aftur á hliðarlínuna hjá Bologna. Fótbolti 26.8.2019 07:40
Þóttist hafa komið fyrir sprengju til að fá flugfreyju á stefnumót með sér Maður frá Serbíu játaði að bera ábyrgð á sprengjuhótun, sem var þó bara gabb, í von um að fá flugfreyju til að fara á stefnumót með sér. Erlent 20.7.2019 14:46
Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. Erlent 19.7.2019 08:05
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24
Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07
Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. Körfubolti 7.7.2019 17:14
Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Serbneska leikkonan Nadja Regin er látin, 87 ára að aldri. Lífið 9.4.2019 08:27
Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. Erlent 20.3.2019 19:18
Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. Erlent 27.10.2018 11:02
Fækkun bólusettra leiðir til metfjölda mislingasmita í Evrópu Alls hafa rúmlega 41.000 manns greinst með mislinga í álfunni og 37 hafa látist. Erlent 20.8.2018 13:08
Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. Erlent 12.5.2018 00:50