Reykjavík

Börðu par með keðju og rændu snjallúri
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu.

Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum
Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ.

Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur
Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur.

Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn
Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í borginni.“

Covid-smit hjá starfsmönnum tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Tveir starfsmenn íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík hafa greinst með Covid-19. Gripið hefur verið til nauðsynlegra aðgerða með það að leiðarljósi að hefta frekara smit, án þess að skerða þjónustu við íbúa.

Framkvæmdir við nýjan Landspítala á góðu róli
Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segir að uppbygging við Hringbraut gangi eins og í sögu. Uppsteypa á meðferðarkjarna Landspítalans hefst á næstu vikum.

Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja.

Hundruð mótmæla á Austurvelli
Nokkur hundruð manns eru saman komin á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla brottvísun egypsku Kehdr-fjölskyldunnar sem fyrirhuguð er í fyrramálið. Fjölskyldan hefur sótt um hæli hér á landi.

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði
Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði í borginni.

Minkur hrellir Ráðhúsfólk
Minkur leikur sér í tröppum ráðhússins.

Hljóðlát bylting í Reykjavík
Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms.

Umferð um höfuðborgarsvæðið dróst saman í ágúst
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst dróst saman um rúmlega sjö prósent í ágúst síðastliðnum eftir því sem fram kemur í tölum frá Vegarðinni. Umferð í ágúst hefur ekki áður dregist jafnmikið saman á svæðinu.

Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði
Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði.

„Auðvitað fer þetta inn á sálina“
Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma.

Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til
Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi.

Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi.

Hlaut ellefu skurði og stungusár í lífshættulegri hnífaárás
Karlmaður á fertugsaldri sem réðst að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Leigusalinn hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar.

Ók niður göngugötu á Laugavegi undir áhrifum fíkniefna
Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók undir áhrifum fíkniefna í miðborginni í dag.

Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás
Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir.

Þurfti að taka börn úr skólunum vegna mygluveikinda: Búið að loka einni byggingu Barnaskólans í Reykjavík
Foreldrar barna í skólum Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð hafa þurft að taka börnin sín úr skólunum vegna mygluveikinda. Eitt foreldrið íhugar málsókn. Einni byggingu skólans var lokað í sumar og vinnur verkfræðistofa nú að úttekt.

Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll
Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi.

Sjúkraflutningamenn tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn
Sjúkraflutningarmenn aðstoðuðu í nótt lítinn dreng við að koma í heiminn en móðirin sem býr úti á landi hafði komið sér til Reykjavíkur til að eiga barnið.

Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl
Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt.

Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað
Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum.

Verða áfram göngugötur til 1. maí
Skipulags- og samgönguráð samþykkti á fundi sínum í gær að göngugötur í miðbænum yrðu framlengdar til 1. maí 2021.

Opnunartími leikskóla í Reykjavík – kyn og kóróna
Nú liggur fyrir jafnréttismat á áformum meirihluta borgarstjórnar um styttingu opnunartíma leikskólanna.

Borgin Þrándur í Götu samgöngusáttmála
Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann.

Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi.

Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu.

„Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“
Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd.