Sænski boltinn Arnór með sitt annað mark í endurkomunni Arnór Sigurðsson skoraði mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Elfsborg í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 14.8.2022 17:56 Íslenskir sigrar í Skandinavíu Örebro og Piteå, Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu bæði sigur í leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Rosenborg, lið Selmu Sól Magnúsdóttur, 0-2 sigur á útivelli gegn Kolbotn. Fótbolti 14.8.2022 16:45 Aron spilaði allan tímann í markalausum leik Sirius gerði markalaust jafntefli við Helsingborg þegar liðin leiddu saman hesta sína í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 18:25 Brynjar Björn forðast fallsvæðið Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag. Fótbolti 13.8.2022 15:03 Íslendingalið Kristianstad vann sinn áttunda sigur í röð Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur, vann sinn áttunda deildarsigur í röð er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0. Fótbolti 12.8.2022 17:55 Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Fótbolti 10.8.2022 14:47 Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Fótbolti 9.8.2022 21:30 Markalaust hjá Íslendingaliðunum í sænsku B-deildinni Íslendingaliðin Öster og Trelleborg voru í eldlínunni í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster gerðu markalaust jafntefli gegn Skövde og á sama tíma gerðu Böðvar Böðvarsson og félagar hans markalaust jafntefli gegn Utsikten. Fótbolti 9.8.2022 18:56 Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. Fótbolti 9.8.2022 15:22 Sænskt C-deildarlið telur að það hafi sett nýtt heimsmet Sænska knattspyrnufélagið Torns IF, spilar í sænsku C-deildinni en heldur því engu að síður fram að það hafi sett heimsmet. Félagið er þó ekki búið að hafa samband við Guinness Book of Records. Fótbolti 9.8.2022 11:00 Brynjar Björn hafði betur gegn fyrrverandi lærisveini Örgryte, lið Brynjars Björns Gunnarsson, hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Valgeir Valgeirsson og félaga hans hjá Örebro heim í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.8.2022 18:56 Dramatískt jafntefli hjá Sveini og Hákoni Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 7.8.2022 17:25 Ófarir Malmö halda áfram Sirius hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þegar liðið mætti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.8.2022 15:48 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. Fótbolti 6.8.2022 22:30 Arnór skoraði í sigri Norrköping | Kristianstad vann góðan útisigur Íslendingaliðin Kristianstad og Norrköping unnu bæði sigra í sænska fótboltanum í dag. Kristianstad vann 0-2 útisigur gegn Kalmar í kvennaboltanum á meðan Norrköping vann 2-0 heimasigur gegn Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði fyrir heimamenn. Fótbolti 6.8.2022 14:53 Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30 Mark Axels Óskars dugði skammt Axel Óskar Andrésson skoraði mark Örebro þegar liðið laut í lægra haldi, 2-1, fyrir Brommapojkarna í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 3.8.2022 19:51 Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45 Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Fótbolti 2.8.2022 11:31 Þrír Íslendingar í byrjunarliðinu er Norrköping tapaði Íslendingalið Norrköping mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 19:00 Sveinn Aron öflugur í átta marka jafntefli Þónokkrir Íslendingar hafa komið við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2022 15:03 Böðvar spilaði í dramatískum sigri Böðvar Böðvarsson og félagar í Trelleborg eru í góðum málum í sænsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2022 12:55 Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. Fótbolti 29.7.2022 12:55 Valgeir skrifar undir hjá Örebro Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK. Fótbolti 29.7.2022 09:14 Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009. Fótbolti 27.7.2022 20:26 Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. Fótbolti 25.7.2022 21:02 Menn Milosar upp í þriðja sætið Malmö, undir stjórn Milosar Milojevic, er komið upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Íslendingaliði Sirius í dag. Fótbolti 23.7.2022 14:59 Jón Guðni spilar engan fótbolta á þessu ári Fótboltalífið virtist ljúft hjá Jóni Guðna Fjólusyni í fyrrahaust og hann var á leið í leiki með íslenska landsliðinu en varð þá fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann sleit krossband í hné. Vegna bakslags spilar hann engan fótbolta á þessu ári. Fótbolti 22.7.2022 13:44 Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. Fótbolti 22.7.2022 10:49 Valgeir Lunddal og félagar aftur á toppinn Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn af bekknum er BK Häcken vann 5-1 útisigur á Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Danmörku kom Aron Elís Þrándarson einnig inn af bekknum en lið hans OB tapaði 0-2 fyrir Nordsjælland. Fótbolti 18.7.2022 19:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 39 ›
Arnór með sitt annað mark í endurkomunni Arnór Sigurðsson skoraði mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Elfsborg í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 14.8.2022 17:56
Íslenskir sigrar í Skandinavíu Örebro og Piteå, Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu bæði sigur í leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Rosenborg, lið Selmu Sól Magnúsdóttur, 0-2 sigur á útivelli gegn Kolbotn. Fótbolti 14.8.2022 16:45
Aron spilaði allan tímann í markalausum leik Sirius gerði markalaust jafntefli við Helsingborg þegar liðin leiddu saman hesta sína í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 18:25
Brynjar Björn forðast fallsvæðið Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag. Fótbolti 13.8.2022 15:03
Íslendingalið Kristianstad vann sinn áttunda sigur í röð Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur, vann sinn áttunda deildarsigur í röð er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0. Fótbolti 12.8.2022 17:55
Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Fótbolti 10.8.2022 14:47
Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Fótbolti 9.8.2022 21:30
Markalaust hjá Íslendingaliðunum í sænsku B-deildinni Íslendingaliðin Öster og Trelleborg voru í eldlínunni í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster gerðu markalaust jafntefli gegn Skövde og á sama tíma gerðu Böðvar Böðvarsson og félagar hans markalaust jafntefli gegn Utsikten. Fótbolti 9.8.2022 18:56
Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. Fótbolti 9.8.2022 15:22
Sænskt C-deildarlið telur að það hafi sett nýtt heimsmet Sænska knattspyrnufélagið Torns IF, spilar í sænsku C-deildinni en heldur því engu að síður fram að það hafi sett heimsmet. Félagið er þó ekki búið að hafa samband við Guinness Book of Records. Fótbolti 9.8.2022 11:00
Brynjar Björn hafði betur gegn fyrrverandi lærisveini Örgryte, lið Brynjars Björns Gunnarsson, hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Valgeir Valgeirsson og félaga hans hjá Örebro heim í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.8.2022 18:56
Dramatískt jafntefli hjá Sveini og Hákoni Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 7.8.2022 17:25
Ófarir Malmö halda áfram Sirius hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þegar liðið mætti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.8.2022 15:48
Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. Fótbolti 6.8.2022 22:30
Arnór skoraði í sigri Norrköping | Kristianstad vann góðan útisigur Íslendingaliðin Kristianstad og Norrköping unnu bæði sigra í sænska fótboltanum í dag. Kristianstad vann 0-2 útisigur gegn Kalmar í kvennaboltanum á meðan Norrköping vann 2-0 heimasigur gegn Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði fyrir heimamenn. Fótbolti 6.8.2022 14:53
Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30
Mark Axels Óskars dugði skammt Axel Óskar Andrésson skoraði mark Örebro þegar liðið laut í lægra haldi, 2-1, fyrir Brommapojkarna í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 3.8.2022 19:51
Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45
Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Fótbolti 2.8.2022 11:31
Þrír Íslendingar í byrjunarliðinu er Norrköping tapaði Íslendingalið Norrköping mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 19:00
Sveinn Aron öflugur í átta marka jafntefli Þónokkrir Íslendingar hafa komið við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2022 15:03
Böðvar spilaði í dramatískum sigri Böðvar Böðvarsson og félagar í Trelleborg eru í góðum málum í sænsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2022 12:55
Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. Fótbolti 29.7.2022 12:55
Valgeir skrifar undir hjá Örebro Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK. Fótbolti 29.7.2022 09:14
Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009. Fótbolti 27.7.2022 20:26
Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. Fótbolti 25.7.2022 21:02
Menn Milosar upp í þriðja sætið Malmö, undir stjórn Milosar Milojevic, er komið upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Íslendingaliði Sirius í dag. Fótbolti 23.7.2022 14:59
Jón Guðni spilar engan fótbolta á þessu ári Fótboltalífið virtist ljúft hjá Jóni Guðna Fjólusyni í fyrrahaust og hann var á leið í leiki með íslenska landsliðinu en varð þá fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann sleit krossband í hné. Vegna bakslags spilar hann engan fótbolta á þessu ári. Fótbolti 22.7.2022 13:44
Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. Fótbolti 22.7.2022 10:49
Valgeir Lunddal og félagar aftur á toppinn Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn af bekknum er BK Häcken vann 5-1 útisigur á Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Danmörku kom Aron Elís Þrándarson einnig inn af bekknum en lið hans OB tapaði 0-2 fyrir Nordsjælland. Fótbolti 18.7.2022 19:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent