Erlendar Íslensku stelpurnar bættu metið aftur og náðu fjórða sætinu Kvennasveit Íslands hafnaði í fjórða sæti og setti nýtt Íslandsmet í úrslitum í 4x100 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 16:19 Hrafnhildur í 8. sæti í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í áttunda sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hrafnhildur synti úrslitasundið á 32.25 sekúndum. Sport 27.5.2012 15:53 Sarah Blake í 8. sæti í 50 metra skriðsundi Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum. Sport 27.5.2012 15:47 Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sport 27.5.2012 10:26 Anton Sveinn í 23. sæti í 400 metra fjórsundi Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í 23. sæti af 30 keppendum í undanrásum í 400 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 10:10 Sigrún Brá í 25. sæti í 400 metra skriðsundi Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Ægi hafnaði í 25. sæti í undanrásum í 400 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 10:04 Sarah Blake tryggði sér Ólympíusæti Sarah Blake Bateman úr Ægi setti Íslandsmet, náði Ólympíulágmarki og tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sport 26.5.2012 17:43 Sarah Blake ein þriggja sem þarf að synda aftur Sarah Blake Bateman varð í áttunda sæti ásamt þremur öðrum sundkonum í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Unverjalandi. Sport 26.5.2012 16:50 Hrafnhildur í úrslit í 50 metra bringusundi Hrafnildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sport 26.5.2012 15:32 Skin og skúrir hjá Helgu Margréti í Svíþjóð Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni átti misjöfnu gengi að fagna á fyrri degi sjöþrautarmóts í Lerum í Svíþjóð í dag. Sport 26.5.2012 15:26 Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. Sport 26.5.2012 08:35 Árni Már komst ekki í undanúrslit Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hafnaði i 24. sæti af 48 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 26.5.2012 07:57 Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Sport 26.5.2012 07:45 Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. Körfubolti 25.5.2012 10:41 Sindri Þór í 44. sæti í 100 metra flugsundi Sindri Þór Jakobsson hafnaði í 44. sæti af 53 keppendum í undanrásunum í 100 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Sport 25.5.2012 09:42 Ingibjörg Kristín í undanúrslit í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Sport 25.5.2012 09:31 Sjöundi sigur Nadal í Barcelona Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5. Sport 29.4.2012 22:45 Guðmundur í stuði og Zoetermeer vann Guðmundur Eggert Stephensen og félagar í liði Zoetermeer eru komnir með forystu í einvígi sínu gegn TTV Scyedam frá Amsterdam í undanúrslitum um hollenska meistaratitilinn í borðtennis. Sport 29.4.2012 19:49 Konungur leirvallanna sigraði efsta mann heimslistans í tennis Rafael Nadal sem situr í öðru sæti heimslistans í tennis, gjörsigraði erkifjanda sinn og efsta mann heimslistans, Novak Djokovic í úrslitaleik á Monte Carlo Masters tennismótinu, sem kláraðist nú fyrr í dag. Nadal hefur verið stórkostlegur á leirvöllum í gegnum tíðina en þetta er í áttunda skiptið í röð sem hann vinnur mótið. Sport 22.4.2012 14:51 Lin og Tebow á meðal 100 áhrifamestu manna heims Alls eru sex íþróttamenn á lista Time-tímaritsins yfir áhrifamesta fólk í heiminum í dag. Þar á meðal er Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, sem var alls óþekktur fyrir nokkrum mánuðum síðan. Sport 19.4.2012 13:24 Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Sport 17.4.2012 18:00 Loksins kom að því að Federer tapaði Eftir að hafa unnið sextán leiki í röð á þessu ári kom að því að Roger Federer tapaði tennisleik. Það var Andy Roddick sem stöðvaði hann á Miami Masters í þrem settum. Sport 27.3.2012 09:45 Meistaradeildardraumur Malaga í augsýn Malaga styrkti stöðu í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með góðum útisigri, 1-2 á Espanyol nú fyrr í dag. Espanyol komst yfir í leiknum með marki frá Philippe Coutinho en hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy jafnaði leikinn á 75. mínútu. Það var svo aðeins tveimur mínútum síðar sem varnarmaðurinn Martin Demichelis tryggði sínum mönnum stigin þrjú. Fótbolti 25.3.2012 20:16 Fékk hjartaáfall í miðjum leik og lét lífið Vigor Bovalenta 37 ára, blakspilari frá Ítalíu lést í gær vegna hjartaáfalls sem hann fékk í miðjum keppnisleik. Björgunaraðgerðir hófust samstundis en höfðu ekki árangur sem erfiði og var Bovalenta úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi stuttu síðar. Sport 25.3.2012 19:27 Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 13:14 Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18 Semenya langt frá Ólympíulágmarkinu Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Sport 24.3.2012 16:19 Andy Murray vill skimun fyrir hjartasjúkdómum í tennis Tenniskappinn Andy Murray vill að keppendur í tennis og öðrum íþróttum gangist undir reglulega skimun fyrir hjartasjúkdómum. Hann segir að skylda ætti keppendur í flestum íþróttagreinum til þess að gangast undir skimun áður en þeir fá að keppa í móti. Sport 23.3.2012 21:47 Sindri Þór setti Noregsmet | Bryndís Rún bætti eigið Íslandsmet Sindri Þór Jakobsson setti norskt met í 100 metra flugsundi á norska meistaramótinu sem stendur yfir um helgina. Sindri, sem ættaður er af Akranesi en gerðist norskur ríkisborgari fyrir hálfu öðru ári, synti á tímanum 53,29 sekúndum. Sport 23.3.2012 21:43 Ólympíuvonir Ian Thorpe snarminnkuðu | Komst ekki í úrslit í Ástralíu Sundgarpurinn Ian Thorpe tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í 200 metra skriðsundi á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í Ástralíu í gær. Eina von Thorpe er að standa sig í 100 metra skriðsundinu á sunnudag. Sport 16.3.2012 22:40 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 264 ›
Íslensku stelpurnar bættu metið aftur og náðu fjórða sætinu Kvennasveit Íslands hafnaði í fjórða sæti og setti nýtt Íslandsmet í úrslitum í 4x100 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 16:19
Hrafnhildur í 8. sæti í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í áttunda sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hrafnhildur synti úrslitasundið á 32.25 sekúndum. Sport 27.5.2012 15:53
Sarah Blake í 8. sæti í 50 metra skriðsundi Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum. Sport 27.5.2012 15:47
Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sport 27.5.2012 10:26
Anton Sveinn í 23. sæti í 400 metra fjórsundi Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í 23. sæti af 30 keppendum í undanrásum í 400 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 10:10
Sigrún Brá í 25. sæti í 400 metra skriðsundi Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Ægi hafnaði í 25. sæti í undanrásum í 400 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 27.5.2012 10:04
Sarah Blake tryggði sér Ólympíusæti Sarah Blake Bateman úr Ægi setti Íslandsmet, náði Ólympíulágmarki og tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sport 26.5.2012 17:43
Sarah Blake ein þriggja sem þarf að synda aftur Sarah Blake Bateman varð í áttunda sæti ásamt þremur öðrum sundkonum í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Unverjalandi. Sport 26.5.2012 16:50
Hrafnhildur í úrslit í 50 metra bringusundi Hrafnildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sport 26.5.2012 15:32
Skin og skúrir hjá Helgu Margréti í Svíþjóð Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni átti misjöfnu gengi að fagna á fyrri degi sjöþrautarmóts í Lerum í Svíþjóð í dag. Sport 26.5.2012 15:26
Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. Sport 26.5.2012 08:35
Árni Már komst ekki í undanúrslit Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hafnaði i 24. sæti af 48 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. Sport 26.5.2012 07:57
Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Sport 26.5.2012 07:45
Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. Körfubolti 25.5.2012 10:41
Sindri Þór í 44. sæti í 100 metra flugsundi Sindri Þór Jakobsson hafnaði í 44. sæti af 53 keppendum í undanrásunum í 100 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Sport 25.5.2012 09:42
Ingibjörg Kristín í undanúrslit í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Sport 25.5.2012 09:31
Sjöundi sigur Nadal í Barcelona Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5. Sport 29.4.2012 22:45
Guðmundur í stuði og Zoetermeer vann Guðmundur Eggert Stephensen og félagar í liði Zoetermeer eru komnir með forystu í einvígi sínu gegn TTV Scyedam frá Amsterdam í undanúrslitum um hollenska meistaratitilinn í borðtennis. Sport 29.4.2012 19:49
Konungur leirvallanna sigraði efsta mann heimslistans í tennis Rafael Nadal sem situr í öðru sæti heimslistans í tennis, gjörsigraði erkifjanda sinn og efsta mann heimslistans, Novak Djokovic í úrslitaleik á Monte Carlo Masters tennismótinu, sem kláraðist nú fyrr í dag. Nadal hefur verið stórkostlegur á leirvöllum í gegnum tíðina en þetta er í áttunda skiptið í röð sem hann vinnur mótið. Sport 22.4.2012 14:51
Lin og Tebow á meðal 100 áhrifamestu manna heims Alls eru sex íþróttamenn á lista Time-tímaritsins yfir áhrifamesta fólk í heiminum í dag. Þar á meðal er Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, sem var alls óþekktur fyrir nokkrum mánuðum síðan. Sport 19.4.2012 13:24
Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Sport 17.4.2012 18:00
Loksins kom að því að Federer tapaði Eftir að hafa unnið sextán leiki í röð á þessu ári kom að því að Roger Federer tapaði tennisleik. Það var Andy Roddick sem stöðvaði hann á Miami Masters í þrem settum. Sport 27.3.2012 09:45
Meistaradeildardraumur Malaga í augsýn Malaga styrkti stöðu í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með góðum útisigri, 1-2 á Espanyol nú fyrr í dag. Espanyol komst yfir í leiknum með marki frá Philippe Coutinho en hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy jafnaði leikinn á 75. mínútu. Það var svo aðeins tveimur mínútum síðar sem varnarmaðurinn Martin Demichelis tryggði sínum mönnum stigin þrjú. Fótbolti 25.3.2012 20:16
Fékk hjartaáfall í miðjum leik og lét lífið Vigor Bovalenta 37 ára, blakspilari frá Ítalíu lést í gær vegna hjartaáfalls sem hann fékk í miðjum keppnisleik. Björgunaraðgerðir hófust samstundis en höfðu ekki árangur sem erfiði og var Bovalenta úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi stuttu síðar. Sport 25.3.2012 19:27
Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 13:14
Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18
Semenya langt frá Ólympíulágmarkinu Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Sport 24.3.2012 16:19
Andy Murray vill skimun fyrir hjartasjúkdómum í tennis Tenniskappinn Andy Murray vill að keppendur í tennis og öðrum íþróttum gangist undir reglulega skimun fyrir hjartasjúkdómum. Hann segir að skylda ætti keppendur í flestum íþróttagreinum til þess að gangast undir skimun áður en þeir fá að keppa í móti. Sport 23.3.2012 21:47
Sindri Þór setti Noregsmet | Bryndís Rún bætti eigið Íslandsmet Sindri Þór Jakobsson setti norskt met í 100 metra flugsundi á norska meistaramótinu sem stendur yfir um helgina. Sindri, sem ættaður er af Akranesi en gerðist norskur ríkisborgari fyrir hálfu öðru ári, synti á tímanum 53,29 sekúndum. Sport 23.3.2012 21:43
Ólympíuvonir Ian Thorpe snarminnkuðu | Komst ekki í úrslit í Ástralíu Sundgarpurinn Ian Thorpe tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í 200 metra skriðsundi á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í Ástralíu í gær. Eina von Thorpe er að standa sig í 100 metra skriðsundinu á sunnudag. Sport 16.3.2012 22:40
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent