Erlendar Kidd með þrefalda tvennu Jason Kidd lét brákað rifbein ekki stöðva sig í viðureign New Jersey gegn Sacramento í NBA-deildinni í nótt heldur náði hann sinni níundu þreföldu tvennu á leiktíðinni í 109-96 sigri sinna manna. Þetta var í 84. skiptið á ferlinum sem Kidd nær þrefaldri tvennu. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Körfubolti 24.2.2007 12:30 Laporta: Tapið gegn Liverpool var slys Joan Laporta, forseti Barcelona, kveðst ekki í neinum vafa um að lærisveinar Frank Rijkaard geti farið með öruggan sigur af hólmi þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Laporta hefur fulla trú á leikmannahóp liðsins og segir tapið á Nou Camp hafa verið “slys”. Fótbolti 23.2.2007 16:38 Emerson orðaður við AC Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hjá Real Madrid er nú sterklega orðaður við sölu til AC Milan, en hann hefur engan veginn náð sér á strik á Spáni í vetur. Emerson er sagður hafa neitað að spila í sigurleik Real á Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudag og vilja forráðamenn spænska liðsins hann burt. Fótbolti 23.2.2007 16:22 Hooijdonk spilar sjö leiki í Ástralíu Hollenski framherjinn Pierre van Hooijdonk hefur ákveðið að ganga til liðs við ástralska úrvalsdeildarfélagið Perth Glory eftir núverandi keppnistímabil. Hooijdonk, sem er á mála hjá Feyenoord í Hollandi, skrifar undir mjög sérstakan samning sem gildir í sjö leiki og er hann sagður hljóta væna summu fyrir. Fótbolti 23.2.2007 16:21 Materazzi óánægður með Capello Ítalski varnarmaðurinn Marco Materazzi hjá Inter Milan hefur gagnrýnt landa sinn Fabio Capello harðlega fyrir nýleg ummæli sín um ítalska knattspyrnu. Capello, sem nú stjórnar Real Madrid á Spáni, segir enga raunverulega samkeppni vera í ítölsku A-deildinni og því sé hún leiðinleg. Materazzi segir Capello vera að gera lítið úr sjálfum sér með ummælunum. Fótbolti 23.2.2007 16:20 Shevchenko er alveg eins og allir hinir Kerry Dixon, ein af helstu goðsögnum Chelsea, segir að frammistaða Andriy Shevchenko gegn Porto í Meistaradeildinni í vikunni sýni að úkraínski framherjinn sé kominn í sitt besta form. Dixon segir að Shevchenko sé ekkert frábrugðinn öðrum erlendum leikmönnum sem komi inn í ensku deildina – allir lendi í erfiðleikum fyrst um sinn. Enski boltinn 23.2.2007 16:17 Inter ætlar að losa sig við Adriano Brasilíski sóknarmaðurinn Adriano verður að öllum líkindum seldur frá Inter Milan í sumar og er talið að forráðamenn ítalska félagsins séu að undirbúa risatilboð í Cristiano Ronaldo hjá Man. Utd, þar sem Adriano mun verða hluti að kaupverðinu. Fótbolti 23.2.2007 16:13 Terry verður ekki lengi frá John Terry, fyrirliði ensku meistaranna í Chelsea, verður kominn aftur í slaginn mun fyrr en talið var í fyrstu eftir að hafa meiðst í vikunni og segir knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að hann muni líklega getað spilað um næstu helgi. Hann hefur hins vegar verið útilokaður frá þáttöku í úrslitum deildabikarsins. Enski boltinn 23.2.2007 16:10 Mourinho mun aldrei yfirgefa Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var hinn önugasti á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í deildabikarnum í morgun og brást illa við vangaveltum blaðamanna um að þetta gæti orðið síðasti titilinn sem hann vinnur með Chelsea. Mourinho svaraði fullum hálsi og sagðist aldrei ætla að yfirgefa stuðningsmenn Chelsea. Enski boltinn 23.2.2007 16:00 Benitez væntir mikils af Mascherano Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Enski boltinn 23.2.2007 15:37 Verðlaunafé á Wimbledon jafnað Verðlaunafé á hinu sögufræga Wimbledon móti í tennis verður jafnt í karla- og kvennaflokki í fyrsta sinn í sögunni þegar mótið fer fram í sumar og verður það í fyrsta sinn sýnt í beinni útsendingu á Sýn. Nú eru öll stórmótin búin að jafna verðlaunafé í karla- og kvennaflokki nema opna franska meistaramótið, en þar er aðeins jafnt verðlaunafé fyrir sigurvegarana. Sport 22.2.2007 13:59 Federer jafnaði 30 ára gamalt met Svissneski tenniskappinn Roger Federer er enn á ný kominn í sögubækurnar en í dag jafnaði hann 30 ára gamalt met Bandaríkjamannsins Jimmy Connors með því að vera í efsta sæti heimslistans 160. vikuna í röð. Sport 19.2.2007 16:44 Mauresmo skemmdi kveðjuleik Clijsters á heimavelli Franska tenniskonan Amelie Mauresmo gerði vonir hinnar belgísku Kim Clijsters að engu í dag þegar hún vann sigur á Antwerpen mótinu þriðja árið í röð. Þetta var síðasta stórmót Clijsters í heimalandinu, en hún leggur spaðann á hilluna í ár. Mauresmo sigraði Clijsters 6-4, 7-6 (7-5) í úrslitaleiknum. Sport 18.2.2007 15:41 Hirvonen sigraði í Noregsrallinu Finninn Mikko Hirvonen sigraði í dag í Noregsrallinu. Félagi hans í Ford-liðinu Marcus Grönholm tryggði liðinu besta árangur í ralli síðan árið 1979 með því að tryggja tvö efstu sætin. Henning Solberg varð þriðji en heimsmeistarinn Sebastien Loeb varð að láta sér lynda 14. sætið eftir að hann lenti í tveimur óhöppum í gær. Sport 18.2.2007 15:28 Hirvonen í vænlegri stöðu Finnski ökuþórinn Mikko Hirvonen á Ford hefur 21 sekúndu forskot á landa sinn og liðsfélaga Marcus Grönholm eftir tvo fyrstu dagana í Noregsrallinu. Heimsmeistarinn Sebastien Loeb á Citroen var í þriðja sætinu lengst af en ók tvisvar út af veginum og hefur dregist langt aftur úr fremstu mönnum. Sport 17.2.2007 20:16 Capello vill sjá Beckham í landsliðinu David Beckham er greinlega orðinn að algjöru uppáhaldi hjá stjóra sínum Fabio Capello. Ekki er nóg með að hann skuli aftur vera kominn í byrjunarlið Real Madrid heldur hefur Capello nú hvatt Steve McLaren, þjálfara enska landsliðsins, að velja Beckham á ný í liðið. Capello telur að Beckham geti haft sömu áhrif á enska liðið og hann hafði á lið Real um síðustu helgi. Fótbolti 16.2.2007 18:24 Henry hefur það of gott hjá Arsenal Thierry Henry er ekki á leið frá Arsenal til Ítalíu, að sögn hans fyrrum félaga hjá enska liðinu, Patrick Vieira. Henry og Vieira eru góðir félagar og ræðast reglulega við, en miðjumaðurinn segir að Henry hafi það einfaldlega of gott hjá Arsenal til að geta hugsað sér að fara frá félaginu. Enski boltinn 16.2.2007 14:05 Nistelrooy segir Ferguson hafa sparkað í sál sína Hollenski framherjinn Ruud van Nistelrooy hefur tjáð sig í fyrsta sinn um hvað það var sem olli trúnaðarbresti hans og Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd. á síðustu leiktíð. Ósættið leiddi til þess að Nistelrooy var seldur til Real Madrid í sumar, og segist sá hollenski hafa hafnað AC Milan og Bayern Munchen áður en hann ákvað að skrifa undir hjá spænska stórliðinu. Fótbolti 16.2.2007 18:21 AC Milan stefnir á úrslit Meistaradeildarinnar Georgíski varnarmaðurinn Kakha Kaladze hjá AC Milan telur að ítalska liðið hafi alla möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Aþenu í maí. AC Milan hefur ekki vegnað sem skyldi í deildarkeppninni á Ítalíu og segir Kaladze að fyrir vikið sé allt kapp sé lagt á að ná árangri í Meistaradeildinni. Fótbolti 16.2.2007 14:03 Materazzi: Við verðum meistarar Marco Materazzi, hinn umdeildi varnarmaður Inter Milan, er sannfærður um að lið sitt hampi meistaratitlinum þar í landi í ár. Hann segir að 2-3 sigrar í viðbót muni fara langt með að tryggja meistaratitilinn, en Inter hefur unnið 15 leiki í röð í deildinni til þessa. Fótbolti 16.2.2007 14:01 Hardaway úti í kuldanum Ummælin sem Tim Hardaway lét falla í gær um John Amaechi og annað samkynheigt fólk hafa vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum. Hardaway hefur verið útilokaður frá allri kynningarstarfsemi í kringum stjörnuleik NBA sem fram fer á sunnudaginn. Amaechi sjálfur segir orð Hardaway vera lituð hatri í garð samfélags samkynheigðra. Körfubolti 16.2.2007 13:58 Mellberg: Leikjaskipulagið er fáránlegt Olaf Mellberg hjá Aston Villa hefur tekið undir orð stjóra síns, Martin O´Neill, og gagnrýnt leikjafyrirkomulagið í ensku úrvalsdeildinni harðlega. Villa léku gegn Reading um síðustu helgi en næsti leikur liðsins er þann 3. mars næstkomandi. Sú staðreynd að 21 dagur sé á milli leikja er merki um glórulausa skipulagningu, segir Mellberg. Enski boltinn 16.2.2007 13:56 Robinho: Tottenham er ekki nógu stórt félag Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho hjá Real Madrid segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Tottenham í sumar, eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Real. Robinho segir ástæðuna afar einfalda – Tottenham er ekki nægilega stórt félag fyrir hann. Enski boltinn 16.2.2007 13:54 Ronaldo í byrjunarliðinu á morgun Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo verður að öllum líkindum í byrjunarliði AC Milan í fyrsta skipti þegar liðið tekur á móti Siena í ítölsku A-deildinni á morgun. Þjálfarinn Carlo Ancelotti segir að Ronaldo sé óðum að komast í gott form og sé í nægilega góðu ástandi til að vera í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.2.2007 13:52 Casillas gagnrýnir spænska fjölmiðla Iker Casillas, markvörður Real Madrid, gerir lítið úr meintu uppþoti í herbúðum Barcelona, hvað meintar deilur Samuel Eto´o, Ronaldinho og þjálfarann Frank Rijkaard varðar. Casillas harmar hvernig spænskir fjölmiðlar hafa blásið málið upp. Fótbolti 16.2.2007 13:49 Nonda ætlar að sanna sig fyrir Hughes Shabani Nonda, framherjinn knái sem er í láni hjá Blackburn frá Roma, vill helst af öllu vera áfram hjá enska liðinu og vonast til að forráðamenn ítalska félagsins séu reiðubúnir að selja hann í sumar. Nonda hefur verið hrósað mikið fyrir frammistöðu sína með Blacburn, nú síðast í gær þegar stjórinn Mark Hughes fór um hann fögrum orðum. Enski boltinn 16.2.2007 13:42 Neville veit ekkert hvað hann talar um Darryl Powell, fyrrum leikmaður Derby og Birmingham í enska boltanum og núverandi umboðsmaður, segir að Gary Neville viti ekkert hvað hann sé að tala um þegar hann segir umboðsmenn leikmanna vera óþarfa. Ummæli Neville frá því í gær hafa vakið hörð viðbrögð á meðal umboðsmanna, sem telja vegið óþarflega að starfsheiðri sínum. Enski boltinn 16.2.2007 13:19 Dallas marði sigur á Houston Dallas vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Houston í nótt. Bakvörðurinn Jason Terry var maðurinn á bakvið sigur Dallas, en hann skoraði mikilvægar körfur á lokamínútum leiksins. Cleveland lagði LA Lakers í hinum leik næturinnar en nú verður gert hlé á deildarkeppninni vegna stjörnuleiksins sem fram fer á sunnudag. Körfubolti 16.2.2007 12:40 Beyoncé prýðir forsíðu Sports Illustrated Poppgyðjan Beyoncé Knowles prýðir forsíðu hins gríðarlega vinsæla sundfataheftis tímaritsins Sports Illustrated sem út kemur árlega. Í blaðinu má sjá fjölda mynda af söngkonunni fögru þar sem hún spókar sig á ströndinni. Sport 15.2.2007 17:06 Grönholm sigraði í sænska rallinu Finnski ökuþórinn Marcus Grönholm á Ford sigraði í sænska rallinu sem fram fór um helgina. Grönholm kom í mark 53 sekúndum á undan heimsmeistaranum Sebastien Loeb á Citroen sem varð í öðru sæti og Finninn Mikko Hirvonen á Ford varð þriðji. Forysta Loeb í stigakeppninni til heimsmeistara er því aðeins tvö stig og stefnir í jafnara mót en á síðasta ári. Sport 12.2.2007 15:19 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 264 ›
Kidd með þrefalda tvennu Jason Kidd lét brákað rifbein ekki stöðva sig í viðureign New Jersey gegn Sacramento í NBA-deildinni í nótt heldur náði hann sinni níundu þreföldu tvennu á leiktíðinni í 109-96 sigri sinna manna. Þetta var í 84. skiptið á ferlinum sem Kidd nær þrefaldri tvennu. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Körfubolti 24.2.2007 12:30
Laporta: Tapið gegn Liverpool var slys Joan Laporta, forseti Barcelona, kveðst ekki í neinum vafa um að lærisveinar Frank Rijkaard geti farið með öruggan sigur af hólmi þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Laporta hefur fulla trú á leikmannahóp liðsins og segir tapið á Nou Camp hafa verið “slys”. Fótbolti 23.2.2007 16:38
Emerson orðaður við AC Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hjá Real Madrid er nú sterklega orðaður við sölu til AC Milan, en hann hefur engan veginn náð sér á strik á Spáni í vetur. Emerson er sagður hafa neitað að spila í sigurleik Real á Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudag og vilja forráðamenn spænska liðsins hann burt. Fótbolti 23.2.2007 16:22
Hooijdonk spilar sjö leiki í Ástralíu Hollenski framherjinn Pierre van Hooijdonk hefur ákveðið að ganga til liðs við ástralska úrvalsdeildarfélagið Perth Glory eftir núverandi keppnistímabil. Hooijdonk, sem er á mála hjá Feyenoord í Hollandi, skrifar undir mjög sérstakan samning sem gildir í sjö leiki og er hann sagður hljóta væna summu fyrir. Fótbolti 23.2.2007 16:21
Materazzi óánægður með Capello Ítalski varnarmaðurinn Marco Materazzi hjá Inter Milan hefur gagnrýnt landa sinn Fabio Capello harðlega fyrir nýleg ummæli sín um ítalska knattspyrnu. Capello, sem nú stjórnar Real Madrid á Spáni, segir enga raunverulega samkeppni vera í ítölsku A-deildinni og því sé hún leiðinleg. Materazzi segir Capello vera að gera lítið úr sjálfum sér með ummælunum. Fótbolti 23.2.2007 16:20
Shevchenko er alveg eins og allir hinir Kerry Dixon, ein af helstu goðsögnum Chelsea, segir að frammistaða Andriy Shevchenko gegn Porto í Meistaradeildinni í vikunni sýni að úkraínski framherjinn sé kominn í sitt besta form. Dixon segir að Shevchenko sé ekkert frábrugðinn öðrum erlendum leikmönnum sem komi inn í ensku deildina – allir lendi í erfiðleikum fyrst um sinn. Enski boltinn 23.2.2007 16:17
Inter ætlar að losa sig við Adriano Brasilíski sóknarmaðurinn Adriano verður að öllum líkindum seldur frá Inter Milan í sumar og er talið að forráðamenn ítalska félagsins séu að undirbúa risatilboð í Cristiano Ronaldo hjá Man. Utd, þar sem Adriano mun verða hluti að kaupverðinu. Fótbolti 23.2.2007 16:13
Terry verður ekki lengi frá John Terry, fyrirliði ensku meistaranna í Chelsea, verður kominn aftur í slaginn mun fyrr en talið var í fyrstu eftir að hafa meiðst í vikunni og segir knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að hann muni líklega getað spilað um næstu helgi. Hann hefur hins vegar verið útilokaður frá þáttöku í úrslitum deildabikarsins. Enski boltinn 23.2.2007 16:10
Mourinho mun aldrei yfirgefa Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var hinn önugasti á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í deildabikarnum í morgun og brást illa við vangaveltum blaðamanna um að þetta gæti orðið síðasti titilinn sem hann vinnur með Chelsea. Mourinho svaraði fullum hálsi og sagðist aldrei ætla að yfirgefa stuðningsmenn Chelsea. Enski boltinn 23.2.2007 16:00
Benitez væntir mikils af Mascherano Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Enski boltinn 23.2.2007 15:37
Verðlaunafé á Wimbledon jafnað Verðlaunafé á hinu sögufræga Wimbledon móti í tennis verður jafnt í karla- og kvennaflokki í fyrsta sinn í sögunni þegar mótið fer fram í sumar og verður það í fyrsta sinn sýnt í beinni útsendingu á Sýn. Nú eru öll stórmótin búin að jafna verðlaunafé í karla- og kvennaflokki nema opna franska meistaramótið, en þar er aðeins jafnt verðlaunafé fyrir sigurvegarana. Sport 22.2.2007 13:59
Federer jafnaði 30 ára gamalt met Svissneski tenniskappinn Roger Federer er enn á ný kominn í sögubækurnar en í dag jafnaði hann 30 ára gamalt met Bandaríkjamannsins Jimmy Connors með því að vera í efsta sæti heimslistans 160. vikuna í röð. Sport 19.2.2007 16:44
Mauresmo skemmdi kveðjuleik Clijsters á heimavelli Franska tenniskonan Amelie Mauresmo gerði vonir hinnar belgísku Kim Clijsters að engu í dag þegar hún vann sigur á Antwerpen mótinu þriðja árið í röð. Þetta var síðasta stórmót Clijsters í heimalandinu, en hún leggur spaðann á hilluna í ár. Mauresmo sigraði Clijsters 6-4, 7-6 (7-5) í úrslitaleiknum. Sport 18.2.2007 15:41
Hirvonen sigraði í Noregsrallinu Finninn Mikko Hirvonen sigraði í dag í Noregsrallinu. Félagi hans í Ford-liðinu Marcus Grönholm tryggði liðinu besta árangur í ralli síðan árið 1979 með því að tryggja tvö efstu sætin. Henning Solberg varð þriðji en heimsmeistarinn Sebastien Loeb varð að láta sér lynda 14. sætið eftir að hann lenti í tveimur óhöppum í gær. Sport 18.2.2007 15:28
Hirvonen í vænlegri stöðu Finnski ökuþórinn Mikko Hirvonen á Ford hefur 21 sekúndu forskot á landa sinn og liðsfélaga Marcus Grönholm eftir tvo fyrstu dagana í Noregsrallinu. Heimsmeistarinn Sebastien Loeb á Citroen var í þriðja sætinu lengst af en ók tvisvar út af veginum og hefur dregist langt aftur úr fremstu mönnum. Sport 17.2.2007 20:16
Capello vill sjá Beckham í landsliðinu David Beckham er greinlega orðinn að algjöru uppáhaldi hjá stjóra sínum Fabio Capello. Ekki er nóg með að hann skuli aftur vera kominn í byrjunarlið Real Madrid heldur hefur Capello nú hvatt Steve McLaren, þjálfara enska landsliðsins, að velja Beckham á ný í liðið. Capello telur að Beckham geti haft sömu áhrif á enska liðið og hann hafði á lið Real um síðustu helgi. Fótbolti 16.2.2007 18:24
Henry hefur það of gott hjá Arsenal Thierry Henry er ekki á leið frá Arsenal til Ítalíu, að sögn hans fyrrum félaga hjá enska liðinu, Patrick Vieira. Henry og Vieira eru góðir félagar og ræðast reglulega við, en miðjumaðurinn segir að Henry hafi það einfaldlega of gott hjá Arsenal til að geta hugsað sér að fara frá félaginu. Enski boltinn 16.2.2007 14:05
Nistelrooy segir Ferguson hafa sparkað í sál sína Hollenski framherjinn Ruud van Nistelrooy hefur tjáð sig í fyrsta sinn um hvað það var sem olli trúnaðarbresti hans og Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd. á síðustu leiktíð. Ósættið leiddi til þess að Nistelrooy var seldur til Real Madrid í sumar, og segist sá hollenski hafa hafnað AC Milan og Bayern Munchen áður en hann ákvað að skrifa undir hjá spænska stórliðinu. Fótbolti 16.2.2007 18:21
AC Milan stefnir á úrslit Meistaradeildarinnar Georgíski varnarmaðurinn Kakha Kaladze hjá AC Milan telur að ítalska liðið hafi alla möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Aþenu í maí. AC Milan hefur ekki vegnað sem skyldi í deildarkeppninni á Ítalíu og segir Kaladze að fyrir vikið sé allt kapp sé lagt á að ná árangri í Meistaradeildinni. Fótbolti 16.2.2007 14:03
Materazzi: Við verðum meistarar Marco Materazzi, hinn umdeildi varnarmaður Inter Milan, er sannfærður um að lið sitt hampi meistaratitlinum þar í landi í ár. Hann segir að 2-3 sigrar í viðbót muni fara langt með að tryggja meistaratitilinn, en Inter hefur unnið 15 leiki í röð í deildinni til þessa. Fótbolti 16.2.2007 14:01
Hardaway úti í kuldanum Ummælin sem Tim Hardaway lét falla í gær um John Amaechi og annað samkynheigt fólk hafa vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum. Hardaway hefur verið útilokaður frá allri kynningarstarfsemi í kringum stjörnuleik NBA sem fram fer á sunnudaginn. Amaechi sjálfur segir orð Hardaway vera lituð hatri í garð samfélags samkynheigðra. Körfubolti 16.2.2007 13:58
Mellberg: Leikjaskipulagið er fáránlegt Olaf Mellberg hjá Aston Villa hefur tekið undir orð stjóra síns, Martin O´Neill, og gagnrýnt leikjafyrirkomulagið í ensku úrvalsdeildinni harðlega. Villa léku gegn Reading um síðustu helgi en næsti leikur liðsins er þann 3. mars næstkomandi. Sú staðreynd að 21 dagur sé á milli leikja er merki um glórulausa skipulagningu, segir Mellberg. Enski boltinn 16.2.2007 13:56
Robinho: Tottenham er ekki nógu stórt félag Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho hjá Real Madrid segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Tottenham í sumar, eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Real. Robinho segir ástæðuna afar einfalda – Tottenham er ekki nægilega stórt félag fyrir hann. Enski boltinn 16.2.2007 13:54
Ronaldo í byrjunarliðinu á morgun Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo verður að öllum líkindum í byrjunarliði AC Milan í fyrsta skipti þegar liðið tekur á móti Siena í ítölsku A-deildinni á morgun. Þjálfarinn Carlo Ancelotti segir að Ronaldo sé óðum að komast í gott form og sé í nægilega góðu ástandi til að vera í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.2.2007 13:52
Casillas gagnrýnir spænska fjölmiðla Iker Casillas, markvörður Real Madrid, gerir lítið úr meintu uppþoti í herbúðum Barcelona, hvað meintar deilur Samuel Eto´o, Ronaldinho og þjálfarann Frank Rijkaard varðar. Casillas harmar hvernig spænskir fjölmiðlar hafa blásið málið upp. Fótbolti 16.2.2007 13:49
Nonda ætlar að sanna sig fyrir Hughes Shabani Nonda, framherjinn knái sem er í láni hjá Blackburn frá Roma, vill helst af öllu vera áfram hjá enska liðinu og vonast til að forráðamenn ítalska félagsins séu reiðubúnir að selja hann í sumar. Nonda hefur verið hrósað mikið fyrir frammistöðu sína með Blacburn, nú síðast í gær þegar stjórinn Mark Hughes fór um hann fögrum orðum. Enski boltinn 16.2.2007 13:42
Neville veit ekkert hvað hann talar um Darryl Powell, fyrrum leikmaður Derby og Birmingham í enska boltanum og núverandi umboðsmaður, segir að Gary Neville viti ekkert hvað hann sé að tala um þegar hann segir umboðsmenn leikmanna vera óþarfa. Ummæli Neville frá því í gær hafa vakið hörð viðbrögð á meðal umboðsmanna, sem telja vegið óþarflega að starfsheiðri sínum. Enski boltinn 16.2.2007 13:19
Dallas marði sigur á Houston Dallas vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Houston í nótt. Bakvörðurinn Jason Terry var maðurinn á bakvið sigur Dallas, en hann skoraði mikilvægar körfur á lokamínútum leiksins. Cleveland lagði LA Lakers í hinum leik næturinnar en nú verður gert hlé á deildarkeppninni vegna stjörnuleiksins sem fram fer á sunnudag. Körfubolti 16.2.2007 12:40
Beyoncé prýðir forsíðu Sports Illustrated Poppgyðjan Beyoncé Knowles prýðir forsíðu hins gríðarlega vinsæla sundfataheftis tímaritsins Sports Illustrated sem út kemur árlega. Í blaðinu má sjá fjölda mynda af söngkonunni fögru þar sem hún spókar sig á ströndinni. Sport 15.2.2007 17:06
Grönholm sigraði í sænska rallinu Finnski ökuþórinn Marcus Grönholm á Ford sigraði í sænska rallinu sem fram fór um helgina. Grönholm kom í mark 53 sekúndum á undan heimsmeistaranum Sebastien Loeb á Citroen sem varð í öðru sæti og Finninn Mikko Hirvonen á Ford varð þriðji. Forysta Loeb í stigakeppninni til heimsmeistara er því aðeins tvö stig og stefnir í jafnara mót en á síðasta ári. Sport 12.2.2007 15:19
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti