Þröstur Friðfinnsson Friður á jörðu Sú forna en sígilda von mannsins um frið á jörðu virðist enn vera sorglega langt frá því að rætast, nú í upphafi ársins sem markar fjórðung tuttugustu og fyrstu aldar. Þróun friðar þennan aldarfjórðung er hryggileg svo ekki sé fastar að orðið kveðið. Óðum fækkar þeim er muna síðari heimsstyrjöldina af eigin raun. Reynsla flyst því miður illa milli kynslóða, þrátt fyrir upplýsingaöld með óteljandi möguleikum. Það er erfitt að skilja ógnir og hörmungar stríðsátaka fyrir þá sem ekki hafa reynt á eigin skinni. Skoðun 10.1.2025 08:02 Þjónar lýðræðisins Almennt ríkir sú skoðun í okkar heimshluta, að lýðræðsskipulag sé hið besta þjóðskipulag sem völ er á. En það er með lýðræðið eins og annað, það sem ekki er hlúð að og hugsað vel um, lætur á sjá. Skoðun 13.4.2022 17:30 Dagur sólar, sómi lands. Í frétt á visir.is gengur borgarstjóri fram með þeim hætti að ekki verður undir setið þegjandi. Þar rekur hver rangfærslan aðra, raunar ekki síður hjá fulltrúa SA. Má kalla þessa frétt árás á byggð út um landið, svo stórar yfirlýsingar sem þar koma fram. Skoðun 18.11.2021 07:31 Sigrar lýðræðisins Á lokakvöldi Alþingis í sumar var lögfest breyting á sveitarstjórnarlögum er varðar íbúalágmark. Alþingi féll frá þeirri stefnu að lögfesta 1000 íbúa lágmark í sveitarfélögum. Líklega fyrst og fremst af þvi hve illa gekk að finna haldbær rök fyrir slíkri ráðstöfun. Skoðun 6.7.2021 09:30 Gleymdir vegir Stjórnvöld eru að gera átak í samgöngumálum víða um land og ekki vanþörf á. Það er þakkarvert sem gert er, en þó eru enn til vegir sem ekki ná athygli þingmanna þó brýn þörf sé á úrbótum. Skoðun 17.3.2021 07:01 Já Aldís! Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, birti í gær í Morgunblaðinu greinina „Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt“. Skoðun 17.12.2020 07:00 Réttlætið er ekki einfalt Í fréttum síðustu dagana hefur nokkuð borið á því sem kalla má umræðu um réttlæti. Réttlæti og jafnræði í okkar ágæta samfélagi. Skoðun 23.10.2020 10:01 Kommúnisti í Kastjósi Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands islenskra sveitarfélaga mætti í Kastljós í gærkveldi og ræddi málefni sveitarfélaga og stöðu þeirra í covid-kreppu. Skoðun 12.5.2020 09:01 Tvær litlar spurningar til þingmanna Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi. Skoðun 28.1.2020 10:56 Er fólk bara tölur? Það vill gleymast í umræðu um lágmarksíbúafjölda í sveitarfélögum, að málið snýst ekki bara um tölur, hvort heldur er íbúafjölda eða krónur. Skoðun 25.11.2019 09:24 Framtíðarfólk og afturhaldsseggir Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps skrifar um sveitarstjórnarmál og sameiningar. Skoðun 4.11.2019 10:00 Hamingjuóskir Austur - afhjúpun Ég óska íbúum í Austri innilega til hamingju með glæsilega sameiningarkosningu um liðna helgi. Skoðun 28.10.2019 09:43 Lýðræðið, lögfræðin og ofbeldið Í þingsályktunartillögu um málefni sveitarfélaga, er mikið talað um lýðræði, virðingu, sjálfbærni og sjálfstjórnarrétt sveitarfélaga og er það vel. Skoðun 22.10.2019 09:44 Hagræðing eða þjónusta? Nú nýverið kom út skýrsla sem unnin var að ósk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Öflugri sveitarfélög – væntur ávinningur við sameiningu sveitarfélaga m.v. 1.000 íbúa að lágmarki. Ekkert er óljóst um tilganginn með skýrslunni, hann er að byggja enn frekar undir stefnu stjórnvalda um stækkun sveitarfélaga. Skoðun 15.10.2019 13:42 Rétt og rangt um þjónustu Það er grafalvarlegt mál fyrir okkur sem stöndum að rekstri lítilla sveitarfélaga, þegar ráðamenn fullyrða margítrekað að við séum ekki að veita íbúum okkar þá þjónustu sem okkur ber að gera að lögum. Skoðun 11.10.2019 12:52 Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspósts Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins. Skoðun 25.11.2015 15:02 Dýraníð – þversögn þjóðar Íslendingum er almennt annt um dýr jarðar og þeir eru fljótir að fordæma illa meðferð þeirra. Hver man ekki eftir Lúkasarfári og þá er það talið dýraníð að drepa tófu með snæri eða vasahníf að vopni. Höfum við þó ekki mikla samúð með dýrbítum. Skoðun 8.7.2015 16:57
Friður á jörðu Sú forna en sígilda von mannsins um frið á jörðu virðist enn vera sorglega langt frá því að rætast, nú í upphafi ársins sem markar fjórðung tuttugustu og fyrstu aldar. Þróun friðar þennan aldarfjórðung er hryggileg svo ekki sé fastar að orðið kveðið. Óðum fækkar þeim er muna síðari heimsstyrjöldina af eigin raun. Reynsla flyst því miður illa milli kynslóða, þrátt fyrir upplýsingaöld með óteljandi möguleikum. Það er erfitt að skilja ógnir og hörmungar stríðsátaka fyrir þá sem ekki hafa reynt á eigin skinni. Skoðun 10.1.2025 08:02
Þjónar lýðræðisins Almennt ríkir sú skoðun í okkar heimshluta, að lýðræðsskipulag sé hið besta þjóðskipulag sem völ er á. En það er með lýðræðið eins og annað, það sem ekki er hlúð að og hugsað vel um, lætur á sjá. Skoðun 13.4.2022 17:30
Dagur sólar, sómi lands. Í frétt á visir.is gengur borgarstjóri fram með þeim hætti að ekki verður undir setið þegjandi. Þar rekur hver rangfærslan aðra, raunar ekki síður hjá fulltrúa SA. Má kalla þessa frétt árás á byggð út um landið, svo stórar yfirlýsingar sem þar koma fram. Skoðun 18.11.2021 07:31
Sigrar lýðræðisins Á lokakvöldi Alþingis í sumar var lögfest breyting á sveitarstjórnarlögum er varðar íbúalágmark. Alþingi féll frá þeirri stefnu að lögfesta 1000 íbúa lágmark í sveitarfélögum. Líklega fyrst og fremst af þvi hve illa gekk að finna haldbær rök fyrir slíkri ráðstöfun. Skoðun 6.7.2021 09:30
Gleymdir vegir Stjórnvöld eru að gera átak í samgöngumálum víða um land og ekki vanþörf á. Það er þakkarvert sem gert er, en þó eru enn til vegir sem ekki ná athygli þingmanna þó brýn þörf sé á úrbótum. Skoðun 17.3.2021 07:01
Já Aldís! Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, birti í gær í Morgunblaðinu greinina „Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt“. Skoðun 17.12.2020 07:00
Réttlætið er ekki einfalt Í fréttum síðustu dagana hefur nokkuð borið á því sem kalla má umræðu um réttlæti. Réttlæti og jafnræði í okkar ágæta samfélagi. Skoðun 23.10.2020 10:01
Kommúnisti í Kastjósi Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands islenskra sveitarfélaga mætti í Kastljós í gærkveldi og ræddi málefni sveitarfélaga og stöðu þeirra í covid-kreppu. Skoðun 12.5.2020 09:01
Tvær litlar spurningar til þingmanna Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi. Skoðun 28.1.2020 10:56
Er fólk bara tölur? Það vill gleymast í umræðu um lágmarksíbúafjölda í sveitarfélögum, að málið snýst ekki bara um tölur, hvort heldur er íbúafjölda eða krónur. Skoðun 25.11.2019 09:24
Framtíðarfólk og afturhaldsseggir Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps skrifar um sveitarstjórnarmál og sameiningar. Skoðun 4.11.2019 10:00
Hamingjuóskir Austur - afhjúpun Ég óska íbúum í Austri innilega til hamingju með glæsilega sameiningarkosningu um liðna helgi. Skoðun 28.10.2019 09:43
Lýðræðið, lögfræðin og ofbeldið Í þingsályktunartillögu um málefni sveitarfélaga, er mikið talað um lýðræði, virðingu, sjálfbærni og sjálfstjórnarrétt sveitarfélaga og er það vel. Skoðun 22.10.2019 09:44
Hagræðing eða þjónusta? Nú nýverið kom út skýrsla sem unnin var að ósk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Öflugri sveitarfélög – væntur ávinningur við sameiningu sveitarfélaga m.v. 1.000 íbúa að lágmarki. Ekkert er óljóst um tilganginn með skýrslunni, hann er að byggja enn frekar undir stefnu stjórnvalda um stækkun sveitarfélaga. Skoðun 15.10.2019 13:42
Rétt og rangt um þjónustu Það er grafalvarlegt mál fyrir okkur sem stöndum að rekstri lítilla sveitarfélaga, þegar ráðamenn fullyrða margítrekað að við séum ekki að veita íbúum okkar þá þjónustu sem okkur ber að gera að lögum. Skoðun 11.10.2019 12:52
Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspósts Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins. Skoðun 25.11.2015 15:02
Dýraníð – þversögn þjóðar Íslendingum er almennt annt um dýr jarðar og þeir eru fljótir að fordæma illa meðferð þeirra. Hver man ekki eftir Lúkasarfári og þá er það talið dýraníð að drepa tófu með snæri eða vasahníf að vopni. Höfum við þó ekki mikla samúð með dýrbítum. Skoðun 8.7.2015 16:57
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent