Grín og gaman Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Lífið 8.8.2022 13:30 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Lífið 3.8.2022 14:55 Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Lífið 1.8.2022 17:33 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. Lífið 21.7.2022 10:01 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. Lífið 8.7.2022 21:27 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Lífið 28.6.2022 10:31 Álag í unglingavinnunni leiddi til símtals í Neyðarlínuna „Ég varð strax áhyggjufull, þetta var eitthvað svo óhugnanlegt,“ segir Elfa Arnardóttir í samtali við Vísi. Elfu og móður hennar Sesselju brá heldur betur í brún síðasta mánudag þegar þær voru í göngu skammt frá heimili Sesselju á Selfossi. Lífið 22.6.2022 15:40 Lenti í rannsókn lögreglu fyrir klúran brandara Breski uppistandarinn Joe Lycett lenti í því á dögunum að áhorfandi á sýningu hjá honum hringdi á lögregluna eftir að Lycett sagði óviðurkvæmilegan brandara. Lífið 22.6.2022 10:20 Kunna ekkert að syngja en ætla að flytja Shallow hundrað sinnum í sumar Elínborg Una og María Jóngerð ætla að flytja lagið Shallow hundrað sinnum fyrir áhorfendur í sumar og rannsaka viðbrögðin við flutningnum. Þær hafa þegar flutt lagið 24 sinnum fyrir áhorfendur, þar á meðal gesti nokkurra World Class-stöðva, viðskiptavini Bónuss og einn vinnuskólahóp. Lífið 19.6.2022 08:01 Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. Lífið 13.6.2022 13:31 Ferðaðist þúsundir kílómetra til að ná fyrsta flugi Niceair Þjóðverjinn Tino Oelker gerði sér ferð alla leið frá München í Þýskalandi til Akureyrar í vikunni í þeim eina tilgangi að fljúga með jómfrúarferð Niceair til Kaupmannahafnar. Skapti Hallgrímsson hjá Akureyri.net tók viðtal við Oelker fyrir flugið á fimmtudaginn þar sem hann greindi frá óhefðbundnum áhugamálum sínum, ferðalaginu til Íslands og öðrum skemmtilegum ferðasögum. Ferðalög 5.6.2022 14:36 Amerískur túristi bað Elísabetu að taka mynd af sér með lífverðinum hennar Richard Griffin, fyrrverandi lífvörður Elísabetar Bretadrottningar, rifjaði upp skondna sögu frá starfstíð sinni hjá drottningunni í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli hennar sem fagnað er í Bretlandi um helgina. Griffin sagði frá því þegar þau mættu tveimur amerískum túristum, sem könnuðust ekkert við Elísabetu. Lífið 3.6.2022 22:15 „Ég myndi ekki vilja vera Brynjólfur, hann fær allt of mikið af símtölum“ Háskólaneminn Jessý Jónsdóttir lenti í þeim óheppilegu aðstæðum í dag að starfsmaður Sáms Sápugerðar hafði, líklega óvart, látið áframsenda öll símtöl í hennar símanúmer. Lífið 3.6.2022 22:00 Hélt að Dóri hefði verið í ástarsambandi við hálfsystur sína Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til tónlistarkonunnar Bríetar sem er einn vinsælasti listamaður landsins. Lífið 30.5.2022 12:31 Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31 Aron mola segist hafa séð drauga Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Lífið 13.5.2022 14:31 „Þetta er bara heilög stund“ Uppistandarinn Bergur Ebbi er kominn aftur á svið með uppistandið sitt í Tjarnarbíó þar sem hann hefur sýnt fyrir fullu húsi síðan í mars. Við ræddum við Berg Ebba um tilurð sýningarinnar, en nú eru aðeins örfáar sýningar eftir fyrir sumarfrí. Lífið 10.5.2022 13:30 Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Lífið 27.4.2022 14:31 Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. Lífið 12.4.2022 14:00 Eyþór Ingi var aðeins of góður sem Bó eftirherma Eyþór Ingi fór með Björgvin Halldórsson eftirhermuna sína á annað stig þegar hann las auglýsingu inn fyrir sinn eigin þátt á Stöð 2. Eftirherman var aðeins of góð og auglýsingin fór í birtingu án þess að neinn áttaði sig á að um Eyþór væri að ræða. Lífið 11.4.2022 17:31 Kanarí grínstjórar á Heimsins mikilvægasta kvöldi Stjörnulið skemmtikrafta kemur fram í grínsketsum söfnunar- og skemmtiþáttar UNICEF á RÚV 2. apríl. Lífið 30.3.2022 15:40 Tók Sveppadýfuna með Sveppa í hundraðasta myndbandinu „Síðustu mánuði hef ég verið á ákveðinni vegferð á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem ég hef verið að gera myndband á hverjum einasta degi,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Gústi B. Lífið 30.3.2022 10:31 Nefna Tröllakirkju sem hæsta fjall Vestfjarða Kaldbakur hefur löngum verið talinn hæsta fjall Vestfjarða, 998 metra hátt. Strandamenn stríða hins vegar öðrum Vestfirðingum með því að Tröllakirkja á Holtavörðuheiði sé þremur metrum hærri. Hún sé í Strandasýslu, sem teljist til Vestfjarða, og verðskuldi því fremur titilinn. Innlent 29.3.2022 22:11 Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. Innlent 29.3.2022 14:16 Handalögmál, hurðum skellt og framhjáhald í Aratungu Það gengur mikið á á sviðinu í Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar sem verið að sýna farsa, sem kitlar hláturstaugarnar. Hurðum er skellt, misskilningur á sér stað, handalögmál eru á sviðinu, og grátbroslega atvik í bland við sprenghlægileg atriði eins og eiga að prýða góðan farsa. Menning 26.3.2022 22:31 Skoraði Pútín á hólm, kallaði yfirmann Roscosmos fávita og grínaðist í harðstjóra Téténíu Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, greip nýverið til Twitter og skoraði Vladimír Pútín, forseta Rússlands, á hólm. Það var á mánudaginn og „taggaði“ Musk Kreml í færslu sinni. Í kjölfar þess hefur hann átt í orðaskiptum við yfirmann Geimvísindastofnunar Rússlands og harðstjóra Téténíu. Lífið 16.3.2022 10:47 Hjálmar Örn túlkar mismunandi týpur í bumbuboltanum Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2. Lífið 11.3.2022 12:31 „Árið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok“ „Ef þið vissuð ekki! ÁRið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok með börnunum sínum og Hörpu.“ Lífið 13.2.2022 12:31 Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu. Lífið 7.2.2022 12:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 23 ›
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Lífið 8.8.2022 13:30
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Lífið 3.8.2022 14:55
Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Lífið 1.8.2022 17:33
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. Lífið 21.7.2022 10:01
Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. Lífið 8.7.2022 21:27
James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Lífið 28.6.2022 10:31
Álag í unglingavinnunni leiddi til símtals í Neyðarlínuna „Ég varð strax áhyggjufull, þetta var eitthvað svo óhugnanlegt,“ segir Elfa Arnardóttir í samtali við Vísi. Elfu og móður hennar Sesselju brá heldur betur í brún síðasta mánudag þegar þær voru í göngu skammt frá heimili Sesselju á Selfossi. Lífið 22.6.2022 15:40
Lenti í rannsókn lögreglu fyrir klúran brandara Breski uppistandarinn Joe Lycett lenti í því á dögunum að áhorfandi á sýningu hjá honum hringdi á lögregluna eftir að Lycett sagði óviðurkvæmilegan brandara. Lífið 22.6.2022 10:20
Kunna ekkert að syngja en ætla að flytja Shallow hundrað sinnum í sumar Elínborg Una og María Jóngerð ætla að flytja lagið Shallow hundrað sinnum fyrir áhorfendur í sumar og rannsaka viðbrögðin við flutningnum. Þær hafa þegar flutt lagið 24 sinnum fyrir áhorfendur, þar á meðal gesti nokkurra World Class-stöðva, viðskiptavini Bónuss og einn vinnuskólahóp. Lífið 19.6.2022 08:01
Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. Lífið 13.6.2022 13:31
Ferðaðist þúsundir kílómetra til að ná fyrsta flugi Niceair Þjóðverjinn Tino Oelker gerði sér ferð alla leið frá München í Þýskalandi til Akureyrar í vikunni í þeim eina tilgangi að fljúga með jómfrúarferð Niceair til Kaupmannahafnar. Skapti Hallgrímsson hjá Akureyri.net tók viðtal við Oelker fyrir flugið á fimmtudaginn þar sem hann greindi frá óhefðbundnum áhugamálum sínum, ferðalaginu til Íslands og öðrum skemmtilegum ferðasögum. Ferðalög 5.6.2022 14:36
Amerískur túristi bað Elísabetu að taka mynd af sér með lífverðinum hennar Richard Griffin, fyrrverandi lífvörður Elísabetar Bretadrottningar, rifjaði upp skondna sögu frá starfstíð sinni hjá drottningunni í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli hennar sem fagnað er í Bretlandi um helgina. Griffin sagði frá því þegar þau mættu tveimur amerískum túristum, sem könnuðust ekkert við Elísabetu. Lífið 3.6.2022 22:15
„Ég myndi ekki vilja vera Brynjólfur, hann fær allt of mikið af símtölum“ Háskólaneminn Jessý Jónsdóttir lenti í þeim óheppilegu aðstæðum í dag að starfsmaður Sáms Sápugerðar hafði, líklega óvart, látið áframsenda öll símtöl í hennar símanúmer. Lífið 3.6.2022 22:00
Hélt að Dóri hefði verið í ástarsambandi við hálfsystur sína Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til tónlistarkonunnar Bríetar sem er einn vinsælasti listamaður landsins. Lífið 30.5.2022 12:31
Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00
„Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31
Aron mola segist hafa séð drauga Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Lífið 13.5.2022 14:31
„Þetta er bara heilög stund“ Uppistandarinn Bergur Ebbi er kominn aftur á svið með uppistandið sitt í Tjarnarbíó þar sem hann hefur sýnt fyrir fullu húsi síðan í mars. Við ræddum við Berg Ebba um tilurð sýningarinnar, en nú eru aðeins örfáar sýningar eftir fyrir sumarfrí. Lífið 10.5.2022 13:30
Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Lífið 27.4.2022 14:31
Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. Lífið 12.4.2022 14:00
Eyþór Ingi var aðeins of góður sem Bó eftirherma Eyþór Ingi fór með Björgvin Halldórsson eftirhermuna sína á annað stig þegar hann las auglýsingu inn fyrir sinn eigin þátt á Stöð 2. Eftirherman var aðeins of góð og auglýsingin fór í birtingu án þess að neinn áttaði sig á að um Eyþór væri að ræða. Lífið 11.4.2022 17:31
Kanarí grínstjórar á Heimsins mikilvægasta kvöldi Stjörnulið skemmtikrafta kemur fram í grínsketsum söfnunar- og skemmtiþáttar UNICEF á RÚV 2. apríl. Lífið 30.3.2022 15:40
Tók Sveppadýfuna með Sveppa í hundraðasta myndbandinu „Síðustu mánuði hef ég verið á ákveðinni vegferð á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem ég hef verið að gera myndband á hverjum einasta degi,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Gústi B. Lífið 30.3.2022 10:31
Nefna Tröllakirkju sem hæsta fjall Vestfjarða Kaldbakur hefur löngum verið talinn hæsta fjall Vestfjarða, 998 metra hátt. Strandamenn stríða hins vegar öðrum Vestfirðingum með því að Tröllakirkja á Holtavörðuheiði sé þremur metrum hærri. Hún sé í Strandasýslu, sem teljist til Vestfjarða, og verðskuldi því fremur titilinn. Innlent 29.3.2022 22:11
Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. Innlent 29.3.2022 14:16
Handalögmál, hurðum skellt og framhjáhald í Aratungu Það gengur mikið á á sviðinu í Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar sem verið að sýna farsa, sem kitlar hláturstaugarnar. Hurðum er skellt, misskilningur á sér stað, handalögmál eru á sviðinu, og grátbroslega atvik í bland við sprenghlægileg atriði eins og eiga að prýða góðan farsa. Menning 26.3.2022 22:31
Skoraði Pútín á hólm, kallaði yfirmann Roscosmos fávita og grínaðist í harðstjóra Téténíu Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, greip nýverið til Twitter og skoraði Vladimír Pútín, forseta Rússlands, á hólm. Það var á mánudaginn og „taggaði“ Musk Kreml í færslu sinni. Í kjölfar þess hefur hann átt í orðaskiptum við yfirmann Geimvísindastofnunar Rússlands og harðstjóra Téténíu. Lífið 16.3.2022 10:47
Hjálmar Örn túlkar mismunandi týpur í bumbuboltanum Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2. Lífið 11.3.2022 12:31
„Árið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok“ „Ef þið vissuð ekki! ÁRið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok með börnunum sínum og Hörpu.“ Lífið 13.2.2022 12:31
Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu. Lífið 7.2.2022 12:31