Breiðablik Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 22.6.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15 Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40 Jason Daði fékk höfuðverk og átti erfitt með andardrátt Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, segist hafa átt erfitt með andardrátt og fengið höfuðverk í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 21.6.2021 11:08 Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 4-0 | FH-ingar niðurlægðir í Kópavogi Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur á FH í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigur þeirra grænklæddu var aldrei í hættu, jafnvel þrátt fyrir atvik sem minnti óþægilega á það tengt Christiani Eriksen á Parken á dögunum. Íslenski boltinn 20.6.2021 18:30 „Með því lélegra sem ég hef tekið þátt í“ „Manni líður eins illa og það verður held ég. Þetta held að þetta hafi bara verið með því lélegra sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Guðmann Þórisson, miðvörður FH, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 22:11 „Það var bara eins og maður væri kominn í þetta atvik á EM“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Þá er honum létt að Jason Daði Svanþórsson sé á batavegi. Íslenski boltinn 20.6.2021 21:50 Góðar fréttir af Jasoni Daða Jason Daði Svanþórson, leikmaður Blika, var borinn af velli í leik Breiðabliks og FH í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 20:55 Toppslagur fyrir norðan og stórleikur í Kópavogi Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag þar sem áhugaverðar viðureignir fara fram. Flestra augu verða eflaust á Dalvík og í Kópavogi. Fótbolti 20.6.2021 14:01 Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31 FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22 Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15 Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35 Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00 „Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30 Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-3 | Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturunum Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturum Blika 1-3 á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Aerial Chavarin gerði tvö mörk fyrir Keflavíkur og reyndist hetja leiksins. Íslenski boltinn 5.6.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 2-1| Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Tindastól 2-1. Breiðablik komust í 2-0 forystu. Tindastóll náði að minnkað leikinn í 2-1 en nær komust þær ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 31.5.2021 18:30 Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30.5.2021 11:30 Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. Íslenski boltinn 28.5.2021 17:01 Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 28.5.2021 15:38 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. Íslenski boltinn 27.5.2021 17:15 Bæði lið eiga mikið inni en eru samt á góðum stað Margrét Lára Viðarsdóttir segir erfitt að geta sér til um að hvað gerist í stærsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deildar kvenna til þessa, milli Vals og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 12:30 Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 25.5.2021 13:00 Sjáðu hornin hjá Val, sigurmark í boði varamanna KA og markaveislu á Skaganum Valur, KA og Breiðablik sóttu öll þrjú stig á útivöll í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2021 08:01 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 64 ›
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01
Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 22.6.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15
Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40
Jason Daði fékk höfuðverk og átti erfitt með andardrátt Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, segist hafa átt erfitt með andardrátt og fengið höfuðverk í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 21.6.2021 11:08
Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 4-0 | FH-ingar niðurlægðir í Kópavogi Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur á FH í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigur þeirra grænklæddu var aldrei í hættu, jafnvel þrátt fyrir atvik sem minnti óþægilega á það tengt Christiani Eriksen á Parken á dögunum. Íslenski boltinn 20.6.2021 18:30
„Með því lélegra sem ég hef tekið þátt í“ „Manni líður eins illa og það verður held ég. Þetta held að þetta hafi bara verið með því lélegra sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Guðmann Þórisson, miðvörður FH, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 22:11
„Það var bara eins og maður væri kominn í þetta atvik á EM“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Þá er honum létt að Jason Daði Svanþórsson sé á batavegi. Íslenski boltinn 20.6.2021 21:50
Góðar fréttir af Jasoni Daða Jason Daði Svanþórson, leikmaður Blika, var borinn af velli í leik Breiðabliks og FH í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 20:55
Toppslagur fyrir norðan og stórleikur í Kópavogi Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag þar sem áhugaverðar viðureignir fara fram. Flestra augu verða eflaust á Dalvík og í Kópavogi. Fótbolti 20.6.2021 14:01
Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31
FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15
Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35
Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00
„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30
Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-3 | Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturunum Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturum Blika 1-3 á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Aerial Chavarin gerði tvö mörk fyrir Keflavíkur og reyndist hetja leiksins. Íslenski boltinn 5.6.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 2-1| Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Tindastól 2-1. Breiðablik komust í 2-0 forystu. Tindastóll náði að minnkað leikinn í 2-1 en nær komust þær ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 31.5.2021 18:30
Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30.5.2021 11:30
Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. Íslenski boltinn 28.5.2021 17:01
Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 28.5.2021 15:38
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. Íslenski boltinn 27.5.2021 17:15
Bæði lið eiga mikið inni en eru samt á góðum stað Margrét Lára Viðarsdóttir segir erfitt að geta sér til um að hvað gerist í stærsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deildar kvenna til þessa, milli Vals og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 12:30
Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 25.5.2021 13:00
Sjáðu hornin hjá Val, sigurmark í boði varamanna KA og markaveislu á Skaganum Valur, KA og Breiðablik sóttu öll þrjú stig á útivöll í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2021 08:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti