Þór Akureyri KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03 Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:28 Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 13:58 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. Handbolti 12.9.2020 15:16 „Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30 KR tyllir sér á toppinn Rafíþróttir 11.9.2020 10:03 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 18:45 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 10.9.2020 19:01 Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:31 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:01 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. Íslenski boltinn 9.9.2020 17:15 Fylkir sigrar á sannfærandi máta Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass. Rafíþróttir 9.9.2020 10:31 Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni. Rafíþróttir 8.9.2020 19:11 Þórsarar sömdu við leikmann sem þeir mega ekki nota Þórsarar geta ekki fengið Serbann Vuk Perovic þar sem þeir eru búnir að fylla kvótann af leikmönnum utan evrópska efnahagssvæðisins. Handbolti 8.9.2020 08:01 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00 Umfjöllun: Fram - KA/Þór 23-30 | KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Meistarakeppni HSÍ KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil. Handbolti 6.9.2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15 Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 5.9.2020 10:46 Þór akureyri tapaði óvænt Önnur umferð Vodafonedeildarinnar fór fram í gærkvöldi. Þór akureyri og Exile mættust í kortinu Mirage þar sem liðin skiptust á lotum. Annar leikur kvöldsins var Fylkir og HaFiÐ, lögðu þessu tvö lið allt á línurnar í hörkuspennandi leik. Síðasti leikur kvöldsins var þegar Dusty mættu GOAT í kortinu Mirage. Sport 4.9.2020 18:01 Vodafonedeildin í beinni: önnur umferð Hörku spennandi viðureignir í vændum í annari umferð Vodafone-deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 3.9.2020 19:47 Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. Fótbolti 3.9.2020 19:21 Dusty hafði betur gegn Þór Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins. Rafíþróttir 2.9.2020 11:56 Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Handbolti 2.9.2020 09:00 Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53 Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15 Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29.8.2020 17:59 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 16:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:15 Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45 « ‹ 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03
Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:28
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 13:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. Handbolti 12.9.2020 15:16
„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 18:45
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 10.9.2020 19:01
Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:31
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:01
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. Íslenski boltinn 9.9.2020 17:15
Fylkir sigrar á sannfærandi máta Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass. Rafíþróttir 9.9.2020 10:31
Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni. Rafíþróttir 8.9.2020 19:11
Þórsarar sömdu við leikmann sem þeir mega ekki nota Þórsarar geta ekki fengið Serbann Vuk Perovic þar sem þeir eru búnir að fylla kvótann af leikmönnum utan evrópska efnahagssvæðisins. Handbolti 8.9.2020 08:01
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00
Umfjöllun: Fram - KA/Þór 23-30 | KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Meistarakeppni HSÍ KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil. Handbolti 6.9.2020 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15
Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 5.9.2020 10:46
Þór akureyri tapaði óvænt Önnur umferð Vodafonedeildarinnar fór fram í gærkvöldi. Þór akureyri og Exile mættust í kortinu Mirage þar sem liðin skiptust á lotum. Annar leikur kvöldsins var Fylkir og HaFiÐ, lögðu þessu tvö lið allt á línurnar í hörkuspennandi leik. Síðasti leikur kvöldsins var þegar Dusty mættu GOAT í kortinu Mirage. Sport 4.9.2020 18:01
Vodafonedeildin í beinni: önnur umferð Hörku spennandi viðureignir í vændum í annari umferð Vodafone-deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 3.9.2020 19:47
Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. Fótbolti 3.9.2020 19:21
Dusty hafði betur gegn Þór Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins. Rafíþróttir 2.9.2020 11:56
Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Handbolti 2.9.2020 09:00
Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53
Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29.8.2020 17:59
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:15
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent