
Þýski körfuboltinn

„Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“
Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru.

Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“
Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen.

Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins
Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen.

Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit
Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen.

Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta.

Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart
Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans.

Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri
Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64.

Martin og félagar töpuðu fyrsta leik undanúrslitanna
Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín máttu þola tap gegn Chemnitz í fyrsta leik undanúrslita þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á stórsigri
Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin fara vel af stað í úrslitakeppni þýska körfuboltans, en liðið vann 26 stiga sigur gegn Bonn í dag, 94-68.

Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við.

Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Martin og Styrmir góðir en liðunum gekk misvel
Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Alba Berlin vann öruggan sigur á Bonn, 90-69, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Martin frábær í öruggum sigri
Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tíundi sigurleikur liðsins í röð
Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin.

Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag.

Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð
Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum.

Martin drjúgur í miklivægum sigri
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79.

Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins
Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi.

Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri
Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba.

Martin missti af Euroleague leik í kvöld: Upptekinn á fæðingardeildinni
Martin Hermannsson var ekki með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið mætti franska liðinu Mónakó í Euroleague í kvöld.

Martin skilaði sínu í naumum sigri
Alba Berlín vann eins stigs sigur á Rostock Seawolves í efstu deild karla í þýska körfuboltanum, lokatölur 76-75. Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson skilaði sínu í liði Berlínar.

Tímabilið búið hjá Hilmari Smára en stórleikur hjá nafna hans
Hilmar Smári Henningsson og lið hans Eisbären Bremerhaven fengu slæmar fréttir fyrir leik dagsins í þýsku b-deildinni því nú er ljóst að meiðsli íslenska landsliðsbakvarðarins eru alvarleg.

Hinn körfuboltastrákurinn dó líka eftir hnífaárásina
Hnífstunguárásin á ungu úkraínsku körfuboltastrákana úr ART Giants Düsseldorf liðinu kostaði þá á endanum lífið.

Ungur körfuboltamaður stunginn til bana út á götu
Sautján ára körfuboltastrákur frá Úkraínu lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hnífaárás út á götu í Þýskalandi.

Martin að komast á flug með Alba Berlin
Martin Hermansson lék í rúmar tuttugu mínútur með liði Alba Berlin sem vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Hilmar Smári stigahæstur í tapi
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar leikið var í þýsku og austurísku deildunum í körfuknattleik í dag.

Martin öflugur í góðum útisigri
Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95.

Martin snýr aftur til Berlínar
Martin Hermannsson hefur í sameiningu við Valencia rift samningi sínum við félagið og gengið aftur til liðs við Alba Berlin. Hann skrifar undir samning sem gildir út tímabilið 2025–26.

Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin
Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín.

Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður.