Ástin á götunni

Fréttamynd

Viljum gera betur í sókninni

Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotlandi í æfingarleik í Algarve í dag. Aðeins mánuður er síðan liðin mættust síðast þar sem Ísland vann 2-1 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

Íslenski boltinn