Ítalski boltinn Pogba loksins klár í slaginn og gæti spilað fyrsta leikinn í tæpt ár Eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla er Paul Pogba loksins klár í slaginn. Hann verður í leikmannahópi Juventus í borgarslagnum gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 13:31 Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. Fótbolti 27.2.2023 22:45 Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. Fótbolti 27.2.2023 14:00 Zlatan sneri aftur þegar AC Milan vann sannfærandi sigur á Atalanta AC Milan vann góðan heimasigur á Atalanta í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2023 21:49 Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. Fótbolti 26.2.2023 15:29 Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26.2.2023 13:28 Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 26.2.2023 12:00 Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.2.2023 19:00 Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.2.2023 17:22 Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:29 Mancini gagnrýndur fyrir að verja börn með kolgrímu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að verja börn sem þóttust vera framherjinn Victor Osimhen með því að lita andlit sitt svart, og vera þannig með kolgrímu [e. blackface]. Fótbolti 23.2.2023 19:15 Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. Fótbolti 21.2.2023 15:31 Roma stökk upp í þriðja sæti og Juventus vann sinn þriðja leik í röð Norðmaðurinn Ola Solbakken skoraði eina mark leiksins er Roma vann 1-0 sigur gegn Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og þá vann Juventus sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Spezia, 0-2. Fótbolti 19.2.2023 21:46 Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33 Inter styrkti stöðu sína í öðru sæti Inter vann 3-1 sigur á Udinese í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Inter þremur stigum upp fyrir nágranna sína í AC Milan í töflunni. Fótbolti 18.2.2023 19:16 Messías kom AC Milan til bjargar AC Milan vann 1-0 útisigur á Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 18.2.2023 16:31 Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 17.2.2023 21:47 Ráku sama þjálfara tvisvar sinnum á 31 degi Ítalska félagið Salernitana hefur rekið þjálfarann Davide Nicola í annað skiptið á þessu ári. Fótbolti 16.2.2023 15:30 Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. Fótbolti 14.2.2023 10:31 Guðný í liði umferðarinnar í Serie A Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, eftir frammistöðu sína með AC Milan gegn Pomigliano í gær. Fótbolti 13.2.2023 22:31 Inter missteig sig og titillinn nálgast Napolí Inter Milan þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.2.2023 21:44 Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.2.2023 21:39 Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.2.2023 16:31 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Það var boðið upp á Íslendingaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Juventus heimsótti Fiorentina. Fótbolti 11.2.2023 13:48 Giroud kom AC Milan aftur á beinu brautina Eftir fjögur skelfileg töp í röð tókst AC Milan loks að vinna knattspyrnuleik. Franski framherjinn Oliver Giroud sá til þess. Fótbolti 10.2.2023 19:15 Albert skoraði í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.2.2023 21:31 Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. Fótbolti 8.2.2023 18:30 Fyrsti deildarsigur Juventus síðan stigin voru dregin af liðinu Juventus sótti þrjú stig er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Juventus síðan 15 stig voru dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. Fótbolti 7.2.2023 19:15 United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2023 15:00 Lazio mistókst að komast upp fyrir nágranna sína Lazio náði aðeins jafntefli gegn Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Með sigri hefði Lazio farið upp fyrir nágranna sína og erkifjendur í Roma. Fótbolti 6.2.2023 19:31 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 198 ›
Pogba loksins klár í slaginn og gæti spilað fyrsta leikinn í tæpt ár Eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla er Paul Pogba loksins klár í slaginn. Hann verður í leikmannahópi Juventus í borgarslagnum gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 13:31
Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. Fótbolti 27.2.2023 22:45
Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. Fótbolti 27.2.2023 14:00
Zlatan sneri aftur þegar AC Milan vann sannfærandi sigur á Atalanta AC Milan vann góðan heimasigur á Atalanta í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2023 21:49
Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. Fótbolti 26.2.2023 15:29
Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26.2.2023 13:28
Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 26.2.2023 12:00
Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.2.2023 19:00
Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.2.2023 17:22
Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:29
Mancini gagnrýndur fyrir að verja börn með kolgrímu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að verja börn sem þóttust vera framherjinn Victor Osimhen með því að lita andlit sitt svart, og vera þannig með kolgrímu [e. blackface]. Fótbolti 23.2.2023 19:15
Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. Fótbolti 21.2.2023 15:31
Roma stökk upp í þriðja sæti og Juventus vann sinn þriðja leik í röð Norðmaðurinn Ola Solbakken skoraði eina mark leiksins er Roma vann 1-0 sigur gegn Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og þá vann Juventus sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Spezia, 0-2. Fótbolti 19.2.2023 21:46
Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33
Inter styrkti stöðu sína í öðru sæti Inter vann 3-1 sigur á Udinese í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Inter þremur stigum upp fyrir nágranna sína í AC Milan í töflunni. Fótbolti 18.2.2023 19:16
Messías kom AC Milan til bjargar AC Milan vann 1-0 útisigur á Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 18.2.2023 16:31
Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 17.2.2023 21:47
Ráku sama þjálfara tvisvar sinnum á 31 degi Ítalska félagið Salernitana hefur rekið þjálfarann Davide Nicola í annað skiptið á þessu ári. Fótbolti 16.2.2023 15:30
Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. Fótbolti 14.2.2023 10:31
Guðný í liði umferðarinnar í Serie A Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, eftir frammistöðu sína með AC Milan gegn Pomigliano í gær. Fótbolti 13.2.2023 22:31
Inter missteig sig og titillinn nálgast Napolí Inter Milan þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.2.2023 21:44
Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.2.2023 21:39
Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.2.2023 16:31
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Það var boðið upp á Íslendingaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Juventus heimsótti Fiorentina. Fótbolti 11.2.2023 13:48
Giroud kom AC Milan aftur á beinu brautina Eftir fjögur skelfileg töp í röð tókst AC Milan loks að vinna knattspyrnuleik. Franski framherjinn Oliver Giroud sá til þess. Fótbolti 10.2.2023 19:15
Albert skoraði í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.2.2023 21:31
Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. Fótbolti 8.2.2023 18:30
Fyrsti deildarsigur Juventus síðan stigin voru dregin af liðinu Juventus sótti þrjú stig er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Juventus síðan 15 stig voru dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. Fótbolti 7.2.2023 19:15
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2023 15:00
Lazio mistókst að komast upp fyrir nágranna sína Lazio náði aðeins jafntefli gegn Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Með sigri hefði Lazio farið upp fyrir nágranna sína og erkifjendur í Roma. Fótbolti 6.2.2023 19:31