Þýski boltinn Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. Fótbolti 6.6.2020 13:00 Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00 Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Fótbolti 5.6.2020 18:02 Chelsea leiðir kapphlaupið um Werner Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. Fótbolti 4.6.2020 18:00 Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Klásúla í samning Timo Werner gerir honum kleift að yfirgefa RB Leipzig fyrir minna en 50 milljónir punda. Hún rennur út eftir tólf daga. Fótbolti 3.6.2020 17:01 Lið Söndru Maríu fyrst inn í undanúrslitin Bayer Leverkusen vann Hoffenheim 3-2 í framlengdum leik í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 3.6.2020 08:45 Segir að Sancho gæti haft sömu áhrif á United og Ronaldo Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manhcester United, líkir Jadon Sancho við Cristiano Ronaldo og segir hann að Sancho gæti haft sömu áhrif og Ronaldo á United-liðið. Fótbolti 2.6.2020 21:03 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00 Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið RB Leipzig vann FC Köln í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2020 21:00 Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Meiðslatíðni í þýsku úrvalsdeildinni hefur stóraukist síðan deildin fór aftur af stað. Fótbolti 1.6.2020 15:45 Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. Fótbolti 1.6.2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. Fótbolti 31.5.2020 18:00 Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2020 16:15 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ Fótbolti 31.5.2020 15:35 Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. Fótbolti 31.5.2020 10:31 Sandra María lék allan leikinn í tapi Leverkusen Landsliðskonan Sandra María Jessen lék allan leikinn er Bayer Leverkusen tapaði gegn Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0 gestunum í vil. Fótbolti 30.5.2020 22:15 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 30.5.2020 20:46 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Fótbolti 30.5.2020 18:31 Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Fótbolti 30.5.2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 30.5.2020 12:47 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30.5.2020 12:46 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. Fótbolti 29.5.2020 20:30 Grátlegt jafntefli hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn þriðja leik á sjö dögum þegar Darmstadt gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.5.2020 18:30 Lítið ryð í Söru Björk og stöllum í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Wolfsburg náði ellefu stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Köln í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan tímann. Fótbolti 29.5.2020 14:09 Sara Björk orðuð við Barcelona Spánarmeistarar Barcelona vilja fá Söru Björk Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 28.5.2020 13:46 Vinna með hugarþjálfara gerði mikinn gæfumun fyrir Guðlaug Victor „Þetta hefur gert gífurlegan gæfumun fyrir mig,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur nýtt sér aðstoð hugarþjálfara til að ná betri árangri á vellinum og er hæstánægður með afraksturinn. Fótbolti 27.5.2020 23:01 Leipzig mistókst að komast í annað sæti RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.5.2020 18:37 Augsburg ekki úr fallhættu Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.5.2020 18:00 Líkti samherja sínum við Road Runner Thomas Müller líkti samherja sínum hjá Bayern München við fótfráa teiknimyndapersónu. Fótbolti 27.5.2020 14:01 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 117 ›
Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. Fótbolti 6.6.2020 13:00
Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00
Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Fótbolti 5.6.2020 18:02
Chelsea leiðir kapphlaupið um Werner Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. Fótbolti 4.6.2020 18:00
Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Klásúla í samning Timo Werner gerir honum kleift að yfirgefa RB Leipzig fyrir minna en 50 milljónir punda. Hún rennur út eftir tólf daga. Fótbolti 3.6.2020 17:01
Lið Söndru Maríu fyrst inn í undanúrslitin Bayer Leverkusen vann Hoffenheim 3-2 í framlengdum leik í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 3.6.2020 08:45
Segir að Sancho gæti haft sömu áhrif á United og Ronaldo Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manhcester United, líkir Jadon Sancho við Cristiano Ronaldo og segir hann að Sancho gæti haft sömu áhrif og Ronaldo á United-liðið. Fótbolti 2.6.2020 21:03
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00
Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið RB Leipzig vann FC Köln í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2020 21:00
Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Meiðslatíðni í þýsku úrvalsdeildinni hefur stóraukist síðan deildin fór aftur af stað. Fótbolti 1.6.2020 15:45
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. Fótbolti 1.6.2020 13:15
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. Fótbolti 31.5.2020 18:00
Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2020 16:15
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ Fótbolti 31.5.2020 15:35
Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. Fótbolti 31.5.2020 10:31
Sandra María lék allan leikinn í tapi Leverkusen Landsliðskonan Sandra María Jessen lék allan leikinn er Bayer Leverkusen tapaði gegn Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0 gestunum í vil. Fótbolti 30.5.2020 22:15
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 30.5.2020 20:46
Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Fótbolti 30.5.2020 18:31
Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Fótbolti 30.5.2020 15:35
Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 30.5.2020 12:47
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30.5.2020 12:46
Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. Fótbolti 29.5.2020 20:30
Grátlegt jafntefli hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn þriðja leik á sjö dögum þegar Darmstadt gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.5.2020 18:30
Lítið ryð í Söru Björk og stöllum í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Wolfsburg náði ellefu stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Köln í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan tímann. Fótbolti 29.5.2020 14:09
Sara Björk orðuð við Barcelona Spánarmeistarar Barcelona vilja fá Söru Björk Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 28.5.2020 13:46
Vinna með hugarþjálfara gerði mikinn gæfumun fyrir Guðlaug Victor „Þetta hefur gert gífurlegan gæfumun fyrir mig,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur nýtt sér aðstoð hugarþjálfara til að ná betri árangri á vellinum og er hæstánægður með afraksturinn. Fótbolti 27.5.2020 23:01
Leipzig mistókst að komast í annað sæti RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.5.2020 18:37
Augsburg ekki úr fallhættu Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.5.2020 18:00
Líkti samherja sínum við Road Runner Thomas Müller líkti samherja sínum hjá Bayern München við fótfráa teiknimyndapersónu. Fótbolti 27.5.2020 14:01
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent