Handbolti

Fréttamynd

Sex íslensk mörk í sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp B-riðils EHF-bikarsins í handbolta með því að sigra Kolding frá Danmörku 28-25 í Þýskalandi. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen.

Handbolti
Fréttamynd

Góður sigur hjá Mors-Thy | Stórt tap hjá SönderjyskE

Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk fyrir Mors-Thy sem sigraði Álaborg 22-21 í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ekki gekk eins vel hjá Atla Ævari Ingólfssyni og Antoni Rúnarssyni og félögum í SönderjyskE sem töpuðu fyrir Århus 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Erfitt fyrir neðrideildarliðin

1. deildarliðin Selfoss og Stjarnan verða bæði í eldlínunni þegar undanúrslit Símabikars karla fara fram í dag. Þau fá að reyna sig gegn úrvalsdeildarliðunum ÍR og Akureyri. Ágúst Jóhannsson, þjálfari 1. deildarliðs Gróttu, gerir ekki ráð fyrir því að neð

Handbolti
Fréttamynd

Sjálfir hálfgáttaðir á viðsnúningnum

Þýska B-deildarliðið Emsdetten hefur gefið mikið eftir í síðustu leikjum eftir frábært gengi framan af tímabili. Emsdetten hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum en er þrátt fyrir það enn á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu á næstu lið.

Sport
Fréttamynd

Annað óvænt tap hjá Emsdetten

Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir Emsdetten sem tapaði afar óvænt fyrir Eintracht Hildesheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-23.

Handbolti
Fréttamynd

Hammerseng endanlega hætt í norska landsliðinu

Gro Hammerseng, ein allra besta handboltakona heims, hefur nú gefið það endanlega út að hún muni ekki spila aftur með norska landsliðinu. Hammerseng var síðast með norska landsliðinu í desember 2010 en hefur síðan eignast barn.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap á heimavelli

Heimir Óli Heimisson skoraði eitt mark þegar að lið Guif tapaði fyrir Aranäs í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Aranäs er í næstneðsta sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og félagar unnu toppliðið

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Hansen leggst undir hnífinn í sumar

Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Guif tapaði og datt niður í þriðja sætið

Lærisveinum Kristjáns Andréssonar í Guif tókst ekki að stöðva sigurgöngu Sävehof í toppbaráttuslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad voru eina Íslendingaliðið sem fögnuðu sigri í sænsku deildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir: Stefnan að komast til Kölnar

Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Vive Targi Kielce voru þeir einu sem komust í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 100 prósenta árangur. Þóri og fjölskyldu hans líður vel í Póllandi.

Handbolti
Fréttamynd

Berlínarrefirnir unnu án Dags

Dagur Sigurðsson gat ekki stýrt sínum mönnum í Füchse Berlin er liðið hafði betur gegn Pick Szeged, 29-24, í Meistaradeild Evrópu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Tap hjá Óskari Bjarna

Viborg tapaði í dag fyrir Randers, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Óskar Bjarni Óskarsson er þjálfari Viborg.

Handbolti
Fréttamynd

Gajic ekki með gegn Íslandi?

Skyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska lSkyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska landsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.andsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur með hálsbólgu

Óvíst er hvort að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, geti stýrt liði sínu gegn Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Guif á toppinn

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif komust aftur í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá fjögurra marka sigur, 27-23, gegn VästeråsIrsta.

Handbolti
Fréttamynd

Kári búinn að semja við Bjerringbro

Danska handknattleiksliðið Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti á heimasíðu sinni áðan að félagið væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn, Kára Kristján Kristjánsson.

Handbolti