Arnar Eggert Thoroddsen „Við skulum syngja lítið lag...“ Ákvörðun RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.er bæði brött og djörf þegar allt er saman tekið. Og að sjálfsögðu hárrétt. Skoðun 11.12.2025 09:17 Þjóðarmorðið í Palestínu Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf að ganga í gegnum upp á hvern einasta dag. Skoðun 11.8.2025 08:30 Þjóðarmorð í beinni Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það varðar. Gaza er vettvangurinn og þar standa yfir fólksflutningar, landtaka, árásir á sjúkrahús, sveltun á fólki o.s.frv. Skoðun 15.5.2025 21:00 Sjáðu Gaza Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að hvert gramm sem lagt er á vogarskálar þeirra mannréttindabrota og stríðsódæða sem nú standa yfir fyrir botni Miðjarðarhafs skipti máli. Skoðun 25.3.2025 08:31 Ó Palestína Ég bý svo gott sem í Múmíndal. Svo ég einfaldi, helstu áhyggjuefnin eru hvort ég eigi að kaupa nýjan síma í bænum eða úti á Leifsstöð. Stríðsátök hafa aldrei klagað upp á mig þó ég lesi um slíkt í blöðum og bókum. Maður furðar sig, er forvitinn og fær í magann. En aldrei hef ég fundið fyrir þessu á eigin skinni. Skoðun 27.12.2024 13:02 Blóðugt upp fyrir axlir Þær eru svo áhugaverðar tímasetningarnar hjá Ísraelsstjórn. Skoðun 13.5.2024 09:00 Meiri menningu … og meira pönk! Það var fróðlegt að sitja Fund fólksins þar sem ég tók þátt í pallborðsumræðum um listir og fjölmiðlaumfjöllun. Mættir voru, ásamt mér, málsmetandi menn frá miðlunum, rit- og dagskrárstjórar menningarlegrar umfjöllunar og einnig fulltrúar frá nokkrum af aðildarfélögum BÍL Skoðun 8.9.2016 07:00 Öll þurfum við að borða Alla mína tíð á vinnumarkaði, hjá öllum þeim sem ég hef unnið fyrir hefur „aldrei verið til neinn peningur“. Þið kannist við þessar ræður. „Það er hart í ári“, „þú veist hvernig þetta er“, bla bla bla. Skoðun 26.11.2015 07:00
„Við skulum syngja lítið lag...“ Ákvörðun RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.er bæði brött og djörf þegar allt er saman tekið. Og að sjálfsögðu hárrétt. Skoðun 11.12.2025 09:17
Þjóðarmorðið í Palestínu Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf að ganga í gegnum upp á hvern einasta dag. Skoðun 11.8.2025 08:30
Þjóðarmorð í beinni Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það varðar. Gaza er vettvangurinn og þar standa yfir fólksflutningar, landtaka, árásir á sjúkrahús, sveltun á fólki o.s.frv. Skoðun 15.5.2025 21:00
Sjáðu Gaza Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að hvert gramm sem lagt er á vogarskálar þeirra mannréttindabrota og stríðsódæða sem nú standa yfir fyrir botni Miðjarðarhafs skipti máli. Skoðun 25.3.2025 08:31
Ó Palestína Ég bý svo gott sem í Múmíndal. Svo ég einfaldi, helstu áhyggjuefnin eru hvort ég eigi að kaupa nýjan síma í bænum eða úti á Leifsstöð. Stríðsátök hafa aldrei klagað upp á mig þó ég lesi um slíkt í blöðum og bókum. Maður furðar sig, er forvitinn og fær í magann. En aldrei hef ég fundið fyrir þessu á eigin skinni. Skoðun 27.12.2024 13:02
Blóðugt upp fyrir axlir Þær eru svo áhugaverðar tímasetningarnar hjá Ísraelsstjórn. Skoðun 13.5.2024 09:00
Meiri menningu … og meira pönk! Það var fróðlegt að sitja Fund fólksins þar sem ég tók þátt í pallborðsumræðum um listir og fjölmiðlaumfjöllun. Mættir voru, ásamt mér, málsmetandi menn frá miðlunum, rit- og dagskrárstjórar menningarlegrar umfjöllunar og einnig fulltrúar frá nokkrum af aðildarfélögum BÍL Skoðun 8.9.2016 07:00
Öll þurfum við að borða Alla mína tíð á vinnumarkaði, hjá öllum þeim sem ég hef unnið fyrir hefur „aldrei verið til neinn peningur“. Þið kannist við þessar ræður. „Það er hart í ári“, „þú veist hvernig þetta er“, bla bla bla. Skoðun 26.11.2015 07:00