Umhverfismál Minnka plastið um 85 prósent Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:52 Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. Innlent 4.11.2019 07:12 Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. Erlent 3.11.2019 22:53 Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Innlent 2.11.2019 11:38 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Innlent 1.11.2019 12:35 Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49 Hjólbarðar uppspretta 75% örplasts á Íslandi Þá berst örplast helst til hafs með regnvatni af vegum og stéttum. Innlent 31.10.2019 14:47 Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 31.10.2019 14:41 Pappírslaus formennska Íslands í Norðurlandaráði 2020 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var í dag kjörin forseti Norðurlandaráðs árið 2020. Hún kynnti formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi sem lýkur í Stokkhólmi í dag. Innlent 31.10.2019 13:55 Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“ „Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga. Innlent 30.10.2019 14:20 Kynna áform um lagasetningu um plastvörur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Innlent 30.10.2019 11:38 Pólsk fyrirsæta traðkar á íslenskum mosabreiðum Pólska ofurfyrirsætan Julia Kuczynska, sem jafnframt heldur úti tískuvefsíðunni Maffashion, er harðlega gagnrýnd í pólskum lífsstílsmiðlum, svo sem Pudelek og Plotek, fyrir að traðka á íslenskum mosa. Innlent 30.10.2019 02:20 „Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29.10.2019 15:56 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26 Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01 Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. Innlent 26.10.2019 12:01 Segir þingmann sá tortryggni með orðum sínum um endurheimt votlendis Framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir Líneik Önnu Sævarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, sá tortryggni með orðum sem hún lét falla um endurheimt votlendis. Innlent 24.10.2019 13:59 Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25 Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17 Ekki megi stilla upp aðferðum við kolefnisbindingu sem andstæðum Margvísleg mistök voru gerð við framræslu votlendis á Íslandi að sögn þingmanns Framsóknarflokksins. Gæta þurfi að því að falla ekki í sömu gryfjuna við endurheimt þess. Innlent 23.10.2019 17:52 Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00 Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52 Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32 Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04 Hættu að nota einnota plast Ekkert einnota plast notað á veitingastað í London. Innlent 16.10.2019 16:46 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42 Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. Innlent 19.10.2019 11:20 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14 Borgarráð hlustaði á ungt fólk á Kjalarnesi Ungmennaráð Kjalarness lagði fram tillögu um endurbætur á grenndarstöðvum Reykjavíkurborgar í mars. Verkefnið var sett í gang og stendur fram á næsta ár. Innlent 19.10.2019 01:36 Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 93 ›
Minnka plastið um 85 prósent Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:52
Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. Innlent 4.11.2019 07:12
Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. Erlent 3.11.2019 22:53
Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Innlent 2.11.2019 11:38
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Innlent 1.11.2019 12:35
Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49
Hjólbarðar uppspretta 75% örplasts á Íslandi Þá berst örplast helst til hafs með regnvatni af vegum og stéttum. Innlent 31.10.2019 14:47
Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 31.10.2019 14:41
Pappírslaus formennska Íslands í Norðurlandaráði 2020 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var í dag kjörin forseti Norðurlandaráðs árið 2020. Hún kynnti formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi sem lýkur í Stokkhólmi í dag. Innlent 31.10.2019 13:55
Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“ „Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga. Innlent 30.10.2019 14:20
Kynna áform um lagasetningu um plastvörur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lagasetningu um plastvörur. Innlent 30.10.2019 11:38
Pólsk fyrirsæta traðkar á íslenskum mosabreiðum Pólska ofurfyrirsætan Julia Kuczynska, sem jafnframt heldur úti tískuvefsíðunni Maffashion, er harðlega gagnrýnd í pólskum lífsstílsmiðlum, svo sem Pudelek og Plotek, fyrir að traðka á íslenskum mosa. Innlent 30.10.2019 02:20
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29.10.2019 15:56
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26
Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01
Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. Innlent 26.10.2019 12:01
Segir þingmann sá tortryggni með orðum sínum um endurheimt votlendis Framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir Líneik Önnu Sævarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, sá tortryggni með orðum sem hún lét falla um endurheimt votlendis. Innlent 24.10.2019 13:59
Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25
Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17
Ekki megi stilla upp aðferðum við kolefnisbindingu sem andstæðum Margvísleg mistök voru gerð við framræslu votlendis á Íslandi að sögn þingmanns Framsóknarflokksins. Gæta þurfi að því að falla ekki í sömu gryfjuna við endurheimt þess. Innlent 23.10.2019 17:52
Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32
Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04
Hættu að nota einnota plast Ekkert einnota plast notað á veitingastað í London. Innlent 16.10.2019 16:46
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42
Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. Innlent 19.10.2019 11:20
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14
Borgarráð hlustaði á ungt fólk á Kjalarnesi Ungmennaráð Kjalarness lagði fram tillögu um endurbætur á grenndarstöðvum Reykjavíkurborgar í mars. Verkefnið var sett í gang og stendur fram á næsta ár. Innlent 19.10.2019 01:36
Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14