Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Skoðun 28.1.2026 19:31 Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Skoðun 28.1.2026 18:00 Urðum ekki yfir staðreyndir Fyrr í dag birtist á Vísi grein frá frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ varðandi urðun í Álfsnesi. Frambjóðendum í prófkjörum hleypur oft kapp í kinn og ekkert við það að athuga. En í viðkomandi grein koma fram alvarlegar rangfærslur varðandi urðun í Álfsnesi sem nauðsynlegt er að leiðrétta strax. Skoðun 28.1.2026 17:32 Leysum leikskólamálin í Reykjavík Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga byrja raddir að heyrast úr ýmsum áttum um leikskólamálin í Reykjavík. Meginstefið er hvernig laga megi það ástand sem er í leikskólakerfinu sem snýst í grunninn um mönnunarvanda. Skoðun 28.1.2026 16:32 Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Íbúar Grafarvogs hafa ítrekað óskað eftir opnum fundi með borgarstjóra, líkt og haldnir hafa verið í öðrum hverfum Reykjavíkur á Hverfadögum. Óskin er hvorki ný né óeðlileg. Skoðun 28.1.2026 14:32 Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Bílar sem aka í hringi í leit að stæði er ekki bara einkamál ökumannsins. Einnig sóun á tíma, aukin mengun og skýr vísbending um ósamræmt kerfi sem kallar á einfaldari reglur, betri upplýsingagjöf og raunhæfa valkosti. Skoðun 28.1.2026 14:02 Bjargráð Til að ná góðum árangri í kosningum þarf þrennt að fara saman - mikil vinna, góð tilfinning fyrir tímasetningum og heppni. Á laugardaginn næstkomandi fer fram oddvitaprófkjör Viðreisnar í Reykjavík. Skoðun 28.1.2026 13:32 Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Skoðun 28.1.2026 13:15 Ekki urða yfir okkur Í 30 ár hefur úrgangur frá höfuðborgarsvæðinu og víðar að verið urðaður á Álfsnesi á Kjalarnesi. Landið er í eigu Reykjavíkurborgar og blasir við Mosfellingum og stórum hluta Reykjavíkur. Skoðun 28.1.2026 12:00 Jöfn tækifæri og sterkari skólar Eitt af mikilvægustu verkefnum samfélagsins er að tryggja að öll börn fái jöfn tækifæri til að stunda nám og ná árangri í uppbyggjandi umhverfi. Til þess þarf stuðning við hæfi innan skólanna, frá heimilunum og þeim kerfum sem koma að þeim. Skoðun 28.1.2026 10:00 Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Reykjavík stendur frammi fyrir raunverulegri áskorun á húsnæðismarkaði. Nú eru tæplega 600 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni. Skoðun 28.1.2026 09:47 Ég er tilbúinn! Ég heiti Birkir Snær Brynleifsson, er 22 ára Hafnfirðingur, laganemi og formaður Orators og býð mig fram í 4. – 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hinn 7. febrúar næstkomandi. Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, ann bænum mínum og get vart ímyndað mér betri stað til þess að búa á. Skoðun 28.1.2026 09:15 Lífið er soðin ýsa Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Skoðun 28.1.2026 08:31 Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Reykjavík þarf skýra framtíðarsýn í skipulagsmálum og einfaldari og fyrirsjáanlegri stjórnsýslu án pólitískra afskipta af smáatriðum, sanngjarnari gjaldtöku og skipulagi sem miðast við þarfir íbúanna. Hlutverk borgarinnar er ekki að skapa skort, heldur jafnvægi, ekki að vinna gegn markaðinum heldur með honum. Skoðun 28.1.2026 07:47 Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á velferð barnsins að vera í fyrsta sæti? Eftir rúm tvö ár af breyttu fyrirkomulagi í leikskólum Kópavogs er það augljóst að styttri dagar og meiri sveigjanleiki búa til bætt starfsumhverfi fyrir öll börn, sama hversu lengi þau dvelja í leikskólanum. Skoðun 28.1.2026 07:32 Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27.1.2026 14:01 Lausnin er bland í poka Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27.1.2026 11:00 Hvað er verið að mæla? Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27.1.2026 10:16 Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27.1.2026 08:31 Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30 Fyrir heimabæinn minn Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26.1.2026 17:31 Þegar Píratar vöruðu okkur við Í íslenskum stjórnmálum hefur það oft gerst að hugmyndir sem fólk afgreiddi fyrst sem hálfgerðar jaðarpælingar eða sem óraunhæfa draumóra, reyndust síðar einfaldlega hafa verið á undan sinni samtíð. Skoðun 26.1.2026 09:15 Að finna upp hjólið! Hvers vegna brennum við ekki sorpi? Hvers vegna er ekki kostað til fullkominnar brennslustöðvar sorps á Íslandi eins og fyrirfinnst víða í heiminum? Skoðun 26.1.2026 08:47 Uppbygging á Blikastöðum Lagt hefur verið fram deiliskipulag 1. áfanga uppbyggingar í Blikastaðalandi þar sem gert er ráð fyrir allt að 1260 íbúðum. Nú fer í hönd tími þar sem bæjarbúar geta kynnt sér skipulagið, bæði á opnum fundum og kynningarfundum sem og á vef Mosfellsbæjar og skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og sent inn athugasemdir. Skoðun 25.1.2026 18:01 Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Ég er svo lánsamur að vera pabbi í stórri samsettri fjölskyldu. Eitt af börnunum mínum, yndislegur 12 ára drengur, er með fötlunargreiningu meðal annars vegna einhverfu. Því fylgja eðlilega ýmsar áskoranir, aðallega fyrir hann sjálfan en þó einnig fyrir okkur fjölskylduna. Skoðun 25.1.2026 13:02 Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Lausn á biðlistum eftir leikskóla á að vera forgangsmál í Reykjavík. Það er augljóslega lykilatriði fyrir velferð barna og fjölskyldna en einnig fyrir jafnrétti og efnahag. Skoðun 25.1.2026 12:01 Ísland einn jaðar á einum stað? Umræða um jöfnun atkvæðavægis á Íslandi er bæði eðlileg og mikilvæg. Lýðræðislegt jafnræði er grundvallargildi og fá deila um að atkvæði landsmanna eigi að vega jafnt. Sú umræða verður að taka mið af því að horft sé til þess hvernig samfélagið er skipulagt og hvaða afleiðingar það hefur þegar vald, þjónusta og ákvarðanataka þjappast sífellt meira saman á einn stað. Skoðun 25.1.2026 09:02 Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Ég hef þekkt Dóru Björt Guðjónsdóttur um árabil. Það sem einkennir hana er sambland auðmýktar og styrks. Hún hlustar, hún tekur ábyrgð og hún leiðir með skýr gildi að leiðarljósi. Skoðun 24.1.2026 11:02 Samfylking til framtíðar Í dag er sögulegt tækifæri til að koma ungu fólki í borgarstjórnarflokk Samfylkingarinnar í vor. Samfylkingin hefur aðeins einu sinni kosið sér nýjan borgarfulltrúa undir 35 ára. Ungt fólk hefur samt verið duglegt að bjóða sig fram í prófkjörum en ekki hlotið framgang. Skoðun 24.1.2026 10:32 Steinunni í borgarstjórn Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni. Skoðun 24.1.2026 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 10 ›
Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Skoðun 28.1.2026 19:31
Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Skoðun 28.1.2026 18:00
Urðum ekki yfir staðreyndir Fyrr í dag birtist á Vísi grein frá frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ varðandi urðun í Álfsnesi. Frambjóðendum í prófkjörum hleypur oft kapp í kinn og ekkert við það að athuga. En í viðkomandi grein koma fram alvarlegar rangfærslur varðandi urðun í Álfsnesi sem nauðsynlegt er að leiðrétta strax. Skoðun 28.1.2026 17:32
Leysum leikskólamálin í Reykjavík Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga byrja raddir að heyrast úr ýmsum áttum um leikskólamálin í Reykjavík. Meginstefið er hvernig laga megi það ástand sem er í leikskólakerfinu sem snýst í grunninn um mönnunarvanda. Skoðun 28.1.2026 16:32
Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Íbúar Grafarvogs hafa ítrekað óskað eftir opnum fundi með borgarstjóra, líkt og haldnir hafa verið í öðrum hverfum Reykjavíkur á Hverfadögum. Óskin er hvorki ný né óeðlileg. Skoðun 28.1.2026 14:32
Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Bílar sem aka í hringi í leit að stæði er ekki bara einkamál ökumannsins. Einnig sóun á tíma, aukin mengun og skýr vísbending um ósamræmt kerfi sem kallar á einfaldari reglur, betri upplýsingagjöf og raunhæfa valkosti. Skoðun 28.1.2026 14:02
Bjargráð Til að ná góðum árangri í kosningum þarf þrennt að fara saman - mikil vinna, góð tilfinning fyrir tímasetningum og heppni. Á laugardaginn næstkomandi fer fram oddvitaprófkjör Viðreisnar í Reykjavík. Skoðun 28.1.2026 13:32
Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Skoðun 28.1.2026 13:15
Ekki urða yfir okkur Í 30 ár hefur úrgangur frá höfuðborgarsvæðinu og víðar að verið urðaður á Álfsnesi á Kjalarnesi. Landið er í eigu Reykjavíkurborgar og blasir við Mosfellingum og stórum hluta Reykjavíkur. Skoðun 28.1.2026 12:00
Jöfn tækifæri og sterkari skólar Eitt af mikilvægustu verkefnum samfélagsins er að tryggja að öll börn fái jöfn tækifæri til að stunda nám og ná árangri í uppbyggjandi umhverfi. Til þess þarf stuðning við hæfi innan skólanna, frá heimilunum og þeim kerfum sem koma að þeim. Skoðun 28.1.2026 10:00
Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Reykjavík stendur frammi fyrir raunverulegri áskorun á húsnæðismarkaði. Nú eru tæplega 600 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni. Skoðun 28.1.2026 09:47
Ég er tilbúinn! Ég heiti Birkir Snær Brynleifsson, er 22 ára Hafnfirðingur, laganemi og formaður Orators og býð mig fram í 4. – 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hinn 7. febrúar næstkomandi. Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, ann bænum mínum og get vart ímyndað mér betri stað til þess að búa á. Skoðun 28.1.2026 09:15
Lífið er soðin ýsa Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Skoðun 28.1.2026 08:31
Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Reykjavík þarf skýra framtíðarsýn í skipulagsmálum og einfaldari og fyrirsjáanlegri stjórnsýslu án pólitískra afskipta af smáatriðum, sanngjarnari gjaldtöku og skipulagi sem miðast við þarfir íbúanna. Hlutverk borgarinnar er ekki að skapa skort, heldur jafnvægi, ekki að vinna gegn markaðinum heldur með honum. Skoðun 28.1.2026 07:47
Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á velferð barnsins að vera í fyrsta sæti? Eftir rúm tvö ár af breyttu fyrirkomulagi í leikskólum Kópavogs er það augljóst að styttri dagar og meiri sveigjanleiki búa til bætt starfsumhverfi fyrir öll börn, sama hversu lengi þau dvelja í leikskólanum. Skoðun 28.1.2026 07:32
Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27.1.2026 14:01
Lausnin er bland í poka Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27.1.2026 11:00
Hvað er verið að mæla? Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27.1.2026 10:16
Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27.1.2026 08:31
Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30
Fyrir heimabæinn minn Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26.1.2026 17:31
Þegar Píratar vöruðu okkur við Í íslenskum stjórnmálum hefur það oft gerst að hugmyndir sem fólk afgreiddi fyrst sem hálfgerðar jaðarpælingar eða sem óraunhæfa draumóra, reyndust síðar einfaldlega hafa verið á undan sinni samtíð. Skoðun 26.1.2026 09:15
Að finna upp hjólið! Hvers vegna brennum við ekki sorpi? Hvers vegna er ekki kostað til fullkominnar brennslustöðvar sorps á Íslandi eins og fyrirfinnst víða í heiminum? Skoðun 26.1.2026 08:47
Uppbygging á Blikastöðum Lagt hefur verið fram deiliskipulag 1. áfanga uppbyggingar í Blikastaðalandi þar sem gert er ráð fyrir allt að 1260 íbúðum. Nú fer í hönd tími þar sem bæjarbúar geta kynnt sér skipulagið, bæði á opnum fundum og kynningarfundum sem og á vef Mosfellsbæjar og skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og sent inn athugasemdir. Skoðun 25.1.2026 18:01
Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Ég er svo lánsamur að vera pabbi í stórri samsettri fjölskyldu. Eitt af börnunum mínum, yndislegur 12 ára drengur, er með fötlunargreiningu meðal annars vegna einhverfu. Því fylgja eðlilega ýmsar áskoranir, aðallega fyrir hann sjálfan en þó einnig fyrir okkur fjölskylduna. Skoðun 25.1.2026 13:02
Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Lausn á biðlistum eftir leikskóla á að vera forgangsmál í Reykjavík. Það er augljóslega lykilatriði fyrir velferð barna og fjölskyldna en einnig fyrir jafnrétti og efnahag. Skoðun 25.1.2026 12:01
Ísland einn jaðar á einum stað? Umræða um jöfnun atkvæðavægis á Íslandi er bæði eðlileg og mikilvæg. Lýðræðislegt jafnræði er grundvallargildi og fá deila um að atkvæði landsmanna eigi að vega jafnt. Sú umræða verður að taka mið af því að horft sé til þess hvernig samfélagið er skipulagt og hvaða afleiðingar það hefur þegar vald, þjónusta og ákvarðanataka þjappast sífellt meira saman á einn stað. Skoðun 25.1.2026 09:02
Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Ég hef þekkt Dóru Björt Guðjónsdóttur um árabil. Það sem einkennir hana er sambland auðmýktar og styrks. Hún hlustar, hún tekur ábyrgð og hún leiðir með skýr gildi að leiðarljósi. Skoðun 24.1.2026 11:02
Samfylking til framtíðar Í dag er sögulegt tækifæri til að koma ungu fólki í borgarstjórnarflokk Samfylkingarinnar í vor. Samfylkingin hefur aðeins einu sinni kosið sér nýjan borgarfulltrúa undir 35 ára. Ungt fólk hefur samt verið duglegt að bjóða sig fram í prófkjörum en ekki hlotið framgang. Skoðun 24.1.2026 10:32
Steinunni í borgarstjórn Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni. Skoðun 24.1.2026 10:01