Stóriðja Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. Innlent 14.8.2019 02:03 Hergagnaframleiðsla og íslensk náttúra Miklu púðri hefur verið eytt í umræðu um orkumál á Íslandi á undanförnum árum. Skoðun 13.8.2019 02:01 Kerskáli þrjú verður endurræstur í byrjun september Getur tekið mánuði að koma honum í fullan rekstur. Innlent 9.8.2019 12:52 Forstjóri Alcoa Fjarðaáls lætur af störfum Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Viðskipti innlent 30.7.2019 13:28 Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. Innlent 26.7.2019 12:49 Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25 Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12 Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33 Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29 Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28 Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08 Allt í uppnámi? Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Skoðun 18.7.2019 02:01 Orkuspá missir marks Daglegt líf okkar er háð notkun raforku og því mikilvægt að sú grunnstoð sem raforkukerfið er standi traustum fótum og sé áreiðanlegt. Skoðun 15.7.2019 02:00 Óeðlilegt að velta raforkuskorti á almenning Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga að mati formanns Ungra umhverfissinna. Innlent 14.7.2019 18:47 Eigandi Norðuráls horfir til Rio Tinto Svissneska fyrirtækið Glencore, einn stærstu eigenda Century Aluminum sem svo aftur á Norðurál, hefur áhuga á því að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi, í Svíþjóð og Hollandi fyrir allt að 350 milljónir dala. Viðskipti innlent 8.7.2019 05:50 Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur. Viðskipti innlent 4.7.2019 18:27 Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15 Undirrita viljayfirlýsingu Í dag verður skrifað undir þríhliða viljayfirlýsingu stjórnvalda, stóriðjufyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og bindingu kolefnis. Innlent 18.6.2019 02:02 Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Viðskipti innlent 21.5.2019 14:07 Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 02:01 Áliðnaðurinn þarf umhverfi til að vaxa Stjórnvöld þurfa að vera á tánum til að halda samkeppnishæfni í áliðnaði að sögn forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslan færist í auknum mæli til Kína þar sem hún er niðurgreidd og óumhverfisvæn. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Slasaðist við fjögurra metra fall í álverinu Starfsmaður álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði féll fjóra metra á merktri gönguleið í skautsmiðju álversins á þriðja tímanum í dag. Innlent 24.4.2019 20:50 Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. Innlent 1.4.2019 21:33 Telja að þungmálmar drepi mosa Skemmdir á mosa við álverin þrjú hér á landi eru nokkuð miklar. Á nokkrum svæðum í kringum álverin hefur mosi skemmst mikið og horfið á stórum svæðum. Innlent 22.3.2019 03:00 Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03 Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25 Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05 Hydro hættir við 35 milljarða kaup á álverinu í Straumsvík Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup sín á álverinu í Straumsvík. Viðskipti innlent 14.9.2018 12:33 Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. Innlent 14.8.2019 02:03
Hergagnaframleiðsla og íslensk náttúra Miklu púðri hefur verið eytt í umræðu um orkumál á Íslandi á undanförnum árum. Skoðun 13.8.2019 02:01
Kerskáli þrjú verður endurræstur í byrjun september Getur tekið mánuði að koma honum í fullan rekstur. Innlent 9.8.2019 12:52
Forstjóri Alcoa Fjarðaáls lætur af störfum Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Viðskipti innlent 30.7.2019 13:28
Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. Innlent 26.7.2019 12:49
Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12
Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33
Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29
Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28
Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08
Allt í uppnámi? Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Skoðun 18.7.2019 02:01
Orkuspá missir marks Daglegt líf okkar er háð notkun raforku og því mikilvægt að sú grunnstoð sem raforkukerfið er standi traustum fótum og sé áreiðanlegt. Skoðun 15.7.2019 02:00
Óeðlilegt að velta raforkuskorti á almenning Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga að mati formanns Ungra umhverfissinna. Innlent 14.7.2019 18:47
Eigandi Norðuráls horfir til Rio Tinto Svissneska fyrirtækið Glencore, einn stærstu eigenda Century Aluminum sem svo aftur á Norðurál, hefur áhuga á því að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi, í Svíþjóð og Hollandi fyrir allt að 350 milljónir dala. Viðskipti innlent 8.7.2019 05:50
Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur. Viðskipti innlent 4.7.2019 18:27
Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15
Undirrita viljayfirlýsingu Í dag verður skrifað undir þríhliða viljayfirlýsingu stjórnvalda, stóriðjufyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og bindingu kolefnis. Innlent 18.6.2019 02:02
Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Viðskipti innlent 21.5.2019 14:07
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 02:01
Áliðnaðurinn þarf umhverfi til að vaxa Stjórnvöld þurfa að vera á tánum til að halda samkeppnishæfni í áliðnaði að sögn forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslan færist í auknum mæli til Kína þar sem hún er niðurgreidd og óumhverfisvæn. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Slasaðist við fjögurra metra fall í álverinu Starfsmaður álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði féll fjóra metra á merktri gönguleið í skautsmiðju álversins á þriðja tímanum í dag. Innlent 24.4.2019 20:50
Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. Innlent 1.4.2019 21:33
Telja að þungmálmar drepi mosa Skemmdir á mosa við álverin þrjú hér á landi eru nokkuð miklar. Á nokkrum svæðum í kringum álverin hefur mosi skemmst mikið og horfið á stórum svæðum. Innlent 22.3.2019 03:00
Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25
Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05
Hydro hættir við 35 milljarða kaup á álverinu í Straumsvík Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup sín á álverinu í Straumsvík. Viðskipti innlent 14.9.2018 12:33
Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent