Efnahagsmál Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46 Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27 Tvískinnungur náttúruverndarsinnans Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar ritar um stöðu álversins í Straumsvík og umræðu um það. Skoðun 13.2.2020 18:41 Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11 Kári telur að menntun eigi ekki að hafa áhrif á laun Segir tilvist fólks í skóla sjaldnast merkilegra en á vinnumarkaði. Innlent 10.2.2020 11:31 Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:07 „Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. Innlent 6.2.2020 18:02 Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20 Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30 Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57 Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08 Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:07 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:18 Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. Innlent 29.1.2020 11:39 Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Innlent 26.1.2020 12:31 Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. Innlent 24.1.2020 16:03 Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”. Skoðun 21.1.2020 07:02 „Menn geta ekki fengið allt“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var nokkuð bjartsýnn á stöðuna í efnahagsmálum, þrátt fyrir að hægst hafi um í hagkerfinu, í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20.1.2020 19:45 Telur að ferðaþjónustan geti ekki leitt hagvöxt til lengdar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi gripið til aðgerða eftir fall WOW air og lækkað vexti. Þeir séu nú í sögulegu lágmarki hér á landi en muni lækka meira ef þörf sé á. Innlent 5.1.2020 12:38 Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:06 Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:57 Næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála Forsætisráðherra segir að næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála. Þá eru loftlagsmál henni ofarlega í huga. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2019 13:14 Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 11.12.2019 09:21 Stýrivextir haldast óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 3%. Viðskipti innlent 11.12.2019 08:55 Fjórðungur býst við uppsögnum Stærstu fyrirtæki landsins gera heldur ráð fyrir fækkun starfsfólks á næstu sex mánuðum frekar en fjölgun. Viðskipti innlent 6.12.2019 11:43 Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Innlent 4.12.2019 10:13 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 71 ›
Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46
Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28
Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27
Tvískinnungur náttúruverndarsinnans Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar ritar um stöðu álversins í Straumsvík og umræðu um það. Skoðun 13.2.2020 18:41
Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11
Kári telur að menntun eigi ekki að hafa áhrif á laun Segir tilvist fólks í skóla sjaldnast merkilegra en á vinnumarkaði. Innlent 10.2.2020 11:31
Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:07
„Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. Innlent 6.2.2020 18:02
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20
Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30
Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57
Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08
Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:07
Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:18
Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. Innlent 29.1.2020 11:39
Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Innlent 26.1.2020 12:31
Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. Innlent 24.1.2020 16:03
Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”. Skoðun 21.1.2020 07:02
„Menn geta ekki fengið allt“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var nokkuð bjartsýnn á stöðuna í efnahagsmálum, þrátt fyrir að hægst hafi um í hagkerfinu, í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20.1.2020 19:45
Telur að ferðaþjónustan geti ekki leitt hagvöxt til lengdar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi gripið til aðgerða eftir fall WOW air og lækkað vexti. Þeir séu nú í sögulegu lágmarki hér á landi en muni lækka meira ef þörf sé á. Innlent 5.1.2020 12:38
Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:06
Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:57
Næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála Forsætisráðherra segir að næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála. Þá eru loftlagsmál henni ofarlega í huga. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2019 13:14
Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 11.12.2019 09:21
Stýrivextir haldast óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 3%. Viðskipti innlent 11.12.2019 08:55
Fjórðungur býst við uppsögnum Stærstu fyrirtæki landsins gera heldur ráð fyrir fækkun starfsfólks á næstu sex mánuðum frekar en fjölgun. Viðskipti innlent 6.12.2019 11:43
Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Innlent 4.12.2019 10:13