Jól

Fréttamynd

Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum

Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin.

Jól
Fréttamynd

Boðskapur vonar og bjartari tíma

Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, sóknarprestur í Hofsprestakalli í Vopnafjarðarhreppi, segir líf og gleði einkenna kirkjustarfið í kringum jólahátíðina. En þó gleðin ríki hjá flestum á þessari hátíð ljóss og friðar segir hún að margir eigi um sárt að binda um jólin.

Jól
Fréttamynd

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sigga Beinteins fékk blóðtappa

Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna.

Lífið
Fréttamynd

Leiðir til að hafa jólin græn

Sem betur fer erum við öll að verða sífellt betur meðvituð um nauðsyn þess að ganga vel um móður Jörð. Jólin eru mikil neysluhátíð og það er því sjaldan mikilvægara að hugsa vel um umhverfið en einmitt um jólin.

Jól
Fréttamynd

Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar

"Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“

Lífið
Fréttamynd

Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom

Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Afþakka jólatré númer 50 frá Noregi

Samþykkt var í bæjarráði Garðabæjar í gær að afþakka jólatré frá vinabænum Asker í Noregi. Hefð var fyrir því síðastliðin 49 ár að Asker gæfi vinabæ sínum stórt og íburðarmikið jólatré sem staðið hefur á Garðatorgi.

Innlent
Fréttamynd

Krossfesting á öllum betri jólasýningum

Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sí­vinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda.

Lífið
Fréttamynd

Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar

Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða.

Innlent
Fréttamynd

Haldið upp á þrettándann í dag

Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings.

Innlent