
Jólafréttir

Endurheimti jólagjafir með hjálp Facebook
Eyrún Fríða Árnadóttir gerði sannkallað jólagóðverk er hún kom jólagjöfum sem hún fann úti á götu í réttar hendur.

Stelpurnar burstuðu strákana
Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Jólakrásir undir berum himni
Fógetagarðurðinn í miðbæ Reykjavíkur mun iða af lífi um helgina þegar götumatarmarkaðurinn Jólakrás verður haldinn.

Hef alltaf verið algjört jólabarn
Hildur Ragnarsdóttir, eigandi verslunarinnar Einveru svarar 10 spurningum Lífsins.

Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir
Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré.

Starfsfólk RB safnaði fyrir Mæðrastyrksnefnd
Starfsfólk RB lét gott af sér leiða í desember með því að setja pakka undir jólatréð.

Smá jól með ömmu á Íslandi
Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti

Jólapakki í óskilum í Háskóla Íslands
Sex dagar eru til jóla og nauðsynlegt að koma pakkanum til mömmu.

Selja notuð skólaföt
Í leikskólanum Sjáland í Garðabæ eru seld notuð skólaföt og fer ágóði þeirra óskiptur til Mæðrastyrksnefndar.

Síðasti jólabasar í bili
Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár.

„Kæru foreldrar, ég vil að þið eyðið meiri tíma með mér“
Þetta verða allir foreldrar að horfa á.

Gaman að fá skringilega pakka
Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka.

Stórkostlega skrýtin jólalög
Hver vill ekki heyra kettlinga mjálma Silent Night?

Íhaldssöm um jólin
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið.

Hakkabuff með eggi á jólunum
Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin.

Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn
Fannar Guðmundsson og Guðmundur Páll Líndal hafa útbúið jólaleynivinaleik fyrir alla þjóðina.

Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi
"Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie.

Lætur gott af sér leiða og gefur ókunnugum jólagjafir
Stofnaði síðuna Jólakraftaverk og hvetur aðra til að taka þátt í að gefa þeim sem eiga sárt um að binda.

Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn
Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina.

Jólastormur
Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins.

Ein mynd á dag fram að jólum
Kári Martinson Regal teiknar fyrir framan sjónvarpið með börnunum.

Rauðir og hvítir pakkar í ár
Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu.

Reyni að hafa pakkann persónubundinn
Þegar Tinna Eik Rakelardóttir pakkar inn gjöfum hugsar hún til hvers viðtakanda fyrir sig. Hún fórnaði bók til að nota sem fóður.

Við eigum allt og því þurfum við ekkert
Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui.

„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“
Listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum gefur út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins hvetur hann fólk til að drepa dýr.

Teiknar jólakort og vinnur þau í tölvunni
Berglind Ingólfsdóttir teiknar fallegar jólamyndir og býr til eigin jólakort. Hún hefur handgert jólakort til margra ára handa vinum og ættingjum þeim til mikillar gleði.

Alfreð neitar að syngja jólalag | Myndband
Hjálpar alltaf eldri borgurum í kringum jólin.

Stöðumælavörður sektaði jólasvein
Stöðumælaverðir láta ekkert stöðva sig og dæmi eru um að þeir hafi sektað brúðarbíl fyrir utan dómkirkjuna.

Glamúr um jólin
Silla, eigandi Reykjavik Makeup School, sýnir réttu handtökin að fallegri hátíðarförðun.

Jólin eru komin í Ekkisens
Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens.