Gasa „Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Innlent 31.7.2014 13:38 Grimmdarverkin halda áfram Bardagar á milli Ísraelshers og Hamas héldu áfram í nótt og telja má víst að tala þeirra sem féllu í gær eigi eftir að hækka. Hamas fer halloka í átökunum og ætlar Ísraelsher nú að fjölga hermönnum sínum um sextán þúsund. Erlent 31.7.2014 11:50 Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. Erlent 31.7.2014 11:50 Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gasa! Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gasa er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gasa. Skoðun 30.7.2014 20:08 „Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. Innlent 30.7.2014 18:22 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. Erlent 30.7.2014 17:40 Heilt hverfi jafnað við jörðu á örskotsstundu Að minnsta kosti tólf hundruð Palestínumenn hafa látið lífið í átökunum á Gazasvæðinu í þessum mánuði og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn. Erlent 30.7.2014 16:37 Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. Innlent 30.7.2014 15:13 Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. Innlent 30.7.2014 13:57 Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu. Skoðun 30.7.2014 11:22 Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi. Lífið 30.7.2014 08:56 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. Erlent 30.7.2014 10:52 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. Erlent 30.7.2014 07:28 Gasa: Hvað er til ráða? Þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund manns látist á Gasa. Meirihluti þeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 þeirra eru börn. Skoðun 29.7.2014 17:09 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Innlent 29.7.2014 23:40 Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. Innlent 29.7.2014 20:42 Árás gerð á eina orkuver Gasa Yfir 60 loftárásir voru gerða á Gasasvæðinu í dag og yfir hundrað manns létu lífið. Erlent 29.7.2014 18:18 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. Erlent 29.7.2014 14:46 Af hverju er ég að skrifa þennan pistil? Mér leiðast pistlar sem þykjast veita svör við ósvaranlegum hlutum. Pistlar þar sem höfundar setjast í hálfgerð hásæti með útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna þá vikuna. Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að stundum eru engin svör til, engar útskýringar, ekkert sem varpar ljósi á málið, að minnsta kosti ekki í stóra samhenginu? Skoðun 29.7.2014 13:54 Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ Innlent 29.7.2014 13:44 Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1 Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum. Erlent 29.7.2014 12:05 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. Innlent 29.7.2014 11:25 Stórskotaárásir halda áfram Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan. Erlent 29.7.2014 10:20 Umsátrið mun dragast á langinn Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular. Erlent 29.7.2014 08:16 Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær. Erlent 28.7.2014 22:21 „Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. Innlent 28.7.2014 18:40 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza Erlent 28.7.2014 19:22 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. Erlent 28.7.2014 14:52 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. Erlent 28.7.2014 13:31 Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. Erlent 28.7.2014 07:43 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Innlent 31.7.2014 13:38
Grimmdarverkin halda áfram Bardagar á milli Ísraelshers og Hamas héldu áfram í nótt og telja má víst að tala þeirra sem féllu í gær eigi eftir að hækka. Hamas fer halloka í átökunum og ætlar Ísraelsher nú að fjölga hermönnum sínum um sextán þúsund. Erlent 31.7.2014 11:50
Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. Erlent 31.7.2014 11:50
Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gasa! Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gasa er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gasa. Skoðun 30.7.2014 20:08
„Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. Innlent 30.7.2014 18:22
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. Erlent 30.7.2014 17:40
Heilt hverfi jafnað við jörðu á örskotsstundu Að minnsta kosti tólf hundruð Palestínumenn hafa látið lífið í átökunum á Gazasvæðinu í þessum mánuði og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn. Erlent 30.7.2014 16:37
Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. Innlent 30.7.2014 15:13
Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. Innlent 30.7.2014 13:57
Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu. Skoðun 30.7.2014 11:22
Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi. Lífið 30.7.2014 08:56
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. Erlent 30.7.2014 10:52
Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. Erlent 30.7.2014 07:28
Gasa: Hvað er til ráða? Þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund manns látist á Gasa. Meirihluti þeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 þeirra eru börn. Skoðun 29.7.2014 17:09
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Innlent 29.7.2014 23:40
Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. Innlent 29.7.2014 20:42
Árás gerð á eina orkuver Gasa Yfir 60 loftárásir voru gerða á Gasasvæðinu í dag og yfir hundrað manns létu lífið. Erlent 29.7.2014 18:18
Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. Erlent 29.7.2014 14:46
Af hverju er ég að skrifa þennan pistil? Mér leiðast pistlar sem þykjast veita svör við ósvaranlegum hlutum. Pistlar þar sem höfundar setjast í hálfgerð hásæti með útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna þá vikuna. Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að stundum eru engin svör til, engar útskýringar, ekkert sem varpar ljósi á málið, að minnsta kosti ekki í stóra samhenginu? Skoðun 29.7.2014 13:54
Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ Innlent 29.7.2014 13:44
Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1 Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum. Erlent 29.7.2014 12:05
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. Innlent 29.7.2014 11:25
Stórskotaárásir halda áfram Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan. Erlent 29.7.2014 10:20
Umsátrið mun dragast á langinn Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular. Erlent 29.7.2014 08:16
Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær. Erlent 28.7.2014 22:21
„Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. Innlent 28.7.2014 18:40
„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza Erlent 28.7.2014 19:22
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. Erlent 28.7.2014 14:52
Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. Erlent 28.7.2014 13:31
Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. Erlent 28.7.2014 07:43
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti