Iceland Airwaves Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. Lífið 9.11.2018 21:52 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. Lífið 9.11.2018 21:44 Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! Lífið 9.11.2018 17:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. Lífið 9.11.2018 01:27 Bein útsending: Lokadagur KEXP á Airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. Lífið 9.11.2018 11:11 Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. Lífið 9.11.2018 01:17 Miðbærinn að verða einn stór partístaður Flokkur fólksins sagði á borgarráðsfundi í gær að miðbær Reykjavíkur væri einn stór partístaður og bað um hávaðamælingu í kringum Airwaves. Lífið 8.11.2018 21:53 Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. Tónlist 7.11.2018 21:51 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. Innlent 7.11.2018 14:40 Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. Lífið 7.11.2018 11:16 Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6.11.2018 20:43 Gestir Iceland Airwaves hvattir til að passa upp á hver annan Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Lífið 5.11.2018 10:32 Iceland Airwaves kynnir síðustu tuttugu atriði hátíðarinnar Íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tilkynnti í dag síðustu tuttugu atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. Lífið 4.10.2018 14:12 Airwaves fær 22 milljónir Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna. Lífið 26.5.2018 02:03 Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlist 24.5.2018 15:05 Meðlimir FM Belfast óánægðir vegna vangreiddra launa frá Iceland Airwaves Meðlimirnir hafa viðrað þessa óánægju á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem þeir hafa varað aðra listamenn við því að spila ekki á hátíðinni nema gegn því að fá greitt fyrir fram. Lífið 18.5.2018 14:04 Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. Tónlist 26.4.2018 14:22 Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Tónlist 26.3.2018 16:22 Endurskoða þarf Off venue-hluta Airwaves ef hátíðin á að lifa Segir að fólki hafi verið kennt að það þurfi ekki að borga sig inn á hátíðina til að sjá tónlistarmennina sem þar spila. Innlent 20.2.2018 15:32 Kaupverð Senu á Iceland Airwaves fæst ekki uppgefið Ísleifur Ólafsson hjá Senu verður festival manager til að byrja með. Stefnt er á að byrja að taka við umsóknum listamanna þann 1. mars. Viðskipti innlent 16.2.2018 11:44 Grímur semur um starfslok Þetta hefur verið magnaður tími og það eru algjör forréttindi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í lífinu fyrir utan fjölskylduna: tónlist, segir Grímur Viðskipti innlent 9.2.2018 17:35 Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.2.2018 16:18 Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Innlent 18.1.2018 17:33 Miklu fleiri stjörnur en tvær hjá Megasi Skáldið tróð upp með um fimmtíu öðrum listamönnum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gær. Tónlist 3.11.2017 13:51 Iceland Airwaves hafin: Ásgeir Trausti tróð upp á Grund Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var í dag formlega sett og í tilefni af því hélt Ásgeir Trausti tónleika á hjúkrunarheimilinu Grund. Tónlist 1.11.2017 14:57 Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. Viðskipti innlent 31.10.2017 15:52 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 12:25 Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Lífið 20.10.2017 13:52 Megas kemur fram með kór og hljómsveit á Iceland Airwaves Á stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 2. nóvember. Lífið 1.9.2017 10:12 Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Þeir sem áttu miða á tónleikana 3. nóvember fá miða 4. nóvember í staðinn eða endurgreiðslu. Tónlist 30.8.2017 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 14 ›
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. Lífið 9.11.2018 21:52
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. Lífið 9.11.2018 21:44
Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! Lífið 9.11.2018 17:00
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. Lífið 9.11.2018 01:27
Bein útsending: Lokadagur KEXP á Airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. Lífið 9.11.2018 11:11
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. Lífið 9.11.2018 01:17
Miðbærinn að verða einn stór partístaður Flokkur fólksins sagði á borgarráðsfundi í gær að miðbær Reykjavíkur væri einn stór partístaður og bað um hávaðamælingu í kringum Airwaves. Lífið 8.11.2018 21:53
Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. Tónlist 7.11.2018 21:51
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. Innlent 7.11.2018 14:40
Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. Lífið 7.11.2018 11:16
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6.11.2018 20:43
Gestir Iceland Airwaves hvattir til að passa upp á hver annan Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Lífið 5.11.2018 10:32
Iceland Airwaves kynnir síðustu tuttugu atriði hátíðarinnar Íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tilkynnti í dag síðustu tuttugu atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. Lífið 4.10.2018 14:12
Airwaves fær 22 milljónir Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna. Lífið 26.5.2018 02:03
Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlist 24.5.2018 15:05
Meðlimir FM Belfast óánægðir vegna vangreiddra launa frá Iceland Airwaves Meðlimirnir hafa viðrað þessa óánægju á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem þeir hafa varað aðra listamenn við því að spila ekki á hátíðinni nema gegn því að fá greitt fyrir fram. Lífið 18.5.2018 14:04
Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. Tónlist 26.4.2018 14:22
Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Tónlist 26.3.2018 16:22
Endurskoða þarf Off venue-hluta Airwaves ef hátíðin á að lifa Segir að fólki hafi verið kennt að það þurfi ekki að borga sig inn á hátíðina til að sjá tónlistarmennina sem þar spila. Innlent 20.2.2018 15:32
Kaupverð Senu á Iceland Airwaves fæst ekki uppgefið Ísleifur Ólafsson hjá Senu verður festival manager til að byrja með. Stefnt er á að byrja að taka við umsóknum listamanna þann 1. mars. Viðskipti innlent 16.2.2018 11:44
Grímur semur um starfslok Þetta hefur verið magnaður tími og það eru algjör forréttindi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í lífinu fyrir utan fjölskylduna: tónlist, segir Grímur Viðskipti innlent 9.2.2018 17:35
Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.2.2018 16:18
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Innlent 18.1.2018 17:33
Miklu fleiri stjörnur en tvær hjá Megasi Skáldið tróð upp með um fimmtíu öðrum listamönnum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gær. Tónlist 3.11.2017 13:51
Iceland Airwaves hafin: Ásgeir Trausti tróð upp á Grund Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var í dag formlega sett og í tilefni af því hélt Ásgeir Trausti tónleika á hjúkrunarheimilinu Grund. Tónlist 1.11.2017 14:57
Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. Viðskipti innlent 31.10.2017 15:52
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 12:25
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Lífið 20.10.2017 13:52
Megas kemur fram með kór og hljómsveit á Iceland Airwaves Á stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 2. nóvember. Lífið 1.9.2017 10:12
Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Þeir sem áttu miða á tónleikana 3. nóvember fá miða 4. nóvember í staðinn eða endurgreiðslu. Tónlist 30.8.2017 11:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent