Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Segir ISIS ógna Líbýu

Vestrænar þjóðir hugsa um að ráðast gegn uppgangi samtakanna þar í land og stöðva mögulega tekjuöflun þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS

Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan.

Erlent
Fréttamynd

Farísear nútímans

Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni.

Lífið
Fréttamynd

Lofar endanlegum sigri á ISIS

Sjía-stjórnin í Bagdad fékk súnní-múslima til þess að sjá að mestu um árásina á Ramadí. Þess var sérstaklega gætt að sjía-múslimar tækju sem minnstan þátt í átökunum. Frelsun Ramadí sögð vera mikilvægur áfangi.

Erlent