Ísland í dag Svona er Keflavíkurflugvöllur að breytast Keflavíkurflugvöllur er að breytast og stækka til muna. Margir veitingastaðir og verslanir eru að hverfa og nýtt kemur inn. Lífið 31.5.2023 10:10 „Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra“ Í Íslandi í dag var kíkt til Grindavíkur á fund hins listfenga grillara og sjónvarpskokks Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga í sumar og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt. Lífið 27.5.2023 10:50 Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Lífið 26.5.2023 11:31 „Ungt fólk er að deyja hratt núna“ Áfengi er ekki betra en önnur vímuefni þó það sé löglegt og venjulegt fólk sem vill leita sér hjálpar þorir því ekki vegna fordóma og hættunnar á að missa vinnuna. Lífið 23.5.2023 10:30 Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17 Hitti Siggu sex árum eftir að hún sagðist ætla að eignast barn ein og lífið hefur gjörbreyst Fyrir sex árum eða árið 2017 hitti Sindri Sindrason fyrst hana Sigríði Lenu Sigurbjarnardóttir en þá var hún að íhuga eða búin að ákveða að eignast barn ein og sjálf. Lífið 16.5.2023 10:30 „Mesti skaðvaldur sem til er í íslensku efnahagskerfi“ Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, fer hörðum orðum um íslenska bankakerfið í viðtali við Ísland í dag og hvetur til þess að verðtryggð neytendalán verði bönnuð. Innlent 12.5.2023 10:01 Freyja orðin fósturmamma: „Ég elska hann mjög mikið“ Freyja Haraldsdóttir, baráttukona og réttindagæslumaður fatlaðs fólks, er orðin fósturforeldri eftir margra ára baráttu við kerfið. Hún segir biðina hafa verið langa og stranga en það hafi verið þess virði og það sé magnað að vera móðir unglingsins Steve. Innlent 10.5.2023 00:18 „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. Lífið 9.5.2023 12:44 Eftir áfallið fór Edda í sálgæslunám Edda Björgvinsdóttir leikkonan dáða er núna á tímamótum því hún vill flytja og vera nær börnunum sínum og er hún því að hugsa um að selja fallegu íbúðina sína í 101. Lífið 5.5.2023 10:30 „Hann bara gerði það sem hann vildi og skilaði mér síðan“ Birgitta Ýr Jósepsdóttir er 27 ára kona sem hefur upplifað einelti, misnotkun og barnsmissi. Hún lýsir því hvernig hún þyngdist um fimmtíu kíló á örstuttum tíma sökum vanlíðunar. Hún sigraðist á áföllunum og lifir í dag hamingjusömu lífi. Sindri Sindrason fékk að heyra sögu Birgittu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 4.5.2023 10:30 Borðskreytingar sem hægt er að borða Nú þegar veislur eru allsráðandi skellti Vala Matt sér út og skoðaði ódýr og smekkleg veislutrix. Lífið 3.5.2023 10:32 Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Lífið 28.4.2023 10:30 Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02 Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Lífið 26.4.2023 11:31 Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30 Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 18.4.2023 10:31 „Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19 Bjargaði lífi sínu með þrjóskunni Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman fékk brjóstakrabbamein og hefur sagt frá því hvernig hún þurfti að berjast fyrir því að fá almennilega skoðun þegar hún fann hnút í öðru brjóstinu. Lífið 14.4.2023 10:30 Hringtenging Austurlands sögð vega þyngra en Fjarðarheiðargöng Meðal Austfirðinga, einnig Seyðfirðinga, ríkir ekki einhugur um jarðgöng undir Fjarðarheiði. Deilt er um forgangsröðun og hvort fremur eigi að tengja Seyðisfjörð við aðrar byggðir með tvennum göngum um Mjóafjörð, sem myndi hringtengja Mið-Austurland. Innlent 12.4.2023 10:52 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. Lífið 9.4.2023 17:02 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. Lífið 4.4.2023 10:30 Það heitasta í innanhússhönnun Hvað er helst í tísku í innréttingum og stíl landsmanna í ár? Lífið 31.3.2023 11:31 Fylgist með sjö Íslendingum í átta vikur Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 á næstunni sem kallast einfaldlega Gerum betur með Gurrý en hún vakti fyrst athygli hér á landi sem þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser á Íslandi. Lífið 30.3.2023 10:31 Störf munu þurrkast út með tilkomu gervigreindar Tækninni fleygir fram á ógnarhraða og gervigreind er ekki lengur bara eitthvað sem við lesum um í vísindaskáldsögum heldur er gervigreind nú þegar orðin partur af lífi margra. Lífið 29.3.2023 11:31 „Einhverfa sést ekkert“ Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Lífið 28.3.2023 10:29 Sóli tekst á við páskakvíða með hækkandi sól Eins og vanalega var farið yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag í gærkvöldi eins og alla fimmtudaga. Lífið 24.3.2023 10:30 Sviptir hulunni af elstu ljósmynd Íslandssögunnar Í Íslandi í dag var greint frá fundi á elstu varðveittu ljósmyndum sem teknar hafa verið á Íslandi. Myndirnar eru teknar nokkrum vikum áður en myndin sem áður var sögð sú elsta var tekin, vorið 1845. Guðmundur J. Guðmundsson fann ljósmyndirnar í austurrísku tímariti eftir umfangsmikið grúsk, en ekki í góðum gæðum, og það vantar þar ljósmynd sem önnur mynd skyggir á. Innlent 23.3.2023 08:56 „Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 22.3.2023 10:31 Tvö ár að sætta sig við breytta tilveru eftir Covid Í lok febrúar þessa árs voru þrjú ár frá fyrsta Covid-19 smitinu hér á landi. Okkur óraði ekki fyrir því sem kom í kjölfarið en það fennir fljótt yfir þann tíma sem við bjuggum við takmarkanir og sóttvarnaraðgerðir. Lífið 21.3.2023 10:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 36 ›
Svona er Keflavíkurflugvöllur að breytast Keflavíkurflugvöllur er að breytast og stækka til muna. Margir veitingastaðir og verslanir eru að hverfa og nýtt kemur inn. Lífið 31.5.2023 10:10
„Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra“ Í Íslandi í dag var kíkt til Grindavíkur á fund hins listfenga grillara og sjónvarpskokks Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga í sumar og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt. Lífið 27.5.2023 10:50
Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Lífið 26.5.2023 11:31
„Ungt fólk er að deyja hratt núna“ Áfengi er ekki betra en önnur vímuefni þó það sé löglegt og venjulegt fólk sem vill leita sér hjálpar þorir því ekki vegna fordóma og hættunnar á að missa vinnuna. Lífið 23.5.2023 10:30
Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17
Hitti Siggu sex árum eftir að hún sagðist ætla að eignast barn ein og lífið hefur gjörbreyst Fyrir sex árum eða árið 2017 hitti Sindri Sindrason fyrst hana Sigríði Lenu Sigurbjarnardóttir en þá var hún að íhuga eða búin að ákveða að eignast barn ein og sjálf. Lífið 16.5.2023 10:30
„Mesti skaðvaldur sem til er í íslensku efnahagskerfi“ Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, fer hörðum orðum um íslenska bankakerfið í viðtali við Ísland í dag og hvetur til þess að verðtryggð neytendalán verði bönnuð. Innlent 12.5.2023 10:01
Freyja orðin fósturmamma: „Ég elska hann mjög mikið“ Freyja Haraldsdóttir, baráttukona og réttindagæslumaður fatlaðs fólks, er orðin fósturforeldri eftir margra ára baráttu við kerfið. Hún segir biðina hafa verið langa og stranga en það hafi verið þess virði og það sé magnað að vera móðir unglingsins Steve. Innlent 10.5.2023 00:18
„Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. Lífið 9.5.2023 12:44
Eftir áfallið fór Edda í sálgæslunám Edda Björgvinsdóttir leikkonan dáða er núna á tímamótum því hún vill flytja og vera nær börnunum sínum og er hún því að hugsa um að selja fallegu íbúðina sína í 101. Lífið 5.5.2023 10:30
„Hann bara gerði það sem hann vildi og skilaði mér síðan“ Birgitta Ýr Jósepsdóttir er 27 ára kona sem hefur upplifað einelti, misnotkun og barnsmissi. Hún lýsir því hvernig hún þyngdist um fimmtíu kíló á örstuttum tíma sökum vanlíðunar. Hún sigraðist á áföllunum og lifir í dag hamingjusömu lífi. Sindri Sindrason fékk að heyra sögu Birgittu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 4.5.2023 10:30
Borðskreytingar sem hægt er að borða Nú þegar veislur eru allsráðandi skellti Vala Matt sér út og skoðaði ódýr og smekkleg veislutrix. Lífið 3.5.2023 10:32
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Lífið 28.4.2023 10:30
Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02
Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Lífið 26.4.2023 11:31
Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30
Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 18.4.2023 10:31
„Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19
Bjargaði lífi sínu með þrjóskunni Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman fékk brjóstakrabbamein og hefur sagt frá því hvernig hún þurfti að berjast fyrir því að fá almennilega skoðun þegar hún fann hnút í öðru brjóstinu. Lífið 14.4.2023 10:30
Hringtenging Austurlands sögð vega þyngra en Fjarðarheiðargöng Meðal Austfirðinga, einnig Seyðfirðinga, ríkir ekki einhugur um jarðgöng undir Fjarðarheiði. Deilt er um forgangsröðun og hvort fremur eigi að tengja Seyðisfjörð við aðrar byggðir með tvennum göngum um Mjóafjörð, sem myndi hringtengja Mið-Austurland. Innlent 12.4.2023 10:52
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. Lífið 9.4.2023 17:02
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. Lífið 4.4.2023 10:30
Það heitasta í innanhússhönnun Hvað er helst í tísku í innréttingum og stíl landsmanna í ár? Lífið 31.3.2023 11:31
Fylgist með sjö Íslendingum í átta vikur Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 á næstunni sem kallast einfaldlega Gerum betur með Gurrý en hún vakti fyrst athygli hér á landi sem þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser á Íslandi. Lífið 30.3.2023 10:31
Störf munu þurrkast út með tilkomu gervigreindar Tækninni fleygir fram á ógnarhraða og gervigreind er ekki lengur bara eitthvað sem við lesum um í vísindaskáldsögum heldur er gervigreind nú þegar orðin partur af lífi margra. Lífið 29.3.2023 11:31
„Einhverfa sést ekkert“ Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Lífið 28.3.2023 10:29
Sóli tekst á við páskakvíða með hækkandi sól Eins og vanalega var farið yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag í gærkvöldi eins og alla fimmtudaga. Lífið 24.3.2023 10:30
Sviptir hulunni af elstu ljósmynd Íslandssögunnar Í Íslandi í dag var greint frá fundi á elstu varðveittu ljósmyndum sem teknar hafa verið á Íslandi. Myndirnar eru teknar nokkrum vikum áður en myndin sem áður var sögð sú elsta var tekin, vorið 1845. Guðmundur J. Guðmundsson fann ljósmyndirnar í austurrísku tímariti eftir umfangsmikið grúsk, en ekki í góðum gæðum, og það vantar þar ljósmynd sem önnur mynd skyggir á. Innlent 23.3.2023 08:56
„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 22.3.2023 10:31
Tvö ár að sætta sig við breytta tilveru eftir Covid Í lok febrúar þessa árs voru þrjú ár frá fyrsta Covid-19 smitinu hér á landi. Okkur óraði ekki fyrir því sem kom í kjölfarið en það fennir fljótt yfir þann tíma sem við bjuggum við takmarkanir og sóttvarnaraðgerðir. Lífið 21.3.2023 10:30