Sport Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47 Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33 „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 31.8.2025 09:02 „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. Sport 31.8.2025 08:48 Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30 Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea skaust á toppinn og Manchester United vann sinn fyrsta leik. Fótbolti 31.8.2025 08:00 Dagskráin í dag: Þéttur pakki Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í garðvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um. Sport 31.8.2025 06:00 Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Framherjinn Nicolas Jackson virðist vera á leið aftur til Chelsea en félagið var búið að samþykkja að lána hann til Bayern. Jackson var lentur í Þýskalandi og á leið í læknisskoðun hjá þýska félaginu. Fótbolti 30.8.2025 23:45 Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítaspyrnur liðsins í síðustu leikjum. Andri Már, Nablinn, ætlaði heldur betur ekki að láta grípa sig í bólinu í DocZone í dag við slíkar æfingar. Fótbolti 30.8.2025 23:03 Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni. Körfubolti 30.8.2025 22:15 Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 21:00 Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli. Körfubolti 30.8.2025 20:40 „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ „Bara spennufall, ég er bara að ná mér niður. Ég er fáránlega ánægður og stoltur af stelpunum, ég kallaði eftir því að sjá liðið mitt sem spilaði fyrri hluta þessa tímabils og ég fékk það til baka í dag,“ sagði Óskar Smári Haraldsson þjálfari Fram eftir dramatískan sigur á Þór/KA í Boganum í dag þar sem markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, lokatölur 1-2. Sport 30.8.2025 20:05 EM í dag: Fimm mínútna martröð Úff. Erfitt tap að kyngja hjá strákunum okkar á EM í körfubolta. Ævintýralegur lokakafli skilaði tapi fyrir Belgum í leik þar sem Ísland leiddi frá upphafi, nánast til enda. Leikurinn var gerður upp í EM í dag. Körfubolti 30.8.2025 19:15 Real Madrid áfram á sigurbraut Real Madrid vann sinn þriðja leik í röð í spænsku deildinni en liðið hefur ekki enn stigið feilspor undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 30.8.2025 19:00 Valur meistari meistaranna Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mættust í dag í meistarakeppni HSÍ þar sem Íslandsmeistarar fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi 22-15. Handbolti 30.8.2025 18:17 Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. Körfubolti 30.8.2025 17:33 Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Aron Einar Gunnarsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðinu í knattspyrnu vegna meiðsla en liðið mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026 þann 5. og 9. september næstkomandi. Fótbolti 30.8.2025 17:08 Hákon skoraði í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille voru í miklum ham í frönsku deildinni í dag. Fótbolti 30.8.2025 17:01 Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. Handbolti 30.8.2025 16:52 Skýrsla Vals: Illt í sálinni Það er sárt að skrifa hvert einasta orð í þessari umfjöllun. Mann verkjar í sálina eftir þetta tap Íslands fyrir Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 16:31 Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30 Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Breiðablik tapaði 2-0 gegn FC Twente í Hollandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Ævintýrinu í Evrópu er þó ekki lokið, heldur fer liðið áfram í nýja Evrópukeppni. Fótbolti 30.8.2025 16:18 Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16 Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01 Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Stjarnan tryggði sér dýrmæt þrjú stig í dag með 0-3 sigri á FHL á Sún-vellinum í dag. Sigurinn lyftir Stjörnunni upp í 6. sæti deildarinnar og þar með í efri hluta deildarinnar. FHL situr áfram í neðsta sæti með þrjú stig og er í afar erfiðri stöðu. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:00 Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 15:55 „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:12 „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:03 „Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 14:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33
„Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 31.8.2025 09:02
„Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. Sport 31.8.2025 08:48
Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30
Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea skaust á toppinn og Manchester United vann sinn fyrsta leik. Fótbolti 31.8.2025 08:00
Dagskráin í dag: Þéttur pakki Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í garðvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um. Sport 31.8.2025 06:00
Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Framherjinn Nicolas Jackson virðist vera á leið aftur til Chelsea en félagið var búið að samþykkja að lána hann til Bayern. Jackson var lentur í Þýskalandi og á leið í læknisskoðun hjá þýska félaginu. Fótbolti 30.8.2025 23:45
Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítaspyrnur liðsins í síðustu leikjum. Andri Már, Nablinn, ætlaði heldur betur ekki að láta grípa sig í bólinu í DocZone í dag við slíkar æfingar. Fótbolti 30.8.2025 23:03
Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni. Körfubolti 30.8.2025 22:15
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 21:00
Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli. Körfubolti 30.8.2025 20:40
„Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ „Bara spennufall, ég er bara að ná mér niður. Ég er fáránlega ánægður og stoltur af stelpunum, ég kallaði eftir því að sjá liðið mitt sem spilaði fyrri hluta þessa tímabils og ég fékk það til baka í dag,“ sagði Óskar Smári Haraldsson þjálfari Fram eftir dramatískan sigur á Þór/KA í Boganum í dag þar sem markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, lokatölur 1-2. Sport 30.8.2025 20:05
EM í dag: Fimm mínútna martröð Úff. Erfitt tap að kyngja hjá strákunum okkar á EM í körfubolta. Ævintýralegur lokakafli skilaði tapi fyrir Belgum í leik þar sem Ísland leiddi frá upphafi, nánast til enda. Leikurinn var gerður upp í EM í dag. Körfubolti 30.8.2025 19:15
Real Madrid áfram á sigurbraut Real Madrid vann sinn þriðja leik í röð í spænsku deildinni en liðið hefur ekki enn stigið feilspor undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 30.8.2025 19:00
Valur meistari meistaranna Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mættust í dag í meistarakeppni HSÍ þar sem Íslandsmeistarar fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi 22-15. Handbolti 30.8.2025 18:17
Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. Körfubolti 30.8.2025 17:33
Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Aron Einar Gunnarsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðinu í knattspyrnu vegna meiðsla en liðið mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026 þann 5. og 9. september næstkomandi. Fótbolti 30.8.2025 17:08
Hákon skoraði í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille voru í miklum ham í frönsku deildinni í dag. Fótbolti 30.8.2025 17:01
Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. Handbolti 30.8.2025 16:52
Skýrsla Vals: Illt í sálinni Það er sárt að skrifa hvert einasta orð í þessari umfjöllun. Mann verkjar í sálina eftir þetta tap Íslands fyrir Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 16:31
Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30
Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Breiðablik tapaði 2-0 gegn FC Twente í Hollandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Ævintýrinu í Evrópu er þó ekki lokið, heldur fer liðið áfram í nýja Evrópukeppni. Fótbolti 30.8.2025 16:18
Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16
Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01
Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Stjarnan tryggði sér dýrmæt þrjú stig í dag með 0-3 sigri á FHL á Sún-vellinum í dag. Sigurinn lyftir Stjörnunni upp í 6. sæti deildarinnar og þar með í efri hluta deildarinnar. FHL situr áfram í neðsta sæti með þrjú stig og er í afar erfiðri stöðu. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:00
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 15:55
„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:12
„Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:03
„Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 14:47