Enski boltinn Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00 Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31 Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31 Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00 Arteta: Við kennum engum um Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi ekki kenna David Raya um mörkin sem Luton skoraði gegn liðinu í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2023 23:15 McTominay hetja United gegn Chelsea Scott McTominay skoraði tvö mörk í sigri Manchester United gegn Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:16 Leon Bailey skaut Villa í þriðja sætið Leon Bailey tryggði Aston Villa sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:10 Liverpool vann í endurkomu Wilder Liverpool hafði betur gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Chris Wilder með Sheffield eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins á ný. Enski boltinn 6.12.2023 21:40 Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45 Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. Enski boltinn 6.12.2023 16:02 „Ég hef ekki fengið nein símtöl eða skilaboð“ Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar Bolton sló Harrogate Town út úr ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Enski boltinn 6.12.2023 11:31 Baunaði á sérfræðinga og fékk fast skot til baka Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher. Enski boltinn 6.12.2023 07:41 Úlfarnir kipptu Burnley aftur niður á jörðina Eftir að hafa fagnað 5-0 sigri um helgina máttu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þola 1-0 tap er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 5.12.2023 21:28 Gamall United-maður gagnrýndur fyrir að þykjast hella sápu upp í son sinn Phil Bardsley, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fleiri liða, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að þykjast þvo munn sonar síns með sápu. Enski boltinn 5.12.2023 14:00 Pogba og Sancho voru alltaf seinir á æfingar Óstundvísi var mikið vandamál í herbúðum Manchester United samkvæmt Nemanja Matic, fyrrverandi leikmanni liðsins. Tvær af stjörnum United voru sérstaklega slæmar í þessum efnum. Enski boltinn 5.12.2023 13:31 Fyrsti stjórinn sem rekinn er í vetur Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur sagt knattspyrnustjóranum Paul Heckingbottom upp störfum. Hann er fyrsti stjóri deildarinnar sem er látinn taka pokann sinn í vetur. Enski boltinn 5.12.2023 12:43 De Gea sagður til í að koma til Newcastle Óvænt endurkoma í ensku úrvalsdeildina gæti verið í kortunum því spænski markvörðurinn David De Gea útilokar það ekki að bjarga Newcastle í sínum markvarðarvandræðum. Enski boltinn 5.12.2023 10:31 Mikill vill meira og fékk það líka í gær Nýr sjónvarpssamningur ensku úrvalsdeildarinnar er meira en ellefu hundruð milljarða króna virði en deildin hefur gengið frá samningum við Sky Sports, TNT Sports og breska ríkisútvarpið BBC. Enski boltinn 5.12.2023 09:31 Gallsúr stemning í klefa Man. Utd Miðlar á borð við Sky Sports og ESPN greina frá því að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sé búinn að missa stuðning allt að helmings leikmannahóps síns. Stífar æfingar, hrokafullt leikskipulag og meðferðin á Jadon Sancho er meðal þess sem sagt er valda óánægju. Enski boltinn 5.12.2023 07:31 Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. Enski boltinn 4.12.2023 23:02 Ofurtölvan spáir United hræðilegri niðurstöðu Ef reikningar ofurtölvu veðmálafyrirtækisins Bettingexpert rætist endar Manchester United neðar en liðið hefur nokkru sinni endað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2023 17:00 Keane trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá ömurlegan árangur United Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, trúði ekki eigin augum þegar hann sá skelfilegan árangur liðsins undir stjórn Eriks ten Hag á útivelli gegn sterkustu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2023 15:00 Þrír stafir gætu komið Haaland í vandræði hjá aganefndinni Erling Haaland gjörsamlega trompaðist í blálok leiks Manchester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær eftir að dómarinn leyfði ekki hagnað sem hefði væntanlega fært City sigurmarkið í leiknum. Enski boltinn 4.12.2023 10:01 „Það versta sem hægt er að segja um hann“ Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, sagði frammistöðu enska framherjans Marcus Rashford hafa verið algjörlega óásættanlega í tapi Manchester United gegn Newcastle um helgina. Enski boltinn 4.12.2023 07:31 Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Enski boltinn 3.12.2023 19:11 Ótrúlegur endir á stórkostlegum leik Tottenham tryggði stig úr viðureign sinni gegn Manchester City í uppbótartíma eftir gífurlega fjörugan leik. Allt stefndi í fjórða tapleik Tottenham í röð en þeir neituðu að gefast upp og uppskáru undir lokin 3-3 jafntefli gegn Englandsmeisturunum. Enski boltinn 3.12.2023 18:27 Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01 Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 22:00 Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30 Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 17:05 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00
Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31
Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31
Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00
Arteta: Við kennum engum um Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi ekki kenna David Raya um mörkin sem Luton skoraði gegn liðinu í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2023 23:15
McTominay hetja United gegn Chelsea Scott McTominay skoraði tvö mörk í sigri Manchester United gegn Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:16
Leon Bailey skaut Villa í þriðja sætið Leon Bailey tryggði Aston Villa sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:10
Liverpool vann í endurkomu Wilder Liverpool hafði betur gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Chris Wilder með Sheffield eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins á ný. Enski boltinn 6.12.2023 21:40
Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. Enski boltinn 6.12.2023 16:02
„Ég hef ekki fengið nein símtöl eða skilaboð“ Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar Bolton sló Harrogate Town út úr ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Enski boltinn 6.12.2023 11:31
Baunaði á sérfræðinga og fékk fast skot til baka Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher. Enski boltinn 6.12.2023 07:41
Úlfarnir kipptu Burnley aftur niður á jörðina Eftir að hafa fagnað 5-0 sigri um helgina máttu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þola 1-0 tap er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 5.12.2023 21:28
Gamall United-maður gagnrýndur fyrir að þykjast hella sápu upp í son sinn Phil Bardsley, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fleiri liða, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að þykjast þvo munn sonar síns með sápu. Enski boltinn 5.12.2023 14:00
Pogba og Sancho voru alltaf seinir á æfingar Óstundvísi var mikið vandamál í herbúðum Manchester United samkvæmt Nemanja Matic, fyrrverandi leikmanni liðsins. Tvær af stjörnum United voru sérstaklega slæmar í þessum efnum. Enski boltinn 5.12.2023 13:31
Fyrsti stjórinn sem rekinn er í vetur Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur sagt knattspyrnustjóranum Paul Heckingbottom upp störfum. Hann er fyrsti stjóri deildarinnar sem er látinn taka pokann sinn í vetur. Enski boltinn 5.12.2023 12:43
De Gea sagður til í að koma til Newcastle Óvænt endurkoma í ensku úrvalsdeildina gæti verið í kortunum því spænski markvörðurinn David De Gea útilokar það ekki að bjarga Newcastle í sínum markvarðarvandræðum. Enski boltinn 5.12.2023 10:31
Mikill vill meira og fékk það líka í gær Nýr sjónvarpssamningur ensku úrvalsdeildarinnar er meira en ellefu hundruð milljarða króna virði en deildin hefur gengið frá samningum við Sky Sports, TNT Sports og breska ríkisútvarpið BBC. Enski boltinn 5.12.2023 09:31
Gallsúr stemning í klefa Man. Utd Miðlar á borð við Sky Sports og ESPN greina frá því að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sé búinn að missa stuðning allt að helmings leikmannahóps síns. Stífar æfingar, hrokafullt leikskipulag og meðferðin á Jadon Sancho er meðal þess sem sagt er valda óánægju. Enski boltinn 5.12.2023 07:31
Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. Enski boltinn 4.12.2023 23:02
Ofurtölvan spáir United hræðilegri niðurstöðu Ef reikningar ofurtölvu veðmálafyrirtækisins Bettingexpert rætist endar Manchester United neðar en liðið hefur nokkru sinni endað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2023 17:00
Keane trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá ömurlegan árangur United Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, trúði ekki eigin augum þegar hann sá skelfilegan árangur liðsins undir stjórn Eriks ten Hag á útivelli gegn sterkustu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2023 15:00
Þrír stafir gætu komið Haaland í vandræði hjá aganefndinni Erling Haaland gjörsamlega trompaðist í blálok leiks Manchester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær eftir að dómarinn leyfði ekki hagnað sem hefði væntanlega fært City sigurmarkið í leiknum. Enski boltinn 4.12.2023 10:01
„Það versta sem hægt er að segja um hann“ Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, sagði frammistöðu enska framherjans Marcus Rashford hafa verið algjörlega óásættanlega í tapi Manchester United gegn Newcastle um helgina. Enski boltinn 4.12.2023 07:31
Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Enski boltinn 3.12.2023 19:11
Ótrúlegur endir á stórkostlegum leik Tottenham tryggði stig úr viðureign sinni gegn Manchester City í uppbótartíma eftir gífurlega fjörugan leik. Allt stefndi í fjórða tapleik Tottenham í röð en þeir neituðu að gefast upp og uppskáru undir lokin 3-3 jafntefli gegn Englandsmeisturunum. Enski boltinn 3.12.2023 18:27
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 22:00
Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30
Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 17:05
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti