Formúla 1 Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Formúla 1 27.9.2023 08:00 Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Formúla 1 26.9.2023 16:31 Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Formúla 1 26.9.2023 07:31 Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing. Formúla 1 25.9.2023 15:00 Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 23:00 Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 12:01 Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 10:32 Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31 Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Formúla 1 22.9.2023 22:31 Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32 Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06 Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31 Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33 Hamilton gagnrýnir Marko harðlega í kjölfar rasískra ummæla Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gagnrýnir Helmut Marko, tæknilegan ráðgjafa Red Bull Racing, fyrir rasísk og taktlaus ummæli sem hann lét falla um annan ökumann liðsins, Sergio Perez. Formúla 1 15.9.2023 10:31 „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. Formúla 1 15.9.2023 09:31 Goðsögnin útilokar ekki endurkomu í Formúlu 1 Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og goðsögn í sögu mótaraðarinnar, útilokar ekki möguleikann á endurkomu í Formúlu 1. Formúla 1 14.9.2023 07:30 Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01 Leitar eftir stuðningi Hamilton í máli sem gæti tekið af honum heimsmeistaratitil Fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn, Brasilíumaðurinn Felipe Massa, biðlar til sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton að beita sér í máli sem kennt er við Crashgate skandalinn í mótaröðinni tímabilið 2008, tímabilið sem Hamilton vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil, og sýna það í verki að hann tali fyrir heilindum í íþróttum í máli sem gæti endað með því að hann myndi missa einn af sínum sjö heimsmeistaratitlum. Formúla 1 12.9.2023 15:31 Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30 Ökumaður Ferrari þakklátur lögreglu eftir óhugnanlega reynslu Carlos Sainz, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari er þakklátur lögreglunni í Mílanó á Ítalíu fyrir skjót viðbrögð er þjófar gerðu tilraun til þess að stela úri ökumannsins. Formúla 1 5.9.2023 10:31 Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01 Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26 Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31 Hamilton hjá Mercedes út árið 2025 Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur skrifað undir nýjan samning við Mercedes út tímabilið 2025. Formúla 1 31.8.2023 12:18 Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30 Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00 Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01 „Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 152 ›
Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Formúla 1 27.9.2023 08:00
Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Formúla 1 26.9.2023 16:31
Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Formúla 1 26.9.2023 07:31
Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing. Formúla 1 25.9.2023 15:00
Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 23:00
Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 12:01
Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 10:32
Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31
Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Formúla 1 22.9.2023 22:31
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06
Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31
Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33
Hamilton gagnrýnir Marko harðlega í kjölfar rasískra ummæla Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gagnrýnir Helmut Marko, tæknilegan ráðgjafa Red Bull Racing, fyrir rasísk og taktlaus ummæli sem hann lét falla um annan ökumann liðsins, Sergio Perez. Formúla 1 15.9.2023 10:31
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. Formúla 1 15.9.2023 09:31
Goðsögnin útilokar ekki endurkomu í Formúlu 1 Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og goðsögn í sögu mótaraðarinnar, útilokar ekki möguleikann á endurkomu í Formúlu 1. Formúla 1 14.9.2023 07:30
Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01
Leitar eftir stuðningi Hamilton í máli sem gæti tekið af honum heimsmeistaratitil Fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn, Brasilíumaðurinn Felipe Massa, biðlar til sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton að beita sér í máli sem kennt er við Crashgate skandalinn í mótaröðinni tímabilið 2008, tímabilið sem Hamilton vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil, og sýna það í verki að hann tali fyrir heilindum í íþróttum í máli sem gæti endað með því að hann myndi missa einn af sínum sjö heimsmeistaratitlum. Formúla 1 12.9.2023 15:31
Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30
Ökumaður Ferrari þakklátur lögreglu eftir óhugnanlega reynslu Carlos Sainz, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari er þakklátur lögreglunni í Mílanó á Ítalíu fyrir skjót viðbrögð er þjófar gerðu tilraun til þess að stela úri ökumannsins. Formúla 1 5.9.2023 10:31
Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01
Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26
Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31
Hamilton hjá Mercedes út árið 2025 Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur skrifað undir nýjan samning við Mercedes út tímabilið 2025. Formúla 1 31.8.2023 12:18
Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30
Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00
Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01
„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti