Fótbolti Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00 „Ef menn eru tilbúnir að fara út og deyja fyrir hver annan“ Stjörnumenn mæta eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Úrslitin gætu ráðið miklu um útkomu einvígsins. Fótbolti 25.7.2024 13:31 Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31 „Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. Fótbolti 25.7.2024 12:00 Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31 Evrópuveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Óhætt er að segja að framundan sé spennandi Evrópukvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 25.7.2024 09:42 „Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 09:00 Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29 Stelpur frá Malaví ryðja brautina á Rey Cup: „Þetta er risastórt“ Fótbolti 25.7.2024 08:00 Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31 Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. Fótbolti 24.7.2024 23:30 Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Fótbolti 24.7.2024 23:01 „Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 24.7.2024 22:30 „Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. Íslenski boltinn 24.7.2024 22:11 „Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins“ Þjálfari Þórs/KA var sáttur eftir sigurinn á Keflavík, 0-1, suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:53 Uppgjörið: Tindastóll - Valur 1-4 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld með því að skora þrjú mörk á fimmtán mínútum í seinni hálfleik. Lokatölur á Króknum 1-4, Valskonum í vil. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:20 Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:10 Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Fótbolti 24.7.2024 21:05 „Bara galið að við fengum ekkert út úr þessum leik“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, trúði varla sínum eigin augum í leikslok eftir að lið hans tapaði á dramatískan hátt á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:45 Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-2 | Andrea Mist hetja Garðbæinga Stjarnan sigraði FH á dramatískan hátt í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli og sigraði Stjarnan með tveimur mörkum gegn einu en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:30 Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. Fótbolti 24.7.2024 19:30 Hert öryggisgæsla í Víkinni: „Finnst þetta aðeins of ýkt“ Hert öryggisgæsla verður bæði í Víkinni og á Kópavogsvelli annað kvöld er Evrópuleikir Víkings og Breiðabliks fara fram. UEFA bregst þannig við ólátum sem urðu á leik Vals við Vllaznia í Sambandsdeildinni á dögunum. Fótbolti 24.7.2024 19:00 Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31 Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Fótbolti 24.7.2024 17:49 Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41 Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. Fótbolti 24.7.2024 15:11 Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. Íslenski boltinn 24.7.2024 14:02 Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Enski boltinn 24.7.2024 13:01 „Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30 Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Fótbolti 24.7.2024 12:01 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00
„Ef menn eru tilbúnir að fara út og deyja fyrir hver annan“ Stjörnumenn mæta eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Úrslitin gætu ráðið miklu um útkomu einvígsins. Fótbolti 25.7.2024 13:31
Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31
„Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. Fótbolti 25.7.2024 12:00
Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31
Evrópuveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Óhætt er að segja að framundan sé spennandi Evrópukvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 25.7.2024 09:42
„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 09:00
Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29
Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31
Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. Fótbolti 24.7.2024 23:30
Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Fótbolti 24.7.2024 23:01
„Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 24.7.2024 22:30
„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. Íslenski boltinn 24.7.2024 22:11
„Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins“ Þjálfari Þórs/KA var sáttur eftir sigurinn á Keflavík, 0-1, suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:53
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 1-4 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld með því að skora þrjú mörk á fimmtán mínútum í seinni hálfleik. Lokatölur á Króknum 1-4, Valskonum í vil. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:20
Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:10
Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Fótbolti 24.7.2024 21:05
„Bara galið að við fengum ekkert út úr þessum leik“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, trúði varla sínum eigin augum í leikslok eftir að lið hans tapaði á dramatískan hátt á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:45
Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-2 | Andrea Mist hetja Garðbæinga Stjarnan sigraði FH á dramatískan hátt í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli og sigraði Stjarnan með tveimur mörkum gegn einu en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:30
Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. Fótbolti 24.7.2024 19:30
Hert öryggisgæsla í Víkinni: „Finnst þetta aðeins of ýkt“ Hert öryggisgæsla verður bæði í Víkinni og á Kópavogsvelli annað kvöld er Evrópuleikir Víkings og Breiðabliks fara fram. UEFA bregst þannig við ólátum sem urðu á leik Vals við Vllaznia í Sambandsdeildinni á dögunum. Fótbolti 24.7.2024 19:00
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31
Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Fótbolti 24.7.2024 17:49
Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41
Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. Fótbolti 24.7.2024 15:11
Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. Íslenski boltinn 24.7.2024 14:02
Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Enski boltinn 24.7.2024 13:01
„Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30
Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Fótbolti 24.7.2024 12:01