Fótbolti Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 23.8.2024 23:16 Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. Fótbolti 23.8.2024 21:47 Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58 Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13 Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. Enski boltinn 23.8.2024 20:02 Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56 Arne Slot ætlaði ekki að vera svona harðorður um Quansah Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var á blaðamannafundi í dag spurður út í ákvörðun sína að taka Jarell Quansah af velli í hálfleik á móti Ipswich. Enski boltinn 23.8.2024 18:00 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32 Bestu mörkin: Köttarar meistarar en sorglegt hve fáir mæta á Hlíðarenda Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru á sínum stað til að hita upp fyrir lokaumferðina áður en úrslitakeppnin hefst í Bestu deild kvenna. Með þeim að þessu voru Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir, sem eiga hörkuleik fyrir höndum um helgina. Íslenski boltinn 23.8.2024 16:01 Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. Fótbolti 23.8.2024 15:31 Björn Daníel kórónaði frábæran leikdag með marki í uppbótartíma Leikdagurinn er nýr þáttur þar sem skyggnst er bakvið tjöldin og séð hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í fjórða þætti fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram fór síðasta mánudag. Íslenski boltinn 23.8.2024 14:32 Hildur í spænska boltann Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er farin frá Hollandi til Spánar og mun spila með Madrid CFF í vetur. Fótbolti 23.8.2024 13:53 KR-ingar með fæst stig úr innbyrðis leikjum neðstu liðanna KR hefur tapað á móti Vestra og HK í síðustu tveimur leikjum sínum og það þýðir að ekkert lið er með slakari árangur í innbyrðis leikjum fallbaráttuliðanna í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2024 13:47 Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. Fótbolti 23.8.2024 13:29 Þórir að fara frá Lecce og líklega á leið til Danmerkur Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg hefur lagt fram kauptilboð í Þóri Jóhann Helgason, leikmann Lecce á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2024 12:33 Kórsmálinu ekki lokið: HK gæti enn verið refsað Máli HK vegna frestaðs leiks við KR í Bestu deild karla er ekki lokið þrátt fyrir að leikurinn hafi farið fram í gærkvöld. Líklegt þykir að HK-ingar verði sektaðir vegna mistaka við framkvæmd leiks. Íslenski boltinn 23.8.2024 12:17 Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Fótbolti 23.8.2024 11:02 Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Fótbolti 23.8.2024 10:31 Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.8.2024 09:31 Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Enski boltinn 23.8.2024 09:01 Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 23.8.2024 07:02 Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. Enski boltinn 22.8.2024 23:33 Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. Enski boltinn 22.8.2024 23:00 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 22.8.2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 21:06 Panathinaikos tapaði þrátt fyrir að vera fleiri í sjötíu mínútur en Chelsea vann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í sjötíu mínútur tókst Panathinaikos ekki að vinna Lens í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandseildar Evrópu. Lokatölur 2-1, Lens í vil. Fótbolti 22.8.2024 21:02 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. Fótbolti 22.8.2024 20:31 ÍR-sigur í Grafarvoginum og fyrsti sigur Njarðvíkur í mánuð ÍR gerði góða ferð í Grafarvoginn og vann 1-2 sigur á Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld. Þá vann Njarðvík langþráðan sigur þegar liðið lagði Gróttu að velli, 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2024 20:00 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 23.8.2024 23:16
Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. Fótbolti 23.8.2024 21:47
Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58
Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13
Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. Enski boltinn 23.8.2024 20:02
Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56
Arne Slot ætlaði ekki að vera svona harðorður um Quansah Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var á blaðamannafundi í dag spurður út í ákvörðun sína að taka Jarell Quansah af velli í hálfleik á móti Ipswich. Enski boltinn 23.8.2024 18:00
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16
Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32
Bestu mörkin: Köttarar meistarar en sorglegt hve fáir mæta á Hlíðarenda Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru á sínum stað til að hita upp fyrir lokaumferðina áður en úrslitakeppnin hefst í Bestu deild kvenna. Með þeim að þessu voru Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir, sem eiga hörkuleik fyrir höndum um helgina. Íslenski boltinn 23.8.2024 16:01
Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. Fótbolti 23.8.2024 15:31
Björn Daníel kórónaði frábæran leikdag með marki í uppbótartíma Leikdagurinn er nýr þáttur þar sem skyggnst er bakvið tjöldin og séð hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í fjórða þætti fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram fór síðasta mánudag. Íslenski boltinn 23.8.2024 14:32
Hildur í spænska boltann Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er farin frá Hollandi til Spánar og mun spila með Madrid CFF í vetur. Fótbolti 23.8.2024 13:53
KR-ingar með fæst stig úr innbyrðis leikjum neðstu liðanna KR hefur tapað á móti Vestra og HK í síðustu tveimur leikjum sínum og það þýðir að ekkert lið er með slakari árangur í innbyrðis leikjum fallbaráttuliðanna í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2024 13:47
Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. Fótbolti 23.8.2024 13:29
Þórir að fara frá Lecce og líklega á leið til Danmerkur Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg hefur lagt fram kauptilboð í Þóri Jóhann Helgason, leikmann Lecce á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2024 12:33
Kórsmálinu ekki lokið: HK gæti enn verið refsað Máli HK vegna frestaðs leiks við KR í Bestu deild karla er ekki lokið þrátt fyrir að leikurinn hafi farið fram í gærkvöld. Líklegt þykir að HK-ingar verði sektaðir vegna mistaka við framkvæmd leiks. Íslenski boltinn 23.8.2024 12:17
Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Fótbolti 23.8.2024 11:02
Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Fótbolti 23.8.2024 10:31
Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.8.2024 09:31
Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Enski boltinn 23.8.2024 09:01
Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 23.8.2024 07:02
Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. Enski boltinn 22.8.2024 23:33
Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. Enski boltinn 22.8.2024 23:00
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 22.8.2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 21:06
Panathinaikos tapaði þrátt fyrir að vera fleiri í sjötíu mínútur en Chelsea vann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í sjötíu mínútur tókst Panathinaikos ekki að vinna Lens í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandseildar Evrópu. Lokatölur 2-1, Lens í vil. Fótbolti 22.8.2024 21:02
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. Fótbolti 22.8.2024 20:31
ÍR-sigur í Grafarvoginum og fyrsti sigur Njarðvíkur í mánuð ÍR gerði góða ferð í Grafarvoginn og vann 1-2 sigur á Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld. Þá vann Njarðvík langþráðan sigur þegar liðið lagði Gróttu að velli, 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2024 20:00