Sport Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02 Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. Körfubolti 9.8.2025 07:43 Tom Brady steyptur í brons Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Sport 9.8.2025 07:01 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fótboltinn tekur mikið pláss á sjónvarpsstöðvum Sýnar í dag en fleiri íþróttir fá þó sinn sess. Sport 9.8.2025 06:02 Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Sport 8.8.2025 22:45 Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Liðin sem eru á leiðinni á Eurobasket sem hefst í lok ágústmánaðar eru á fullu að undirbúa sig fyrir móti. Andstæðingar Íslendinga í D riðli Eurobasket, Slóvenar, Frakkar og Belgar voru í eldlínunni í kvöld og gekk misjafnlega hjá þeim. Körfubolti 8.8.2025 22:45 Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8.8.2025 22:00 Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32 Celtics festa þjálfarann í sessi Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.8.2025 21:02 Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 21:02 „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ánægður með að liðið hafi klárað leikinn einum færri síðustu átján mínúturnar. Sport 8.8.2025 20:47 Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03 Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8.8.2025 19:30 Axel leiðir að öðrum degi loknum Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 8.8.2025 19:03 Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG tók afgerandi forystu í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í dag. Var þetta annar dagur Íslandsmótsins og spilaði Hulda á 71 höggum í dag og er fjórum höggum undir pari. Golf 8.8.2025 18:45 Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31 Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Golf 8.8.2025 18:00 Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31 „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Frægasti fótboltamaður Palestínumanna var drepinn á miðvikudaginn af hermönnum Ísraelsmanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandi Palestínu. Fótbolti 8.8.2025 16:00 „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Bröndby mun væntanlega borga skemmdarverkin sem stuðningsmenn félagsins unnu á heimavelli hamingjunnar í gærkvöldi, segir Sverrir Geirdal varaformaður knattspyrnudeildar Víkings. Nokkur hundruð Víkingar verða viðstaddir seinni leik liðanna en Sverrir er ekki stressaður. Fótbolti 8.8.2025 15:31 Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. Enski boltinn 8.8.2025 15:00 Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Hættulega gúmmíkurlið í Lilleström fótboltahöllinni gæti séð til þess að Norðmenn hætti hreinlega að spila fótboltaleiki innanhúss. Fótbolti 8.8.2025 14:16 Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Stjórn Golfklúbbs Borgarness samþykkti sérstaka beiðni á dögunum en missa fyrir vikið framkvæmdastjórann sinn í smá tíma. Golf 8.8.2025 13:31 Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8.8.2025 12:45 Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09 Eir hljóp inn í undanúrslitin Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20. Sport 8.8.2025 12:02 „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59 Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna Sport 8.8.2025 10:31 Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. Golf 8.8.2025 10:01 Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02
Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. Körfubolti 9.8.2025 07:43
Tom Brady steyptur í brons Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Sport 9.8.2025 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fótboltinn tekur mikið pláss á sjónvarpsstöðvum Sýnar í dag en fleiri íþróttir fá þó sinn sess. Sport 9.8.2025 06:02
Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Sport 8.8.2025 22:45
Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Liðin sem eru á leiðinni á Eurobasket sem hefst í lok ágústmánaðar eru á fullu að undirbúa sig fyrir móti. Andstæðingar Íslendinga í D riðli Eurobasket, Slóvenar, Frakkar og Belgar voru í eldlínunni í kvöld og gekk misjafnlega hjá þeim. Körfubolti 8.8.2025 22:45
Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8.8.2025 22:00
Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32
Celtics festa þjálfarann í sessi Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.8.2025 21:02
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 21:02
„Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ánægður með að liðið hafi klárað leikinn einum færri síðustu átján mínúturnar. Sport 8.8.2025 20:47
Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03
Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8.8.2025 19:30
Axel leiðir að öðrum degi loknum Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 8.8.2025 19:03
Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG tók afgerandi forystu í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í dag. Var þetta annar dagur Íslandsmótsins og spilaði Hulda á 71 höggum í dag og er fjórum höggum undir pari. Golf 8.8.2025 18:45
Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31
Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Golf 8.8.2025 18:00
Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31
„Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Frægasti fótboltamaður Palestínumanna var drepinn á miðvikudaginn af hermönnum Ísraelsmanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandi Palestínu. Fótbolti 8.8.2025 16:00
„Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Bröndby mun væntanlega borga skemmdarverkin sem stuðningsmenn félagsins unnu á heimavelli hamingjunnar í gærkvöldi, segir Sverrir Geirdal varaformaður knattspyrnudeildar Víkings. Nokkur hundruð Víkingar verða viðstaddir seinni leik liðanna en Sverrir er ekki stressaður. Fótbolti 8.8.2025 15:31
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. Enski boltinn 8.8.2025 15:00
Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Hættulega gúmmíkurlið í Lilleström fótboltahöllinni gæti séð til þess að Norðmenn hætti hreinlega að spila fótboltaleiki innanhúss. Fótbolti 8.8.2025 14:16
Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Stjórn Golfklúbbs Borgarness samþykkti sérstaka beiðni á dögunum en missa fyrir vikið framkvæmdastjórann sinn í smá tíma. Golf 8.8.2025 13:31
Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8.8.2025 12:45
Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09
Eir hljóp inn í undanúrslitin Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20. Sport 8.8.2025 12:02
„Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59
Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna Sport 8.8.2025 10:31
Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. Golf 8.8.2025 10:01
Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti