Sport Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona. Handbolti 14.5.2025 07:30 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 14.5.2025 07:02 Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.5.2025 07:02 Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Haukar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta árið 2025 eftir magnaðan framlengdan oddaleik við Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði. Myndaveislu úr leiknum má sjá neðar í fréttinni. Körfubolti 13.5.2025 23:32 Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Frá og með næstu leiktíð mun kvennalið enska knattspyrnufélagsins Everton spila heimaleiki sína á hinum goðsagnakennda Goodison Park. Karlalið félagsins mun á sama tíma færa sig yfir á nýjan og stærri völl. Enski boltinn 13.5.2025 23:02 „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 13.5.2025 22:45 „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. Körfubolti 13.5.2025 22:20 Tatum með slitna hásin Jayson Tatum, skærasta stjarna ríkjandi meistara í Boston Celtics, verður ekki meira með á þessari leiktíð og ólíklegt er að hann spili mikið á næstu leiktíð. Hann þarf að fara í aðgerð þar sem hann er með slitna hásin. Körfubolti 13.5.2025 21:10 Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Real Sociedad tapaði 0-1 fyrir Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Um var að ræða fjórða tap liðsins í síðustu sex leikjum. Liðið er aðeins með tvo sigra í síðustu 15 leikjum. Fótbolti 13.5.2025 20:15 Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta liða úrslit. Íslenski boltinn 13.5.2025 19:56 Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Manchester City er sagt hafa lagt fram tilboð í hinn 22 ára gamla Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen. Sá er talinn hinn fullkomni arftaki Kevin de Bruyne. Enski boltinn 13.5.2025 19:33 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus-deild kvenna 2025 ótrúlegan sigur á Njarðvík í framlengdum leik í Ólafssal, lokatölur 92-91. Körfubolti 13.5.2025 18:46 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Vængmaðurinn Luke Rae verður ekki með KR næstu vikurnar. Um er að ræða mikið högg fyrir Vesturbæjarliðið þar sem Luke hefur verið magnaður það sem af er sumri. Í sex leikjum í Bestu deild karla í knattspyrnu hefur hann skorað þrjú mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Íslenski boltinn 13.5.2025 18:35 ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Jakob Ingi Stefánsson hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Samningurinn er til tveggja ára. Handbolti 13.5.2025 17:45 Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Íslandsglíman fór fram um síðustu helgi en þetta var í 114. skiptið sem mótið fór fram. Sport 13.5.2025 17:02 Djokovic og Murray hættir að vinna saman Novak Djokovic og Andy Murray hafa slitið samstarfi sínu. Murray var ráðinn þjálfari Djokovic í nóvember á síðasta ári. Sport 13.5.2025 16:16 Víðir og Reynir ekki í eina sæng Ekkert verður af sameiningu íþróttafélaganna Víðis í Garði og Reynis í Sandgerði. Íslenski boltinn 13.5.2025 15:31 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Haukar og Njarðvík eigast við í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 13.5.2025 14:45 Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Ísland mun eiga tvo fulltrúa á lokastigi úrtökumótsins fyrir US Open risamótið í golfi, eftir að Dagbjartur Sigurbrandsson kom sér þangað með hádramatískum hætti, í bráðabana. Golf 13.5.2025 14:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Sport 13.5.2025 13:32 Logi á leið í burtu en ekki til Freys Norska knattspyrnufélagið Strömsgodset hefur samþykkt að selja landsliðsbakvörðinn Loga Tómasson sem mun vera á leið til Tyrklands. Fótbolti 13.5.2025 13:00 „Mætum óttalaus“ Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. Körfubolti 13.5.2025 12:30 Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims og gerir tveggja ára samning við Barcelona. Sport 13.5.2025 12:05 Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Hvað var markvörður 2. deildarliðs Víðis í Garði að gera starfandi fyrir spænska stóveldið Real Madrid á dögunum? Við því fengust svör í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Fótbolti 13.5.2025 12:00 Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. Sport 13.5.2025 11:32 Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Carlo Ancelotti er búinn að fá nýtt þjálfarastarf og nú er sonur hans, Davide, orðaður við sögufrægt félag. Fótbolti 13.5.2025 11:01 Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í Póllandi eftir tímabilið og gengur í raðir Evrópu- og Spánarmeistaranna. Samningur Viktors við Barcelona gildir til 2027. Handbolti 13.5.2025 10:20 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 13.5.2025 10:00 Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var um valrétt í nýliðavali deildarinnar. Svo mikla að samfélagsmiðlar eru fullir af ásökunum um samsæri. Körfubolti 13.5.2025 09:34 Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 13.5.2025 09:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona. Handbolti 14.5.2025 07:30
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 14.5.2025 07:02
Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.5.2025 07:02
Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Haukar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta árið 2025 eftir magnaðan framlengdan oddaleik við Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði. Myndaveislu úr leiknum má sjá neðar í fréttinni. Körfubolti 13.5.2025 23:32
Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Frá og með næstu leiktíð mun kvennalið enska knattspyrnufélagsins Everton spila heimaleiki sína á hinum goðsagnakennda Goodison Park. Karlalið félagsins mun á sama tíma færa sig yfir á nýjan og stærri völl. Enski boltinn 13.5.2025 23:02
„Að lokum var það betra liðið sem vann“ Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 13.5.2025 22:45
„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. Körfubolti 13.5.2025 22:20
Tatum með slitna hásin Jayson Tatum, skærasta stjarna ríkjandi meistara í Boston Celtics, verður ekki meira með á þessari leiktíð og ólíklegt er að hann spili mikið á næstu leiktíð. Hann þarf að fara í aðgerð þar sem hann er með slitna hásin. Körfubolti 13.5.2025 21:10
Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Real Sociedad tapaði 0-1 fyrir Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Um var að ræða fjórða tap liðsins í síðustu sex leikjum. Liðið er aðeins með tvo sigra í síðustu 15 leikjum. Fótbolti 13.5.2025 20:15
Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta liða úrslit. Íslenski boltinn 13.5.2025 19:56
Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Manchester City er sagt hafa lagt fram tilboð í hinn 22 ára gamla Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen. Sá er talinn hinn fullkomni arftaki Kevin de Bruyne. Enski boltinn 13.5.2025 19:33
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus-deild kvenna 2025 ótrúlegan sigur á Njarðvík í framlengdum leik í Ólafssal, lokatölur 92-91. Körfubolti 13.5.2025 18:46
Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Vængmaðurinn Luke Rae verður ekki með KR næstu vikurnar. Um er að ræða mikið högg fyrir Vesturbæjarliðið þar sem Luke hefur verið magnaður það sem af er sumri. Í sex leikjum í Bestu deild karla í knattspyrnu hefur hann skorað þrjú mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Íslenski boltinn 13.5.2025 18:35
ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Jakob Ingi Stefánsson hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Samningurinn er til tveggja ára. Handbolti 13.5.2025 17:45
Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Íslandsglíman fór fram um síðustu helgi en þetta var í 114. skiptið sem mótið fór fram. Sport 13.5.2025 17:02
Djokovic og Murray hættir að vinna saman Novak Djokovic og Andy Murray hafa slitið samstarfi sínu. Murray var ráðinn þjálfari Djokovic í nóvember á síðasta ári. Sport 13.5.2025 16:16
Víðir og Reynir ekki í eina sæng Ekkert verður af sameiningu íþróttafélaganna Víðis í Garði og Reynis í Sandgerði. Íslenski boltinn 13.5.2025 15:31
Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Haukar og Njarðvík eigast við í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 13.5.2025 14:45
Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Ísland mun eiga tvo fulltrúa á lokastigi úrtökumótsins fyrir US Open risamótið í golfi, eftir að Dagbjartur Sigurbrandsson kom sér þangað með hádramatískum hætti, í bráðabana. Golf 13.5.2025 14:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Sport 13.5.2025 13:32
Logi á leið í burtu en ekki til Freys Norska knattspyrnufélagið Strömsgodset hefur samþykkt að selja landsliðsbakvörðinn Loga Tómasson sem mun vera á leið til Tyrklands. Fótbolti 13.5.2025 13:00
„Mætum óttalaus“ Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. Körfubolti 13.5.2025 12:30
Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims og gerir tveggja ára samning við Barcelona. Sport 13.5.2025 12:05
Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Hvað var markvörður 2. deildarliðs Víðis í Garði að gera starfandi fyrir spænska stóveldið Real Madrid á dögunum? Við því fengust svör í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Fótbolti 13.5.2025 12:00
Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. Sport 13.5.2025 11:32
Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Carlo Ancelotti er búinn að fá nýtt þjálfarastarf og nú er sonur hans, Davide, orðaður við sögufrægt félag. Fótbolti 13.5.2025 11:01
Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í Póllandi eftir tímabilið og gengur í raðir Evrópu- og Spánarmeistaranna. Samningur Viktors við Barcelona gildir til 2027. Handbolti 13.5.2025 10:20
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 13.5.2025 10:00
Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var um valrétt í nýliðavali deildarinnar. Svo mikla að samfélagsmiðlar eru fullir af ásökunum um samsæri. Körfubolti 13.5.2025 09:34
Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 13.5.2025 09:00
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn