Körfubolti NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Körfubolti 29.3.2021 13:31 Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Körfubolti 29.3.2021 07:45 Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. Körfubolti 28.3.2021 11:00 Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Körfubolti 28.3.2021 09:31 Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 27.3.2021 09:30 Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. Körfubolti 26.3.2021 22:30 NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 26.3.2021 15:01 Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. Körfubolti 26.3.2021 10:01 Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Körfubolti 26.3.2021 07:45 Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. Körfubolti 26.3.2021 07:30 Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.3.2021 20:15 Einn sá efnilegasti áfram í Þorlákshöfn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu næstu tvö árin allavega. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 25.3.2021 17:45 NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. Körfubolti 25.3.2021 15:01 Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars. Körfubolti 25.3.2021 13:05 Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Körfubolti 25.3.2021 07:30 NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. Körfubolti 24.3.2021 15:00 „Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“ „Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins. Körfubolti 24.3.2021 13:00 KR-ingar sagðir vera að fá „Túrbó“ liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gæti klárað þetta tímabil með KR í Domino´s deildinni í körfubolta ef marka má nýjustu fréttir. Körfubolti 24.3.2021 09:01 Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. Körfubolti 24.3.2021 07:30 Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. Körfubolti 23.3.2021 19:29 NBA dagsins: Einn af skemmtilegustu leikjunum á ferlinum Ein löng sigurganga og ein miklu lengri taphrina enduðu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.3.2021 15:01 Meistaraliðin mætast í bikarnum Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Körfubolti 23.3.2021 14:22 Átti sinn langbesta leik í vetur eftir gönguferð upp að gosinu í Geldingadal Bandaríski bakvörðurinn Calvin Burks var óstöðvandi í Grindavík í gær þegar topplið Keflavík rúllaði upp nágrönnum sínum. Körfubolti 23.3.2021 10:00 Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23.3.2021 08:01 Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45 Houston tókst loksins að vinna leik eftir tuttugu töp í röð Houston Rockets vann langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Los Angeles Clippers endaði átta leikja sigurgöngu Atlanta Hawks með magnaðri endurkomu í seinni hálfleik. Körfubolti 23.3.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 23:10 Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ. Körfubolti 22.3.2021 21:14 Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Körfubolti 22.3.2021 16:31 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Körfubolti 29.3.2021 13:31
Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Körfubolti 29.3.2021 07:45
Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. Körfubolti 28.3.2021 11:00
Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Körfubolti 28.3.2021 09:31
Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 27.3.2021 09:30
Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. Körfubolti 26.3.2021 22:30
NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 26.3.2021 15:01
Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. Körfubolti 26.3.2021 10:01
Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Körfubolti 26.3.2021 07:45
Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. Körfubolti 26.3.2021 07:30
Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.3.2021 20:15
Einn sá efnilegasti áfram í Þorlákshöfn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu næstu tvö árin allavega. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 25.3.2021 17:45
NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. Körfubolti 25.3.2021 15:01
Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars. Körfubolti 25.3.2021 13:05
Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Körfubolti 25.3.2021 07:30
NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. Körfubolti 24.3.2021 15:00
„Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“ „Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins. Körfubolti 24.3.2021 13:00
KR-ingar sagðir vera að fá „Túrbó“ liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gæti klárað þetta tímabil með KR í Domino´s deildinni í körfubolta ef marka má nýjustu fréttir. Körfubolti 24.3.2021 09:01
Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. Körfubolti 24.3.2021 07:30
Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. Körfubolti 23.3.2021 19:29
NBA dagsins: Einn af skemmtilegustu leikjunum á ferlinum Ein löng sigurganga og ein miklu lengri taphrina enduðu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.3.2021 15:01
Meistaraliðin mætast í bikarnum Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Körfubolti 23.3.2021 14:22
Átti sinn langbesta leik í vetur eftir gönguferð upp að gosinu í Geldingadal Bandaríski bakvörðurinn Calvin Burks var óstöðvandi í Grindavík í gær þegar topplið Keflavík rúllaði upp nágrönnum sínum. Körfubolti 23.3.2021 10:00
Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23.3.2021 08:01
Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45
Houston tókst loksins að vinna leik eftir tuttugu töp í röð Houston Rockets vann langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Los Angeles Clippers endaði átta leikja sigurgöngu Atlanta Hawks með magnaðri endurkomu í seinni hálfleik. Körfubolti 23.3.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 23:10
Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ. Körfubolti 22.3.2021 21:14
Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Körfubolti 22.3.2021 16:31